Körfubolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á leik hans. Körfubolti 14.11.2024 23:02 Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.11.2024 22:57 „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.11.2024 22:37 „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14.11.2024 21:34 Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna. Körfubolti 14.11.2024 21:29 Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 21:05 Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 20:52 Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði mun betur en frábær þriðji leikhluti dugði Val til að innbyrða 101-94 sigur eftir æsilegar lokamínútur. Körfubolti 14.11.2024 18:31 Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Ein besta körfuboltakona heims, Caitlin Clark, fór brösuglega af stað á Pro-Am móti í golfi. Körfubolti 14.11.2024 13:46 „Við þurfum að fara að vinna leiki“ „Þetta verður alvöru leikur í kvöld,“ segir Kári Jónsson, leikmaður Vals. Hans menn taka á móti KR að Hlíðarenda klukkan 19:15 í Bónus deild karla. Körfubolti 14.11.2024 11:31 Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo skoruðu báðir fimmtíu stig eða meira í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14.11.2024 11:01 Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.11.2024 22:01 Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld. Körfubolti 13.11.2024 20:51 Popovich fékk heilablóðfall Gregg Popovich, þjálfari NBA liðsins San Antonio Spurs, fékk vægt heilablóðfall 2. nóvember síðastliðinn. Körfubolti 13.11.2024 20:28 Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13.11.2024 11:17 Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13.11.2024 09:02 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03 „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12.11.2024 11:33 Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12.11.2024 09:20 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. Körfubolti 12.11.2024 09:12 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Árni Þór Hilmarsson hefur ákveðið að segja starfi sínu sem þjálfari Selfoss í 1. deildar karla í körfubolta lausu vegna heilsufarsástæðna. Hann greindi frá ákvörðuninni á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 11.11.2024 22:32 Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Körfubolti 11.11.2024 20:17 „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02 Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Körfubolti 11.11.2024 10:31 Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 11.11.2024 09:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2024 23:32 Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 19:54 Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42 Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 9.11.2024 21:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á leik hans. Körfubolti 14.11.2024 23:02
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.11.2024 22:57
„Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.11.2024 22:37
„Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14.11.2024 21:34
Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna. Körfubolti 14.11.2024 21:29
Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 21:05
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 20:52
Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði mun betur en frábær þriðji leikhluti dugði Val til að innbyrða 101-94 sigur eftir æsilegar lokamínútur. Körfubolti 14.11.2024 18:31
Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Ein besta körfuboltakona heims, Caitlin Clark, fór brösuglega af stað á Pro-Am móti í golfi. Körfubolti 14.11.2024 13:46
„Við þurfum að fara að vinna leiki“ „Þetta verður alvöru leikur í kvöld,“ segir Kári Jónsson, leikmaður Vals. Hans menn taka á móti KR að Hlíðarenda klukkan 19:15 í Bónus deild karla. Körfubolti 14.11.2024 11:31
Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo skoruðu báðir fimmtíu stig eða meira í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14.11.2024 11:01
Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.11.2024 22:01
Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld. Körfubolti 13.11.2024 20:51
Popovich fékk heilablóðfall Gregg Popovich, þjálfari NBA liðsins San Antonio Spurs, fékk vægt heilablóðfall 2. nóvember síðastliðinn. Körfubolti 13.11.2024 20:28
Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13.11.2024 11:17
Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13.11.2024 09:02
Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03
„Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12.11.2024 11:33
Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12.11.2024 09:20
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. Körfubolti 12.11.2024 09:12
Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Árni Þór Hilmarsson hefur ákveðið að segja starfi sínu sem þjálfari Selfoss í 1. deildar karla í körfubolta lausu vegna heilsufarsástæðna. Hann greindi frá ákvörðuninni á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 11.11.2024 22:32
Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Körfubolti 11.11.2024 20:17
„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02
Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Körfubolti 11.11.2024 10:31
Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 11.11.2024 09:01
Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2024 23:32
Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 19:54
Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42
Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 9.11.2024 21:03