Formúla 1 Leclerc á ráspól í fyrsta sinn Hinn ungi og efnilegi Charles Leclerc verður á ráspól í kappakstrinum í Barein. Formúla 1 30.3.2019 17:30 Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Formúlan fer til Barein um helgina, ljóst að mesta pressan er á Ferrari eftir slagt gengi liðsins í fyrstu umferðinni. Formúla 1 28.3.2019 16:30 Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michael Schumacher, mun taka þátt í prófunum með Ferrari liðinu um helgina. Formúla 1 25.3.2019 17:30 Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Lewis Hamilton telur að Red Bull verði að berjast á toppnum með Mercedes og Ferrari í ár. Formúla 1 23.3.2019 08:00 Mick Schumacher kvartar ekki yfir því að vera borinn saman við föður sinn Það gæti farið að styttast í það að Mick Schumacher, sonur formúlu goðsagnarinnar Michael Schumacher, kom inn í formúlu eitt. Formúla 1 21.3.2019 13:30 Besta keppni lífsins hjá Bottas Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. Formúla 1 18.3.2019 22:00 Óaðfinnanlegur dagur hjá Finnanum Bottas Þegar sviðsljósið var á Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Max Verstappen og Daniel Ricciardo var það finnski ökuþórinn Valtteri Bottas sem reyndist hlutskarpastur í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 um helgina þegar hann kom fyrstur í mark í Melbourne, Ástralíu. Formúla 1 18.3.2019 17:45 Uppgjör: Bottas óstöðvandi í Ástralíu Valtteri Bottas kom, sá og sigraði í fyrstu umferðinni í Formúlu 1 Formúla 1 17.3.2019 20:45 Bottas sigurvegari í Melbourne Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Formúla 1 17.3.2019 09:57 Upphitun: Slagurinn á toppnum Tveir dagar í fyrstu keppni og er komið að lokakafla upphitun Vísis. Formúla 1 15.3.2019 18:15 Þrjú lið sem verða í sérflokki Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli. Formúla 1 14.3.2019 20:30 Upphitun: Slagurinn um þriðja sætið Formúlan hefst um helgina og upphitun Vísis heldur áfram. Formúla 1 14.3.2019 06:00 Nýjasta stjarnan í Formúlu 1 skrökvaði að föður sínum sem lá á dánarbeðinu Mónakó-maðurinn Charles Leclerc var aðeins of snemma í því að segjast vera kominn í Formúlu 1. Formúla 1 13.3.2019 17:30 Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. Formúla 1 13.3.2019 06:00 Upphitun: Baráttan á botninum Upphitun hafin fyrir Formúlu 1. Formúla 1 12.3.2019 06:00 Allir sammála um að Ferrari eru hraðastir Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Formúla 1 5.3.2019 18:45 Ferrari hraðir þrátt fyrir óhapp Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel hefur hrósað nýja SF90 bílnum hástert eftir vel heppnaðar prófanir í síðustu viku Formúla 1 28.2.2019 16:00 Ferrari með yfirhöndina gegn Mercedes Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars. Formúla 1 21.2.2019 19:15 Svona mun Formúlan líta út í ár Nú hafa níu af þeim tíu Formúlu 1 liðum sem keppa munu í ár afhjúpað nýju bíla sýna. Aðeins Alfa Romeo á eftir að frumsýna sinn bíl en liðið mun gera það er fyrstu prófanir fyrir komandi tímabil hefjast á mánudaginn. Formúla 1 17.2.2019 06:00 Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Formúla 1 16.1.2019 08:00 Fjölskylda Michael Schumacher: Gerum allt sem við getum til að hjálpa honum Formúlukappinn Michael Schumacher verður fimmtugur á morgun 3. janúar 2019 en síðustu fimm ár hafa verið honum erfið. Formúla 1 2.1.2019 14:00 Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Formúla 1 29.12.2018 17:30 Þýska kappaksturkonan ræðir „kraftaverkið“ þegar hún lifði af árekstur á 275 km hraða Þýski táningurinn Sophia Florsch lenti í rosalegum árekstri í formúlu þrjú keppni í síðasta mánuði en lifði af og er nú öll að koma til. Hún er með jákvæðnina að vopni en viðurkennir að hafa fengið sjokk við að sjá myndbandið af árekstrinum sínum. Formúla 1 21.12.2018 09:00 Pabbinn keypti liðið og nú hefur sonurinn skrifað undir samning Pabbi hans keypti liðið og nú er guttinn mættur. Formúla 1 4.12.2018 20:45 Uppgjör: Besta tímabil Hamilton frá upphafi Lewis Hamilton endaði sem öruggur heimsmeistari í Formúlu 1 þetta árið, forskot hans á Sebastian Vettel endaði í 88 stigum. Formúla 1 29.11.2018 18:00 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. Formúla 1 28.11.2018 12:30 Uppgjör: Hamilton kláraði tímabilið með stæl Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í síðustu umferð tímabilsins í Formúlu 1. Sigurinn varð hans ellefti í ár og 73. á ferlinum en Hamilton var búinn að tryggja sér titilinn fyrr á árinu rétt eins og lið hans, Mercedes. Formúla 1 26.11.2018 17:00 Hamilton sigurvegari dagsins Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem stóð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins. Formúla 1 25.11.2018 15:15 Hamilton verður á ráspól Tímatöku Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól. Formúla 1 24.11.2018 14:15 Kubica keppir fyrir Williams á næsta ári Hinn 33 ára Pólverji Robert Kubica mun keppa fyrir Williams liðið á næsta tímabili. Þetta staðfesti enska liðið í gær. Formúla 1 23.11.2018 06:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 151 ›
Leclerc á ráspól í fyrsta sinn Hinn ungi og efnilegi Charles Leclerc verður á ráspól í kappakstrinum í Barein. Formúla 1 30.3.2019 17:30
Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Formúlan fer til Barein um helgina, ljóst að mesta pressan er á Ferrari eftir slagt gengi liðsins í fyrstu umferðinni. Formúla 1 28.3.2019 16:30
Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michael Schumacher, mun taka þátt í prófunum með Ferrari liðinu um helgina. Formúla 1 25.3.2019 17:30
Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Lewis Hamilton telur að Red Bull verði að berjast á toppnum með Mercedes og Ferrari í ár. Formúla 1 23.3.2019 08:00
Mick Schumacher kvartar ekki yfir því að vera borinn saman við föður sinn Það gæti farið að styttast í það að Mick Schumacher, sonur formúlu goðsagnarinnar Michael Schumacher, kom inn í formúlu eitt. Formúla 1 21.3.2019 13:30
Besta keppni lífsins hjá Bottas Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. Formúla 1 18.3.2019 22:00
Óaðfinnanlegur dagur hjá Finnanum Bottas Þegar sviðsljósið var á Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Max Verstappen og Daniel Ricciardo var það finnski ökuþórinn Valtteri Bottas sem reyndist hlutskarpastur í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 um helgina þegar hann kom fyrstur í mark í Melbourne, Ástralíu. Formúla 1 18.3.2019 17:45
Uppgjör: Bottas óstöðvandi í Ástralíu Valtteri Bottas kom, sá og sigraði í fyrstu umferðinni í Formúlu 1 Formúla 1 17.3.2019 20:45
Bottas sigurvegari í Melbourne Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Formúla 1 17.3.2019 09:57
Upphitun: Slagurinn á toppnum Tveir dagar í fyrstu keppni og er komið að lokakafla upphitun Vísis. Formúla 1 15.3.2019 18:15
Þrjú lið sem verða í sérflokki Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli. Formúla 1 14.3.2019 20:30
Upphitun: Slagurinn um þriðja sætið Formúlan hefst um helgina og upphitun Vísis heldur áfram. Formúla 1 14.3.2019 06:00
Nýjasta stjarnan í Formúlu 1 skrökvaði að föður sínum sem lá á dánarbeðinu Mónakó-maðurinn Charles Leclerc var aðeins of snemma í því að segjast vera kominn í Formúlu 1. Formúla 1 13.3.2019 17:30
Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. Formúla 1 13.3.2019 06:00
Allir sammála um að Ferrari eru hraðastir Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Formúla 1 5.3.2019 18:45
Ferrari hraðir þrátt fyrir óhapp Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel hefur hrósað nýja SF90 bílnum hástert eftir vel heppnaðar prófanir í síðustu viku Formúla 1 28.2.2019 16:00
Ferrari með yfirhöndina gegn Mercedes Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars. Formúla 1 21.2.2019 19:15
Svona mun Formúlan líta út í ár Nú hafa níu af þeim tíu Formúlu 1 liðum sem keppa munu í ár afhjúpað nýju bíla sýna. Aðeins Alfa Romeo á eftir að frumsýna sinn bíl en liðið mun gera það er fyrstu prófanir fyrir komandi tímabil hefjast á mánudaginn. Formúla 1 17.2.2019 06:00
Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Formúla 1 16.1.2019 08:00
Fjölskylda Michael Schumacher: Gerum allt sem við getum til að hjálpa honum Formúlukappinn Michael Schumacher verður fimmtugur á morgun 3. janúar 2019 en síðustu fimm ár hafa verið honum erfið. Formúla 1 2.1.2019 14:00
Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Formúla 1 29.12.2018 17:30
Þýska kappaksturkonan ræðir „kraftaverkið“ þegar hún lifði af árekstur á 275 km hraða Þýski táningurinn Sophia Florsch lenti í rosalegum árekstri í formúlu þrjú keppni í síðasta mánuði en lifði af og er nú öll að koma til. Hún er með jákvæðnina að vopni en viðurkennir að hafa fengið sjokk við að sjá myndbandið af árekstrinum sínum. Formúla 1 21.12.2018 09:00
Pabbinn keypti liðið og nú hefur sonurinn skrifað undir samning Pabbi hans keypti liðið og nú er guttinn mættur. Formúla 1 4.12.2018 20:45
Uppgjör: Besta tímabil Hamilton frá upphafi Lewis Hamilton endaði sem öruggur heimsmeistari í Formúlu 1 þetta árið, forskot hans á Sebastian Vettel endaði í 88 stigum. Formúla 1 29.11.2018 18:00
Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. Formúla 1 28.11.2018 12:30
Uppgjör: Hamilton kláraði tímabilið með stæl Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í síðustu umferð tímabilsins í Formúlu 1. Sigurinn varð hans ellefti í ár og 73. á ferlinum en Hamilton var búinn að tryggja sér titilinn fyrr á árinu rétt eins og lið hans, Mercedes. Formúla 1 26.11.2018 17:00
Hamilton sigurvegari dagsins Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem stóð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins. Formúla 1 25.11.2018 15:15
Hamilton verður á ráspól Tímatöku Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól. Formúla 1 24.11.2018 14:15
Kubica keppir fyrir Williams á næsta ári Hinn 33 ára Pólverji Robert Kubica mun keppa fyrir Williams liðið á næsta tímabili. Þetta staðfesti enska liðið í gær. Formúla 1 23.11.2018 06:00