Enski boltinn Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00 „Í síðustu viku voru níu varnarmenn klárir, nú eru þeir fjórir“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með 2-0 sigur sinna manna á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var spurður út í meiðslakrísu liðsins en Rauðu djöflarnir voru án sjö leikmanna í Skírisskógi. Enski boltinn 17.4.2023 07:00 Sá ekki viljann til að skora þriðja eða fjórða markið Mikel Arteta var heldur súr er hann ræddi við blaðamenn eftir að lið hans, Arsenal, hafði misst niður tveggja marka forystu í ensku úrvalsdeildinni aðra helgina í röð. Enski boltinn 16.4.2023 23:01 Antony allt í öllu í öruggum sigri Man United Laskað lið Manchester United vann mjög svo sannfærandi 2-0 útisigur á Nottingham Forest í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Antony skoraði fyrra mark Man Utd og lagði upp það seinna. Enski boltinn 16.4.2023 17:20 Chelsea mætir Man United í úrslitum Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með 1-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 16.4.2023 15:45 Aftur missti Arsenal niður tveggja marka forystu West Ham United og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er annar leikurinn í röð sem Arsenal missir niður tveggja marka forystu. Enski boltinn 16.4.2023 15:00 Ollie Watkins skorar jafnmikið og Haaland Erling Haaland jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í sigri Manchester City á Leicester í gær en annar framherji í deildinni hefur einnig verið á skotskónum undanfarið. Enski boltinn 16.4.2023 13:30 Hefur átta leiki til að bæta markametið Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir. Enski boltinn 16.4.2023 07:00 Lampard vill að leikmenn Chelsea fari í grunninn Frank Lampard var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir sanngjarnt tap Chelsea á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Hann vill að sýnir leikmenn fari í grunninn og geri einföldu hluti fótboltans betur. Enski boltinn 15.4.2023 20:07 Dramatískur sigur Man United sem skreið í úrslitaleikinn Manchester United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir dramatískan 3-2 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 15.4.2023 19:21 Meistararnir gengu frá Leicester í fyrri hálfleik og setja pressu á Skytturnar Manchester City vann 3-1 sigur á Leicester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 15.4.2023 18:25 Bournemouth tryggði sér sigur í uppbótartíma Bournemouth vann dramatískan sigur á Tottenham þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmark Bournemouth kom í uppbótartíma eftir að Tottenham hafði misnotað dauðafæri skömmu áður. Enski boltinn 15.4.2023 16:13 Brighton sótti þrjú stig á Brúnna og Hodgson með þriðja sigurinn í röð Brighton gerði góða ferð til Lundúna í dag þar sem liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace vann sinn þriðja sigur í röð undir stjórn Roy Hodgson. Enski boltinn 15.4.2023 16:03 Aston Villa fór illa með Newcastle Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle þegar liðin mættust í fyrsta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú rétt áðan. Enski boltinn 15.4.2023 13:51 Brjálaðir vegna dýrustu ársmiðanna í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Fulham í ensku úrvalsdeildinni eru brjálaðir vegna hækkunar á miðaverði fyrir næsta tímabil. Miðar í nýrri stúku verða í hæsta verðflokki. Enski boltinn 15.4.2023 08:00 „Af hverju að ræða um einhvern sem við getum ekki fengið?“ Jurgen Klopp segir að Liverpool verði að vera raunsætt þegar rætt er um hvað félagið getur gert á félagaskiptamarkaðnum. Í vikunni varð ljóst að liðið er úr leik í baráttunni um ungstirnið Jude Bellingham. Enski boltinn 14.4.2023 23:01 Martinez ekki meira með og Varane frá næstu vikur Lisandro Martinez verður ekki meira með Manchester United á tímabilinu vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Sevilla í gær. Þá verður Raphael Varane einnig frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 14.4.2023 20:18 Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. Enski boltinn 14.4.2023 17:00 Telur Man. Utd eiga séns á að landa Bellingham Paul Scholes segir líklegast að miðjumaðurinn eftirsótti Jude Bellingham fari til Real Madrid en segir að það hljóti einnig að koma til greina að hann fari til Manchester United. Enski boltinn 14.4.2023 09:30 Enska úrvalsdeildin bannar veðmálaauglýsingar framan á treyjum Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að banna veðmálaauglýsingar framan á treyjum. Enski boltinn 13.4.2023 16:00 Hættur við að kaupa Man. Utd: „Tek ekki þátt í þessum farsa“ Finnski frumkvöðullinn Thomas Zilliacus hefur dregið sig út úr kapphlaupinu um að eignast Manchester United. Hann segir ákvörðun Glazer-fjölskyldunnar, núverandi eigenda enska stórveldisins, um að efna til þriðju umferðar tilboða í félagið vera farsa. Enski boltinn 13.4.2023 08:00 Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Enski boltinn 13.4.2023 07:30 Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Enski boltinn 12.4.2023 19:00 Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2023 12:46 Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Enski boltinn 11.4.2023 12:01 Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan. Enski boltinn 11.4.2023 09:00 Leeds dæmt til að greiða fyrrum lánsmanni rúma fjóra milljarða Leeds United hefur verið dæmt til að greiða Jean-Kevin Augustin rúma fjóra milljarða króna fyrir brot á samningi. Augustin var á láni hjá Leeds vorið 2020 en aldrei varð af endanlegum félagaskiptum. Enski boltinn 11.4.2023 07:01 Tvö mörk Jóhanns Berg tryggði Burnley enn einn sigurinn Jóhann Berg Guðmundsson var heldur betur á skotskónum hjá Burnley í kvöld en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Sheffield United. Enski boltinn 10.4.2023 21:30 Smith, Terry og Shakespeare eiga að bjarga Leicester Dean Smith hefur verið ráðinn þjálfari Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu út þetta tímabil. Leicester situr í næst neðsta sæti deildarinnar og framundan hörð fallbarátta. Enski boltinn 10.4.2023 19:17 Martröð Dele Alli heldur áfram Knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann var lánaður til Besiktas í Tyrklandi og þar hefur hann heldur betur ollið vonbrigðum. Leikmaðurinn er nú snúinn aftur til Englands vegna meiðsla sem munu halda honum frá keppni út tímabilið. Enski boltinn 10.4.2023 13:30 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 334 ›
Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00
„Í síðustu viku voru níu varnarmenn klárir, nú eru þeir fjórir“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með 2-0 sigur sinna manna á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var spurður út í meiðslakrísu liðsins en Rauðu djöflarnir voru án sjö leikmanna í Skírisskógi. Enski boltinn 17.4.2023 07:00
Sá ekki viljann til að skora þriðja eða fjórða markið Mikel Arteta var heldur súr er hann ræddi við blaðamenn eftir að lið hans, Arsenal, hafði misst niður tveggja marka forystu í ensku úrvalsdeildinni aðra helgina í röð. Enski boltinn 16.4.2023 23:01
Antony allt í öllu í öruggum sigri Man United Laskað lið Manchester United vann mjög svo sannfærandi 2-0 útisigur á Nottingham Forest í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Antony skoraði fyrra mark Man Utd og lagði upp það seinna. Enski boltinn 16.4.2023 17:20
Chelsea mætir Man United í úrslitum Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með 1-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 16.4.2023 15:45
Aftur missti Arsenal niður tveggja marka forystu West Ham United og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er annar leikurinn í röð sem Arsenal missir niður tveggja marka forystu. Enski boltinn 16.4.2023 15:00
Ollie Watkins skorar jafnmikið og Haaland Erling Haaland jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í sigri Manchester City á Leicester í gær en annar framherji í deildinni hefur einnig verið á skotskónum undanfarið. Enski boltinn 16.4.2023 13:30
Hefur átta leiki til að bæta markametið Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir. Enski boltinn 16.4.2023 07:00
Lampard vill að leikmenn Chelsea fari í grunninn Frank Lampard var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir sanngjarnt tap Chelsea á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Hann vill að sýnir leikmenn fari í grunninn og geri einföldu hluti fótboltans betur. Enski boltinn 15.4.2023 20:07
Dramatískur sigur Man United sem skreið í úrslitaleikinn Manchester United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir dramatískan 3-2 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 15.4.2023 19:21
Meistararnir gengu frá Leicester í fyrri hálfleik og setja pressu á Skytturnar Manchester City vann 3-1 sigur á Leicester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 15.4.2023 18:25
Bournemouth tryggði sér sigur í uppbótartíma Bournemouth vann dramatískan sigur á Tottenham þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmark Bournemouth kom í uppbótartíma eftir að Tottenham hafði misnotað dauðafæri skömmu áður. Enski boltinn 15.4.2023 16:13
Brighton sótti þrjú stig á Brúnna og Hodgson með þriðja sigurinn í röð Brighton gerði góða ferð til Lundúna í dag þar sem liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace vann sinn þriðja sigur í röð undir stjórn Roy Hodgson. Enski boltinn 15.4.2023 16:03
Aston Villa fór illa með Newcastle Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle þegar liðin mættust í fyrsta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú rétt áðan. Enski boltinn 15.4.2023 13:51
Brjálaðir vegna dýrustu ársmiðanna í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Fulham í ensku úrvalsdeildinni eru brjálaðir vegna hækkunar á miðaverði fyrir næsta tímabil. Miðar í nýrri stúku verða í hæsta verðflokki. Enski boltinn 15.4.2023 08:00
„Af hverju að ræða um einhvern sem við getum ekki fengið?“ Jurgen Klopp segir að Liverpool verði að vera raunsætt þegar rætt er um hvað félagið getur gert á félagaskiptamarkaðnum. Í vikunni varð ljóst að liðið er úr leik í baráttunni um ungstirnið Jude Bellingham. Enski boltinn 14.4.2023 23:01
Martinez ekki meira með og Varane frá næstu vikur Lisandro Martinez verður ekki meira með Manchester United á tímabilinu vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Sevilla í gær. Þá verður Raphael Varane einnig frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 14.4.2023 20:18
Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. Enski boltinn 14.4.2023 17:00
Telur Man. Utd eiga séns á að landa Bellingham Paul Scholes segir líklegast að miðjumaðurinn eftirsótti Jude Bellingham fari til Real Madrid en segir að það hljóti einnig að koma til greina að hann fari til Manchester United. Enski boltinn 14.4.2023 09:30
Enska úrvalsdeildin bannar veðmálaauglýsingar framan á treyjum Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að banna veðmálaauglýsingar framan á treyjum. Enski boltinn 13.4.2023 16:00
Hættur við að kaupa Man. Utd: „Tek ekki þátt í þessum farsa“ Finnski frumkvöðullinn Thomas Zilliacus hefur dregið sig út úr kapphlaupinu um að eignast Manchester United. Hann segir ákvörðun Glazer-fjölskyldunnar, núverandi eigenda enska stórveldisins, um að efna til þriðju umferðar tilboða í félagið vera farsa. Enski boltinn 13.4.2023 08:00
Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Enski boltinn 13.4.2023 07:30
Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Enski boltinn 12.4.2023 19:00
Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2023 12:46
Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Enski boltinn 11.4.2023 12:01
Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan. Enski boltinn 11.4.2023 09:00
Leeds dæmt til að greiða fyrrum lánsmanni rúma fjóra milljarða Leeds United hefur verið dæmt til að greiða Jean-Kevin Augustin rúma fjóra milljarða króna fyrir brot á samningi. Augustin var á láni hjá Leeds vorið 2020 en aldrei varð af endanlegum félagaskiptum. Enski boltinn 11.4.2023 07:01
Tvö mörk Jóhanns Berg tryggði Burnley enn einn sigurinn Jóhann Berg Guðmundsson var heldur betur á skotskónum hjá Burnley í kvöld en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Sheffield United. Enski boltinn 10.4.2023 21:30
Smith, Terry og Shakespeare eiga að bjarga Leicester Dean Smith hefur verið ráðinn þjálfari Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu út þetta tímabil. Leicester situr í næst neðsta sæti deildarinnar og framundan hörð fallbarátta. Enski boltinn 10.4.2023 19:17
Martröð Dele Alli heldur áfram Knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann var lánaður til Besiktas í Tyrklandi og þar hefur hann heldur betur ollið vonbrigðum. Leikmaðurinn er nú snúinn aftur til Englands vegna meiðsla sem munu halda honum frá keppni út tímabilið. Enski boltinn 10.4.2023 13:30