Leikjavísir GameTíví Vs Hraðfréttir Óli, Svessi, Fannsi og Bennsi kepptu blindandi í Call of Duty. Leikjavísir 25.3.2015 11:00 Villimenn í Rómaveldi Í fyrstu lítur Total War: Attila ekki út fyrir að hafa tekið miklum breytingum frá Rome 2. Það er þó eingöngu við fyrstu sýn. Leikjavísir 22.3.2015 10:00 Á framandi slóðum Hliðarverkefni lítils hóps innan CCP er nú orðið að raunverulegu alheimsfyrirbæri. Fyrirtækið kynnir nýja útgáfu af EVE: Valkyrie á Fanfest um helgina og boðar byltingu í sýndarveruleika. Leikjavísir 22.3.2015 00:01 GameTíví spilar - Resident Evil Revelations 2 Óli og Svessi settust niður og spiluðu Resident Evil Revelations 2 sem var að koma út. En leikinn spiluðu þeir í coop og reyndi á samstarfið þeirra á milli. Leikjavísir 21.3.2015 14:15 Dust farinn að skila CCP hagnaði Leikurinn fór illa af stað en er orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. Leikjavísir 20.3.2015 16:23 Ný stikla fyrir EVE Valkyrie kynnt á Fanfest Sjáið risastóra geimorrustu í heimi EVE. Leikjavísir 19.3.2015 22:51 Sýndarveruleiki það sem koma skal EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. Leikjavísir 19.3.2015 20:18 GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Leikjavísir 18.3.2015 17:46 Uppvakningar upp á sitt besta Leikurinn Dying light er nýstárlegur og stórskemmtilegur, þar sem mögulegt er að beita nánast endalausum leiðum til að berja á uppvakningum. Leikjavísir 14.3.2015 11:45 Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Indie leikir slógu í gegn á verðlaunahátíðinni. Leikjavísir 13.3.2015 14:13 GameTíví: Steindi truflar Dying Light dóm Tekst GameTíví bræðrum að dæma Dying Light eða nær Steindi Jr. að ganga frá þeim sem uppvakningur. Leikjavísir 10.3.2015 12:51 Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 7.3.2015 12:00 Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 7.3.2015 12:00 Glæsileg grafík en aðrir þættir slakari Að spila The Order 1886 er nánast eins og að spila bíómynd. Leikjavísir 7.3.2015 12:00 GameTíví Topplisti: Sjóðheitt kynlíf í tölvuleikjum GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Leikjavísir 6.3.2015 17:15 GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. Leikjavísir 4.3.2015 10:30 Tiny knight besti leikurinn á Game Creator 2015 Tíu lið kepptu á Háskóladeginum í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Leikjavísir 3.3.2015 15:46 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. Leikjavísir 2.3.2015 12:12 Tölvuleikjanördinn Frank Underwood hættur að spila skotleiki Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Leikjavísir 1.3.2015 13:42 Mortal Kombat X er ógeðslegur leikur - Myndband Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Leikjavísir 1.3.2015 13:03 Útgáfa Aaru´s Awakening fer vel af stað Tölvuleikurinn er framleiddur af íslenska fyrirtækinu Lumenox. Leikjavísir 26.2.2015 14:09 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. Leikjavísir 26.2.2015 12:00 Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra. Leikjavísir 23.2.2015 20:38 Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Leikjavísir 21.2.2015 13:00 Misheppnuð upprisa Grim Fandango Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu. Leikjavísir 14.2.2015 19:00 Leikið um veldisstólinn Leikjaframleiðandinn Telltale hefur vakið verðskuldaða athygli á síðustu misserum. Framleiðandinn hefur lagt línurnar fyrir tiltölulega nýja tegund styttri leikja sem gefnir eru út með nokkurra vikna millibili. Leikjavísir 14.2.2015 10:39 Fórnarlamb „swatting“ brast í grát „Tíu löggur miðuðu byssum á bróður minn.“ Leikjavísir 12.2.2015 15:00 Sjálflærður forritari hefur gefið út tvo símaleiki Friðlaugur Jónsson, byrjaði að læra forritun í fæðingarorlofi. Leikjavísir 11.2.2015 13:30 CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna "Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“ Leikjavísir 10.2.2015 15:50 Lífið er sannarlega undarlegt Unglingsárin geta verið svo skelfilega vandræðaleg. "Af hverju sagði ég þetta? Ég gæfi allt til að snúa við tímanum." Þessi síðasta setning er grunnhugmynd Life Is Strange frá framleiðandanum Dontnod. Leikjavísir 8.2.2015 19:21 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 58 ›
GameTíví Vs Hraðfréttir Óli, Svessi, Fannsi og Bennsi kepptu blindandi í Call of Duty. Leikjavísir 25.3.2015 11:00
Villimenn í Rómaveldi Í fyrstu lítur Total War: Attila ekki út fyrir að hafa tekið miklum breytingum frá Rome 2. Það er þó eingöngu við fyrstu sýn. Leikjavísir 22.3.2015 10:00
Á framandi slóðum Hliðarverkefni lítils hóps innan CCP er nú orðið að raunverulegu alheimsfyrirbæri. Fyrirtækið kynnir nýja útgáfu af EVE: Valkyrie á Fanfest um helgina og boðar byltingu í sýndarveruleika. Leikjavísir 22.3.2015 00:01
GameTíví spilar - Resident Evil Revelations 2 Óli og Svessi settust niður og spiluðu Resident Evil Revelations 2 sem var að koma út. En leikinn spiluðu þeir í coop og reyndi á samstarfið þeirra á milli. Leikjavísir 21.3.2015 14:15
Dust farinn að skila CCP hagnaði Leikurinn fór illa af stað en er orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. Leikjavísir 20.3.2015 16:23
Ný stikla fyrir EVE Valkyrie kynnt á Fanfest Sjáið risastóra geimorrustu í heimi EVE. Leikjavísir 19.3.2015 22:51
Sýndarveruleiki það sem koma skal EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. Leikjavísir 19.3.2015 20:18
GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Leikjavísir 18.3.2015 17:46
Uppvakningar upp á sitt besta Leikurinn Dying light er nýstárlegur og stórskemmtilegur, þar sem mögulegt er að beita nánast endalausum leiðum til að berja á uppvakningum. Leikjavísir 14.3.2015 11:45
Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Indie leikir slógu í gegn á verðlaunahátíðinni. Leikjavísir 13.3.2015 14:13
GameTíví: Steindi truflar Dying Light dóm Tekst GameTíví bræðrum að dæma Dying Light eða nær Steindi Jr. að ganga frá þeim sem uppvakningur. Leikjavísir 10.3.2015 12:51
Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 7.3.2015 12:00
Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 7.3.2015 12:00
Glæsileg grafík en aðrir þættir slakari Að spila The Order 1886 er nánast eins og að spila bíómynd. Leikjavísir 7.3.2015 12:00
GameTíví Topplisti: Sjóðheitt kynlíf í tölvuleikjum GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Leikjavísir 6.3.2015 17:15
GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. Leikjavísir 4.3.2015 10:30
Tiny knight besti leikurinn á Game Creator 2015 Tíu lið kepptu á Háskóladeginum í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Leikjavísir 3.3.2015 15:46
GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. Leikjavísir 2.3.2015 12:12
Tölvuleikjanördinn Frank Underwood hættur að spila skotleiki Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Leikjavísir 1.3.2015 13:42
Mortal Kombat X er ógeðslegur leikur - Myndband Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Leikjavísir 1.3.2015 13:03
Útgáfa Aaru´s Awakening fer vel af stað Tölvuleikurinn er framleiddur af íslenska fyrirtækinu Lumenox. Leikjavísir 26.2.2015 14:09
GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. Leikjavísir 26.2.2015 12:00
Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra. Leikjavísir 23.2.2015 20:38
Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Leikjavísir 21.2.2015 13:00
Misheppnuð upprisa Grim Fandango Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu. Leikjavísir 14.2.2015 19:00
Leikið um veldisstólinn Leikjaframleiðandinn Telltale hefur vakið verðskuldaða athygli á síðustu misserum. Framleiðandinn hefur lagt línurnar fyrir tiltölulega nýja tegund styttri leikja sem gefnir eru út með nokkurra vikna millibili. Leikjavísir 14.2.2015 10:39
Fórnarlamb „swatting“ brast í grát „Tíu löggur miðuðu byssum á bróður minn.“ Leikjavísir 12.2.2015 15:00
Sjálflærður forritari hefur gefið út tvo símaleiki Friðlaugur Jónsson, byrjaði að læra forritun í fæðingarorlofi. Leikjavísir 11.2.2015 13:30
CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna "Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“ Leikjavísir 10.2.2015 15:50
Lífið er sannarlega undarlegt Unglingsárin geta verið svo skelfilega vandræðaleg. "Af hverju sagði ég þetta? Ég gæfi allt til að snúa við tímanum." Þessi síðasta setning er grunnhugmynd Life Is Strange frá framleiðandanum Dontnod. Leikjavísir 8.2.2015 19:21