Leikjavísir GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare Hinar víðþekktu stríðsmaskínur Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku sig nýverið til og kepptu í því hvor væri betri í nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 7.11.2019 20:55 GameTíví spilar VOLTA möguleikann í Fifa 20 Þeim Óla Jóels og Tryggva í GameTíví leiðist ekki að keppa sín á milli. Leikjavísir 5.11.2019 20:39 Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. Leikjavísir 5.11.2019 08:58 The Outer Worlds: Góður leikur og ekkert kjaftæði Outer Worlds er stógóður og skemmtilegur hlutverkaleikur sem svipar mjög til Fallout-leikjanna. Leikjavísir 31.10.2019 11:15 GameTíví spilar nýja Fortnite kaflann Strákarnir í GameTíví, Óli Jóels og Tryggvi, kíktu á nýja kafla Fortnite og könnuðu hvernig nýja kortið liti út. Leikjavísir 31.10.2019 09:57 Call of Duty: Modern Warfare - Besti COD í langan tíma Það er ýmislegt sem segja má um nýjasta Call of Duty-leikinn. Það fyrsta er að hann er sá besti í langan tíma. Leikjavísir 30.10.2019 10:45 GameTíví spilar FIFA 20 Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýverið nýjasta FIFA-leikinn til skoðunnar. Leikjavísir 26.10.2019 15:48 Minecraft Earth opnaður fyrst á Íslandi og Nýja Sjálandi Notendur byggt hinar ýmsu byggingar á skrifborðum sínum eða í bakgörðum í leik sem svipar til Pokémon Go. Leikjavísir 18.10.2019 14:00 GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare betuna Nú þegar rétt rúm vika er í útgáfu Call of Duty: Modern Warfare tóku þeir Óli Jóels og Tryggvi sig til og spiluðu betu leiksins. Leikjavísir 17.10.2019 13:30 GameTíví spilar Borderlands 3 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér nýverið til Pandora og drápu þar heilu haugana af ribböldum. Leikjavísir 17.10.2019 09:25 John Wick Hex: Óhefðbundin sýn á launmorðingjann fræga John Wick Hex kom mér skemmtilega á óvart, þó leikurinn sé með grófa kanta og sé tiltölulega stuttur. Leikjavísir 16.10.2019 13:45 Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15.10.2019 14:43 Ghost Recon Breakpoint: Hrærigrautur leikja Ubisoft Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Leikjavísir 14.10.2019 11:15 GameTíví spilar eFootball PES 2020 Keppnir þeirra á milli eru iðulega æsispennandi og þar var engin undantekning á. Leikjavísir 4.10.2019 08:46 Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. Leikjavísir 26.9.2019 17:30 GameTíví: Dumb and Dumber spila NBA 2K20 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví hafa lítið sem ekkert spilað NBA 2K leikina en þeir hafa alltaf verið óhræddir við að takast á við nýjar áskoranir. Leikjavísir 23.9.2019 13:13 Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Leikjavísir 18.9.2019 09:15 GameTíví spilar Control Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 11.9.2019 18:00 Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Leikjavísir 8.9.2019 17:45 Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31.8.2019 15:00 Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart. Leikjavísir 16.8.2019 12:44 Dusty komið í úrslitakeppni Norðurlandsmótsins í League of Legends League of Legends liðið Dusty er komið í úrslitakeppni Norðurlandamótsins í leiknum eftir að hafa endað í 6. sæti í deildinni. Leikjavísir 14.8.2019 18:51 Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 15:45 Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 07:13 Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Leikjavísir 4.7.2019 14:00 Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28.6.2019 19:30 GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23.6.2019 13:57 Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17.6.2019 15:10 GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14.6.2019 18:09 GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8.6.2019 12:23 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 58 ›
GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare Hinar víðþekktu stríðsmaskínur Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku sig nýverið til og kepptu í því hvor væri betri í nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 7.11.2019 20:55
GameTíví spilar VOLTA möguleikann í Fifa 20 Þeim Óla Jóels og Tryggva í GameTíví leiðist ekki að keppa sín á milli. Leikjavísir 5.11.2019 20:39
Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. Leikjavísir 5.11.2019 08:58
The Outer Worlds: Góður leikur og ekkert kjaftæði Outer Worlds er stógóður og skemmtilegur hlutverkaleikur sem svipar mjög til Fallout-leikjanna. Leikjavísir 31.10.2019 11:15
GameTíví spilar nýja Fortnite kaflann Strákarnir í GameTíví, Óli Jóels og Tryggvi, kíktu á nýja kafla Fortnite og könnuðu hvernig nýja kortið liti út. Leikjavísir 31.10.2019 09:57
Call of Duty: Modern Warfare - Besti COD í langan tíma Það er ýmislegt sem segja má um nýjasta Call of Duty-leikinn. Það fyrsta er að hann er sá besti í langan tíma. Leikjavísir 30.10.2019 10:45
GameTíví spilar FIFA 20 Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýverið nýjasta FIFA-leikinn til skoðunnar. Leikjavísir 26.10.2019 15:48
Minecraft Earth opnaður fyrst á Íslandi og Nýja Sjálandi Notendur byggt hinar ýmsu byggingar á skrifborðum sínum eða í bakgörðum í leik sem svipar til Pokémon Go. Leikjavísir 18.10.2019 14:00
GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare betuna Nú þegar rétt rúm vika er í útgáfu Call of Duty: Modern Warfare tóku þeir Óli Jóels og Tryggvi sig til og spiluðu betu leiksins. Leikjavísir 17.10.2019 13:30
GameTíví spilar Borderlands 3 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér nýverið til Pandora og drápu þar heilu haugana af ribböldum. Leikjavísir 17.10.2019 09:25
John Wick Hex: Óhefðbundin sýn á launmorðingjann fræga John Wick Hex kom mér skemmtilega á óvart, þó leikurinn sé með grófa kanta og sé tiltölulega stuttur. Leikjavísir 16.10.2019 13:45
Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15.10.2019 14:43
Ghost Recon Breakpoint: Hrærigrautur leikja Ubisoft Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Leikjavísir 14.10.2019 11:15
GameTíví spilar eFootball PES 2020 Keppnir þeirra á milli eru iðulega æsispennandi og þar var engin undantekning á. Leikjavísir 4.10.2019 08:46
Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. Leikjavísir 26.9.2019 17:30
GameTíví: Dumb and Dumber spila NBA 2K20 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví hafa lítið sem ekkert spilað NBA 2K leikina en þeir hafa alltaf verið óhræddir við að takast á við nýjar áskoranir. Leikjavísir 23.9.2019 13:13
Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Leikjavísir 18.9.2019 09:15
GameTíví spilar Control Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 11.9.2019 18:00
Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Leikjavísir 8.9.2019 17:45
Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31.8.2019 15:00
Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart. Leikjavísir 16.8.2019 12:44
Dusty komið í úrslitakeppni Norðurlandsmótsins í League of Legends League of Legends liðið Dusty er komið í úrslitakeppni Norðurlandamótsins í leiknum eftir að hafa endað í 6. sæti í deildinni. Leikjavísir 14.8.2019 18:51
Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 15:45
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 07:13
Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Leikjavísir 4.7.2019 14:00
Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28.6.2019 19:30
GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23.6.2019 13:57
Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17.6.2019 15:10
GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14.6.2019 18:09
GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8.6.2019 12:23