Körfubolti

Kobe verður á kápunni

Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær.

Körfubolti

Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans.

Körfubolti

Eva Margrét í sigur­liði

Eva Margrét Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Keilor Thunder báru sigurorð af Nunawading Spectors þegar liðin mættust í áströlsku deildinni í körfuknattleik í dag.

Körfubolti

Wembanyama hefur ekki tíma fyrir HM

Victor Wembanyama verður ekki með Frökkum á heimsmeistaramótinu í sumar. Hann ætlar að eyða kröftum og tíma sínum að undirbúa sig sem best fyrir fyrsta tímabilið í NBA deildinni.

Körfubolti

Valinn fyrstur í nýliðavali NBA en hitti ekki neitt

Spennan í kringum komu Victor Wembanyama í NBA deildina í körfubolta er nánast svipuð eins og þegar LeBron James mætti fyrir tuttugu árum. Þessi nítján ára Frakki þykir einstakur leikmaður, 219 sentímetra strákur með knattrak og skottækni bakvarðar.

Körfubolti