Fótbolti Nýjasti leikmaður Manchester United missir af fyrstu mánuðum tímabilsins Varnarmaðurinn Leny Yoro, leikmaður Manchester United, mun missa af fyrstu mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla. Fótbolti 5.8.2024 23:15 Arnar: Það sjá það allir að við erum í dauðafæri á að gera gott sumar Arnari Gunnlaugssyni var létt eftir sigurinn við FH í Hafnarfirði í kvöld. Leikar enduðu 2-3 og voru það varamennirnir sem skópu sigurinn að lokum. Honum fannst leikurinn rosalegur og fór um víðan völl í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. Fótbolti 5.8.2024 22:24 Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit knattspyrnukeppni karla á Ólympíuleikunum eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í framlengdum leik. Fótbolti 5.8.2024 21:45 Valdimar Þór: Það er kominn tími á að vinna heima Víkingur vann FH 2-3 á útivelli í Kaplakrika fyrr í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir voru undir þegar Valdimar Þór Ingimundarson kom inn á ásamt Sveini Gísla Þorkelssyni sem skópu tvö mörk til að tryggja sigurinn. Fótbolti 5.8.2024 21:43 Óskar Örn orðinn leikjahæstur í sögunni Óskar Örn Hauksson setti í kvöld nýtt met þegar hann kom inn á sem varamaður í 3-2 útisigri Víkings gegn FH í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.8.2024 21:35 Gallagher samþykkir að fara til Atlético Madrid Enski landsliðsmaðurinn Conor Gallagher er á leið til spænska úrvalsdeildarfélagsins Atlético Madrid frá Chelsea. Fótbolti 5.8.2024 20:00 Uppgjör og viðtöl: FH - Víkingur 2-3 | Skiptingar sem skiptu sköpum Íslandsmeistarar Víkings gerðu góða ferð í Kaplakrikann í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir báru sigurorð af FH sem var 2-1 yfir í hálfleik. Sveinn Gísli Þorkelsson og Valdimar Þór Ingimundarson komu inn á í upphafi seinni hálfleiks og bjuggu til tvö mörk til að vinna leikinn. Víkingur leiðir deildina með níu stigum eins og staðan er núna. Fótbolti 5.8.2024 18:35 Spánverjar snéru taflinu við og leika til úrslita Spánverjar eru komnir í úrslit Ólympíuleikanna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur gegn Marokkó í dag. Fótbolti 5.8.2024 18:08 PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. Fótbolti 5.8.2024 17:01 Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 5.8.2024 16:19 Hreinsanir hjá Juventus: Ætla að selja Chiesa og Szczesny Thiago Motta, nýr knattspyrnustjóri Juventus, ætlar að gera róttækar breytingar á liðinu og hefur sett átta leikmenn á sölulista. Fótbolti 5.8.2024 15:31 Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5.8.2024 13:41 Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. Fótbolti 5.8.2024 12:52 Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Fótbolti 4.8.2024 18:25 Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.8.2024 16:58 Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 4.8.2024 16:10 Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.8.2024 15:02 Fjöldi spjalda og gróf brot í fyrsta leik tímabilsins Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útivallarsigur gegn Darmstadt í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 4.8.2024 13:25 Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00 „Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31 Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30 Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01 Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33 Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16 Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3.8.2024 21:34 Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. Fótbolti 3.8.2024 20:05 Jón Dagur kom inn af bekknum og skoraði Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri Oud-Heverlee Leuven á Genk í belgísku deildinni. Fótbolti 3.8.2024 18:18 Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3.8.2024 18:14 Atlético Madrid kaupir norskan framherja Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Fótbolti 3.8.2024 17:24 Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2024 16:05 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 334 ›
Nýjasti leikmaður Manchester United missir af fyrstu mánuðum tímabilsins Varnarmaðurinn Leny Yoro, leikmaður Manchester United, mun missa af fyrstu mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla. Fótbolti 5.8.2024 23:15
Arnar: Það sjá það allir að við erum í dauðafæri á að gera gott sumar Arnari Gunnlaugssyni var létt eftir sigurinn við FH í Hafnarfirði í kvöld. Leikar enduðu 2-3 og voru það varamennirnir sem skópu sigurinn að lokum. Honum fannst leikurinn rosalegur og fór um víðan völl í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. Fótbolti 5.8.2024 22:24
Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit knattspyrnukeppni karla á Ólympíuleikunum eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í framlengdum leik. Fótbolti 5.8.2024 21:45
Valdimar Þór: Það er kominn tími á að vinna heima Víkingur vann FH 2-3 á útivelli í Kaplakrika fyrr í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir voru undir þegar Valdimar Þór Ingimundarson kom inn á ásamt Sveini Gísla Þorkelssyni sem skópu tvö mörk til að tryggja sigurinn. Fótbolti 5.8.2024 21:43
Óskar Örn orðinn leikjahæstur í sögunni Óskar Örn Hauksson setti í kvöld nýtt met þegar hann kom inn á sem varamaður í 3-2 útisigri Víkings gegn FH í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.8.2024 21:35
Gallagher samþykkir að fara til Atlético Madrid Enski landsliðsmaðurinn Conor Gallagher er á leið til spænska úrvalsdeildarfélagsins Atlético Madrid frá Chelsea. Fótbolti 5.8.2024 20:00
Uppgjör og viðtöl: FH - Víkingur 2-3 | Skiptingar sem skiptu sköpum Íslandsmeistarar Víkings gerðu góða ferð í Kaplakrikann í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir báru sigurorð af FH sem var 2-1 yfir í hálfleik. Sveinn Gísli Þorkelsson og Valdimar Þór Ingimundarson komu inn á í upphafi seinni hálfleiks og bjuggu til tvö mörk til að vinna leikinn. Víkingur leiðir deildina með níu stigum eins og staðan er núna. Fótbolti 5.8.2024 18:35
Spánverjar snéru taflinu við og leika til úrslita Spánverjar eru komnir í úrslit Ólympíuleikanna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur gegn Marokkó í dag. Fótbolti 5.8.2024 18:08
PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. Fótbolti 5.8.2024 17:01
Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 5.8.2024 16:19
Hreinsanir hjá Juventus: Ætla að selja Chiesa og Szczesny Thiago Motta, nýr knattspyrnustjóri Juventus, ætlar að gera róttækar breytingar á liðinu og hefur sett átta leikmenn á sölulista. Fótbolti 5.8.2024 15:31
Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5.8.2024 13:41
Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. Fótbolti 5.8.2024 12:52
Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Fótbolti 4.8.2024 18:25
Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.8.2024 16:58
Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 4.8.2024 16:10
Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.8.2024 15:02
Fjöldi spjalda og gróf brot í fyrsta leik tímabilsins Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útivallarsigur gegn Darmstadt í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 4.8.2024 13:25
Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31
Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30
Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01
Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33
Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16
Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3.8.2024 21:34
Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. Fótbolti 3.8.2024 20:05
Jón Dagur kom inn af bekknum og skoraði Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri Oud-Heverlee Leuven á Genk í belgísku deildinni. Fótbolti 3.8.2024 18:18
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3.8.2024 18:14
Atlético Madrid kaupir norskan framherja Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Fótbolti 3.8.2024 17:24
Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2024 16:05