Handbolti „Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 23:31 Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, Handbolti 1.7.2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 15:48 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 37-30 | Mættu ungverskum ofjörlum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 3. sætið á HM. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum í Max Schmeling höllinni í Berlín í dag. Handbolti 1.7.2023 14:50 Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Handbolti 1.7.2023 12:58 Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Handbolti 1.7.2023 12:41 Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. Handbolti 1.7.2023 11:06 Danir höfðu betur gegn litla bróður Danmörk lagði Færeyjar í leik þjóðanna um sæti 5-8 á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handknattleik. Danir spila því um 5. sæti á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Handbolti 1.7.2023 10:00 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41 Haukar byrjaðir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Haukar hafa þegar hafið að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Á föstudagskvöld var Ingeborg Furunes kynnt til leiks en sú hefur undanfarin ár spilað í efstu deild Noregs. Handbolti 30.6.2023 22:45 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Handbolti 30.6.2023 07:30 ÍBV nældi í Portúgala í stöðu Rúnars ÍBV hefur fundið arftaka Rúnars Kárasonar í stöðu hægri skyttu fyrir næstu handboltaleiktíð en það er Portúgalinn Daniel Vieira. Handbolti 29.6.2023 17:00 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. Handbolti 29.6.2023 15:20 Ævintýri Færeyinga á HM endaði snögglega Sigurganga Færeyja á heimsmeistaramóti 21 árs og yngri í handbolta endaði snögglega með tapi á móti Serbíu í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Handbolti 29.6.2023 13:07 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01 Umdeildi forsetinn sagður ráða því hvort Ísland fari á HM Þrátt fyrir að aðeins rétt rúm vika sé í að dregið verði í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta þá hefur IHF, alþjóða handknattleikssambandið, ekki enn gefið út hvort að Ísland fái sæti á mótinu. Handbolti 28.6.2023 12:30 Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01 Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. Handbolti 27.6.2023 11:00 Ísland og Færeyjar geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum Lið Íslands og Færeyja hafa bæði unnið fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handbolta sem fer fram þessa dagana í Þýskalandi og Grikklandi en þau fóru bæði með frekar sannfærandi hætti inn í átta liða úrslitin. Handbolti 27.6.2023 10:31 Plötusnúðsferillinn á ís hjá nýjasta atvinnumanni Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Stiven Tobar Valencia er fyrsti Íslendingurinn til þess að semja við portúgalskt félagslið. Hann ætlar að stimpla sig strax inn sem leikmaður Benfica. Handbolti 27.6.2023 08:00 Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35 Ásdís Guðmundsdóttir gengin til liðs við ÍBV Landsliðskonan og línumaðurinn Ásdís Guðmundsdóttir mun leika með ÍBV í Olísdeild kvenna næstur vetur en Ásdís lék síðast með Skara HF í Svíþjóð. Handbolti 26.6.2023 21:46 Ísland í átta liða úrslit eftir dramatískan sigur Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins með dramatískum eins marks sigri gegn Egyptum, 29-28. Handbolti 26.6.2023 16:11 Færeyingar tryggðu sér sigur í milliriðlinum og gætu mætt Íslandi Færeyingar tryggðu sér í dag sigur í milliriðli II á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta með nokkuð öruggum átta marka sigri gegn Portúgal, 27-19. Handbolti 26.6.2023 15:12 Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Handbolti 26.6.2023 07:00 Sannfærandi sigur kom Færeyjum í átta liða úrslit Færeyjar tryggðu sér farseðilinn í átta liða úrslitum HM 2023 í handbolta karla skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri með 33-27 sigri sínum á móti Brasilíu í annarri umferð í milliriðli mótsins í Hannover í dag. Handbolti 25.6.2023 19:43 Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 16:06 Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 23:31
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, Handbolti 1.7.2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 15:48
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 37-30 | Mættu ungverskum ofjörlum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 3. sætið á HM. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum í Max Schmeling höllinni í Berlín í dag. Handbolti 1.7.2023 14:50
Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Handbolti 1.7.2023 12:58
Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Handbolti 1.7.2023 12:41
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. Handbolti 1.7.2023 11:06
Danir höfðu betur gegn litla bróður Danmörk lagði Færeyjar í leik þjóðanna um sæti 5-8 á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handknattleik. Danir spila því um 5. sæti á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Handbolti 1.7.2023 10:00
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41
Haukar byrjaðir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Haukar hafa þegar hafið að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Á föstudagskvöld var Ingeborg Furunes kynnt til leiks en sú hefur undanfarin ár spilað í efstu deild Noregs. Handbolti 30.6.2023 22:45
Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Handbolti 30.6.2023 07:30
ÍBV nældi í Portúgala í stöðu Rúnars ÍBV hefur fundið arftaka Rúnars Kárasonar í stöðu hægri skyttu fyrir næstu handboltaleiktíð en það er Portúgalinn Daniel Vieira. Handbolti 29.6.2023 17:00
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. Handbolti 29.6.2023 15:20
Ævintýri Færeyinga á HM endaði snögglega Sigurganga Færeyja á heimsmeistaramóti 21 árs og yngri í handbolta endaði snögglega með tapi á móti Serbíu í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Handbolti 29.6.2023 13:07
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01
Umdeildi forsetinn sagður ráða því hvort Ísland fari á HM Þrátt fyrir að aðeins rétt rúm vika sé í að dregið verði í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta þá hefur IHF, alþjóða handknattleikssambandið, ekki enn gefið út hvort að Ísland fái sæti á mótinu. Handbolti 28.6.2023 12:30
Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01
Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. Handbolti 27.6.2023 11:00
Ísland og Færeyjar geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum Lið Íslands og Færeyja hafa bæði unnið fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handbolta sem fer fram þessa dagana í Þýskalandi og Grikklandi en þau fóru bæði með frekar sannfærandi hætti inn í átta liða úrslitin. Handbolti 27.6.2023 10:31
Plötusnúðsferillinn á ís hjá nýjasta atvinnumanni Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Stiven Tobar Valencia er fyrsti Íslendingurinn til þess að semja við portúgalskt félagslið. Hann ætlar að stimpla sig strax inn sem leikmaður Benfica. Handbolti 27.6.2023 08:00
Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35
Ásdís Guðmundsdóttir gengin til liðs við ÍBV Landsliðskonan og línumaðurinn Ásdís Guðmundsdóttir mun leika með ÍBV í Olísdeild kvenna næstur vetur en Ásdís lék síðast með Skara HF í Svíþjóð. Handbolti 26.6.2023 21:46
Ísland í átta liða úrslit eftir dramatískan sigur Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins með dramatískum eins marks sigri gegn Egyptum, 29-28. Handbolti 26.6.2023 16:11
Færeyingar tryggðu sér sigur í milliriðlinum og gætu mætt Íslandi Færeyingar tryggðu sér í dag sigur í milliriðli II á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta með nokkuð öruggum átta marka sigri gegn Portúgal, 27-19. Handbolti 26.6.2023 15:12
Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Handbolti 26.6.2023 07:00
Sannfærandi sigur kom Færeyjum í átta liða úrslit Færeyjar tryggðu sér farseðilinn í átta liða úrslitum HM 2023 í handbolta karla skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri með 33-27 sigri sínum á móti Brasilíu í annarri umferð í milliriðli mótsins í Hannover í dag. Handbolti 25.6.2023 19:43
Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 16:06
Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20