Leikjavísir Fullt af leikjum á útgáfudegi PSP Sama dag og PSP leikjatölvan kemur út hér á landi þann fyrsta September næstkomandi, kemur út fjöldi leikja frá hinum ýmsu framleiðendum. Sjaldan eða aldrei hefur útgáfa verið jafn öflug í upphafi nokkurrar tölvu og PSP, þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikjavísir 17.8.2005 00:01 Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Leikjavísir 16.8.2005 00:01 Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Leikjavísir 12.8.2005 00:01 Kaldara kaffi er komið út Eins og allir ættu að vita hafa Rockstar Games svo sannarlega verið í vandræðum undanfarið eftir að Hot Coffe kóðinn kom í ljós og leysti úr læðingi falda kynlífsleiki í GTA San Andreas. Nú hafa Rockstar séð að sér og gefið út "plástur" til að hreinsa öll PC eintök af leiknum. Leikjavísir 9.8.2005 00:01 Big Mutha Truckers 2 Truck me Harder er eins og titillinn bendir til, framhaldsleikur Big Mutha Truckers. Núna höldum við áfram að fylgja Jackson fjölskyldunni í gegnum öll hennar ævintýri. Ættmóðirin sjálf hefur verið handtekinn fyrir skattsvik, og nú þurfa börnin hennar að finna leið til að múta kviðdómendunum svo Ma Jackson sleppi við fangelsisvist. Leikjavísir 9.8.2005 00:01 Pokémon Emerald kemur í október Nú er kominn útgáfudagur fyrir Pokémon Emerald fyrir Game Boy Advance í Evrópu. Pokémon sjúklingar ættu að merkja 21. október í dagatalið sitt því þá lendir Emerald í Evrópu í hinni gríðarlega vinsælu Pokémon seríu. Leikjavísir 9.8.2005 00:01 Manager 2006 Staðfestar nýjungar Sports Interactive og SEGA hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu varðandi þær nýjungar sem staðfestar eru í Football Manager 2006 á PC/Mac. Gaurarnir hjá Sports Interactive hafa unnið hörðum höndum að því að gera þessa næstu útgáfu sem besta. Leikjavísir 9.8.2005 00:01 Ridge Racer 6 verður að netleik Upplýsingar um Ridge Racer 6 fyrir Xbox360 hafa nú borist frá framleiðanda leiksins Namco. Ridge Racer er gamall í hettunni í kappakstursleikja geiranum en í fyrsta sinn mun leikurinn verða fjöldaspilunarhæfur fyrir leikjatölvu. Með Xbox Live munu spilarar keppa á móti hvorum öðrum yfir netið, niðurhala nýjum tólum og tækjum. Leikjavísir 5.8.2005 00:01 Conflict skiptir um nafn Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikjavísir 5.8.2005 00:01 Rallíleikir tilbúnir fyrir PSP Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Leikjavísir 4.8.2005 00:01 Nokia með nýja útgáfu af N-Gage Nokia risinn hefur tilkynnt um silfur útgáfu á N-Gage leikjasímanum sínum fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríkumarkað. Risinn mun halda áfram að styðja við leikjasímann með frekari útgáfu á titlum eins og One, System Rush, Pathway to Glory, Ikusa Islands og High Seize. Leikjavísir 3.8.2005 00:01 Boiling Point: Road To Hell Það eru ekki margir leikir sem blanda saman fyrsta persónu skotleik við hlutverka leiki, en Boiling Point: Road to Hell nær þeim leikjaranda ansi vel. Þegar ég las fyrst um leikinn þá fékk ég dágóðann áhuga á honum, og varð ekki fyrir vonbrigðum með hugmyndina. Hinnsvegar eru villurnar of margar í honum fyrir minn smekk, og verð ég að segja að partur af leiknum hverfur úr sviðsljósinu útaf þessum villum. Leikjavísir 2.8.2005 00:01 Vandræðin virðast aldrei hætta Það sem byrjaði með Hot Coffee hneykslinu virðist engan enda ætla að taka. Leikur sem Rockstar Games eru að vinna að þarf núna að sæta hörðum árásum frá Bullying Online, vegna þess að hann er sagður ýta undir einelti í skólum. Leikjavísir 1.8.2005 00:01 Er Sims 2 æfingatæki barnaníðinga? Öll umræðan um Hot Coffee hneykslið sem tengist Grand Theft Auto hefur nú teygt út anga sína í annan vinsælan tölvuleik. Sims 2 hefur nú orðið fyrir barðinu og samkvæmt Miami lögfræðingnum Jack Thomson er leikurinn æfingartæki fyrir barnaníðinga. Þeir sem hafa spilað leikinn vita að ekki er hægt að sjá karaktera leiksins nakta en með einföldum breytikóða sem finnst á netinu er hægt að fjarlægja allar hindranir og gera alla karaktera nakta og þar með börn meðtalin. Leikjavísir 28.7.2005 00:01 Batman Begins Ég var ekki alveg viss hverju átti að búast við þegar ég ræsti Gamecube vélina mína með nýja Batman Begins leiknum. Í gegnum tíðina hafa leikir sem eru byggðir á kvikmyndum yfirleitt ekki staðið undir væntingum og í mörgum tilfella verið alveg hrikalega lélegir. Spurningin er bara hvort Batman Begins sé einn af þeim leikjum. Leikjavísir 25.7.2005 00:01 BF2: Special Forces tilkynntur Gerið ykkur klár fyrir miskunarlaust stríð með sérsveitum. Electronic Arts (NASDAQ: ERTS) og Digital Illusions tilkynntu í dag að þeir hefðu byrjað vinnu við aukapakka fyrir verðlauna leikinn Battlefield 2 á PC. Leikurinn byggir á grafíkvélinni í Battlefield 2. Battlefield 2: Special Forces gefur leikmönnum sömu spennu og hasar og fyrri leikir, nema nú er áherslan lögð á sérveitir. Leikjavísir 25.7.2005 00:01 Microsoft kynnir útgáfu Xbox 360 Leikjarisinn Microsoft er nú að kynna væntanlega útgáfu fyrir Xbox 360 á Xbox Summit 2005 í Tokyo, Japan. Yfir 50 Japönsk útgáfufyrirtæki hafa tilkynnt að þau muni framleiða fyrir vélina sem mun koma á markað í enda árs samtímis í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu. Leikjavísir 25.7.2005 00:01 Madagascar Madagascar er leikur sem byggist á söguþræði og sögupersónum í samnefndri kvikmynd sem hefur verið sýnd við miklar vinsældir hér á Klakanum. Við fylgjum 4 dýrum: Alex, Marty, Gloria og Melman, þegar þau flýja úr dýragarðinum í Central Park. Seinna eru þau handsömuð og sett á flutningaskip, en enda fyrir slysni á eyjunni Madagascar. Leikjavísir 23.7.2005 00:01 Rockstar eru sekir Hot Coffee hneykslið hefur náð suðupunkti nú þegar allur vafi hefur verið fjarlægður varðandi það hver ber ábyrgð á kynlífsleikjunum sem uppgötvuðust í GTA: San Andreas. Þetta mál hefur vakið gífurlegt umtal í Bandaríkjunum, enda hafa GTA leikirnir alltaf valdið miklum deilum. Leikjavísir 21.7.2005 00:01 Geist kemur loksins út á GameCube Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins n-Space loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikjavísir 18.7.2005 00:01 Legend of Heroes á PSP Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu aðdáenda RPG leikja. Leikjavísir 17.7.2005 00:01 Netslagurinn er hafinn Teiknimyndafyrirtækið Marvel Comics hefur tilkynnt að þeir hafi gert samning við Microsoft sem geftur Microsoft einkarétt á öllum Multiplayer Online leikjum sem byggðir eru á persónum í eigu Marvel Comics. Leikjavísir 14.7.2005 00:01 GTA San Andreas aftur í fréttum Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. Leikjavísir 12.7.2005 00:01 Óli í GeimTíVí dæmir God Of War Óli í GeimTíví þáttunum er gestadómari að þessu sinni og dæmir hann hinn magnaða God Of War fyrir Playstation 2. Í upphafi leiksins God of War stendur aðalsöguhetjan, Kratos, á bjargbrún og sér enga aðra leið útúr kvölum sínum en að láta sig flakka niður. Ástæðan er sú að Kratos hefur selt stríðsguðinum sál sína og hefur liðið vítiskvalir fyrir. En á síðustu stundu birtast bjargvættir í formi grísku guðanna og bjóðast til að leggja sitt að mörkum svo Kratos geti endurheimt sál sína og sigrast á stríðsguðinum. Leikjavísir 8.7.2005 00:01 Doom frumsýnd á Íslandi í oktober Kvikmyndin sem gerð er eftir hinum ofurvinsæla tölvuleik Doom er nú á loka vinnslustigi. Myndin verður frumsýnd 21. október í Bandaríkjunum. Myndin var tekin upp í Prag 2004, leikstýrð af hinum pólska Andrzej Bartkowiak (Romeo Must Die, Exit Wounds). Leikjavísir 8.7.2005 00:01 Sin City sms leikur Þeir sem vilja eignast miða á hina svakalega flottu Sin City ættu að smella <a title="Smelltu hér til að taka þátt!" href="http://www.btnet.is/myndefni/SMSLeikur/sin/visir/" target="_blank">hér</a> til að fá upplýsingar um hvernig má taka þátt í léttum SMS leik og þar með eiga séns á að næla sér í eins og eitt stykki. Leikjavísir 4.7.2005 00:01 Singstar serían seld í 2 milljónum Nú hefur SingStar serían selst í meira en 2 milljónum eintaka, og þar með hefur Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) náð að koma á markað enn einni vinsælli nýjung fyrir PlayStation 2. Leikurinn er gerður af London Studio, sem er í eigu SCEE, og var SingStar stærsta nýjungin í tölvuleikjageiranum í Evrópu árið 2004, og fetar þar með í fótspor metsöluleikja á borð við EyeToy seríuna (stærsta nýjung árið 2003) og The Getawa (stærsta nýjung árið 2002). Leikjavísir 30.6.2005 00:01 Imperial Glory Pyros studios sem færðu manni Commandos seríuna eru nú komnir í napóleons tímann sem einkenndist af styrjöldum, pólitík og eilífu valdatafli. Leikurinn er háður á tímabilinu 1789-1830 og hefst við fæðingu stjórnarbyltinguna sem skildi Evrópu eftir á tímamótum. Imperial Glory býður spilaranum uppá að stjórna 5 veldum þess tíma. Bretlandi, Frakklandi, Austurríki, Prússlandi og Rússlandi. Öll veldin eru með sínar sérstöður og sína eigin tækni en eru einnig ólík landfræðilega séð og efnahagslega. Til að mynda nýtur Stóra Bretland þess að hafa haf sér til verndunar gegn innrásum og Rússland ótrúlegt landflæmi. Leikjavísir 30.6.2005 00:01 Max Payne á hvíta tjaldið Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Leikjavísir 28.6.2005 00:01 Nintendo selja milljón DS í Evrópu Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Leikjavísir 28.6.2005 00:01 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 … 58 ›
Fullt af leikjum á útgáfudegi PSP Sama dag og PSP leikjatölvan kemur út hér á landi þann fyrsta September næstkomandi, kemur út fjöldi leikja frá hinum ýmsu framleiðendum. Sjaldan eða aldrei hefur útgáfa verið jafn öflug í upphafi nokkurrar tölvu og PSP, þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikjavísir 17.8.2005 00:01
Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Leikjavísir 16.8.2005 00:01
Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Leikjavísir 12.8.2005 00:01
Kaldara kaffi er komið út Eins og allir ættu að vita hafa Rockstar Games svo sannarlega verið í vandræðum undanfarið eftir að Hot Coffe kóðinn kom í ljós og leysti úr læðingi falda kynlífsleiki í GTA San Andreas. Nú hafa Rockstar séð að sér og gefið út "plástur" til að hreinsa öll PC eintök af leiknum. Leikjavísir 9.8.2005 00:01
Big Mutha Truckers 2 Truck me Harder er eins og titillinn bendir til, framhaldsleikur Big Mutha Truckers. Núna höldum við áfram að fylgja Jackson fjölskyldunni í gegnum öll hennar ævintýri. Ættmóðirin sjálf hefur verið handtekinn fyrir skattsvik, og nú þurfa börnin hennar að finna leið til að múta kviðdómendunum svo Ma Jackson sleppi við fangelsisvist. Leikjavísir 9.8.2005 00:01
Pokémon Emerald kemur í október Nú er kominn útgáfudagur fyrir Pokémon Emerald fyrir Game Boy Advance í Evrópu. Pokémon sjúklingar ættu að merkja 21. október í dagatalið sitt því þá lendir Emerald í Evrópu í hinni gríðarlega vinsælu Pokémon seríu. Leikjavísir 9.8.2005 00:01
Manager 2006 Staðfestar nýjungar Sports Interactive og SEGA hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu varðandi þær nýjungar sem staðfestar eru í Football Manager 2006 á PC/Mac. Gaurarnir hjá Sports Interactive hafa unnið hörðum höndum að því að gera þessa næstu útgáfu sem besta. Leikjavísir 9.8.2005 00:01
Ridge Racer 6 verður að netleik Upplýsingar um Ridge Racer 6 fyrir Xbox360 hafa nú borist frá framleiðanda leiksins Namco. Ridge Racer er gamall í hettunni í kappakstursleikja geiranum en í fyrsta sinn mun leikurinn verða fjöldaspilunarhæfur fyrir leikjatölvu. Með Xbox Live munu spilarar keppa á móti hvorum öðrum yfir netið, niðurhala nýjum tólum og tækjum. Leikjavísir 5.8.2005 00:01
Conflict skiptir um nafn Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikjavísir 5.8.2005 00:01
Rallíleikir tilbúnir fyrir PSP Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Leikjavísir 4.8.2005 00:01
Nokia með nýja útgáfu af N-Gage Nokia risinn hefur tilkynnt um silfur útgáfu á N-Gage leikjasímanum sínum fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríkumarkað. Risinn mun halda áfram að styðja við leikjasímann með frekari útgáfu á titlum eins og One, System Rush, Pathway to Glory, Ikusa Islands og High Seize. Leikjavísir 3.8.2005 00:01
Boiling Point: Road To Hell Það eru ekki margir leikir sem blanda saman fyrsta persónu skotleik við hlutverka leiki, en Boiling Point: Road to Hell nær þeim leikjaranda ansi vel. Þegar ég las fyrst um leikinn þá fékk ég dágóðann áhuga á honum, og varð ekki fyrir vonbrigðum með hugmyndina. Hinnsvegar eru villurnar of margar í honum fyrir minn smekk, og verð ég að segja að partur af leiknum hverfur úr sviðsljósinu útaf þessum villum. Leikjavísir 2.8.2005 00:01
Vandræðin virðast aldrei hætta Það sem byrjaði með Hot Coffee hneykslinu virðist engan enda ætla að taka. Leikur sem Rockstar Games eru að vinna að þarf núna að sæta hörðum árásum frá Bullying Online, vegna þess að hann er sagður ýta undir einelti í skólum. Leikjavísir 1.8.2005 00:01
Er Sims 2 æfingatæki barnaníðinga? Öll umræðan um Hot Coffee hneykslið sem tengist Grand Theft Auto hefur nú teygt út anga sína í annan vinsælan tölvuleik. Sims 2 hefur nú orðið fyrir barðinu og samkvæmt Miami lögfræðingnum Jack Thomson er leikurinn æfingartæki fyrir barnaníðinga. Þeir sem hafa spilað leikinn vita að ekki er hægt að sjá karaktera leiksins nakta en með einföldum breytikóða sem finnst á netinu er hægt að fjarlægja allar hindranir og gera alla karaktera nakta og þar með börn meðtalin. Leikjavísir 28.7.2005 00:01
Batman Begins Ég var ekki alveg viss hverju átti að búast við þegar ég ræsti Gamecube vélina mína með nýja Batman Begins leiknum. Í gegnum tíðina hafa leikir sem eru byggðir á kvikmyndum yfirleitt ekki staðið undir væntingum og í mörgum tilfella verið alveg hrikalega lélegir. Spurningin er bara hvort Batman Begins sé einn af þeim leikjum. Leikjavísir 25.7.2005 00:01
BF2: Special Forces tilkynntur Gerið ykkur klár fyrir miskunarlaust stríð með sérsveitum. Electronic Arts (NASDAQ: ERTS) og Digital Illusions tilkynntu í dag að þeir hefðu byrjað vinnu við aukapakka fyrir verðlauna leikinn Battlefield 2 á PC. Leikurinn byggir á grafíkvélinni í Battlefield 2. Battlefield 2: Special Forces gefur leikmönnum sömu spennu og hasar og fyrri leikir, nema nú er áherslan lögð á sérveitir. Leikjavísir 25.7.2005 00:01
Microsoft kynnir útgáfu Xbox 360 Leikjarisinn Microsoft er nú að kynna væntanlega útgáfu fyrir Xbox 360 á Xbox Summit 2005 í Tokyo, Japan. Yfir 50 Japönsk útgáfufyrirtæki hafa tilkynnt að þau muni framleiða fyrir vélina sem mun koma á markað í enda árs samtímis í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu. Leikjavísir 25.7.2005 00:01
Madagascar Madagascar er leikur sem byggist á söguþræði og sögupersónum í samnefndri kvikmynd sem hefur verið sýnd við miklar vinsældir hér á Klakanum. Við fylgjum 4 dýrum: Alex, Marty, Gloria og Melman, þegar þau flýja úr dýragarðinum í Central Park. Seinna eru þau handsömuð og sett á flutningaskip, en enda fyrir slysni á eyjunni Madagascar. Leikjavísir 23.7.2005 00:01
Rockstar eru sekir Hot Coffee hneykslið hefur náð suðupunkti nú þegar allur vafi hefur verið fjarlægður varðandi það hver ber ábyrgð á kynlífsleikjunum sem uppgötvuðust í GTA: San Andreas. Þetta mál hefur vakið gífurlegt umtal í Bandaríkjunum, enda hafa GTA leikirnir alltaf valdið miklum deilum. Leikjavísir 21.7.2005 00:01
Geist kemur loksins út á GameCube Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins n-Space loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikjavísir 18.7.2005 00:01
Legend of Heroes á PSP Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu aðdáenda RPG leikja. Leikjavísir 17.7.2005 00:01
Netslagurinn er hafinn Teiknimyndafyrirtækið Marvel Comics hefur tilkynnt að þeir hafi gert samning við Microsoft sem geftur Microsoft einkarétt á öllum Multiplayer Online leikjum sem byggðir eru á persónum í eigu Marvel Comics. Leikjavísir 14.7.2005 00:01
GTA San Andreas aftur í fréttum Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. Leikjavísir 12.7.2005 00:01
Óli í GeimTíVí dæmir God Of War Óli í GeimTíví þáttunum er gestadómari að þessu sinni og dæmir hann hinn magnaða God Of War fyrir Playstation 2. Í upphafi leiksins God of War stendur aðalsöguhetjan, Kratos, á bjargbrún og sér enga aðra leið útúr kvölum sínum en að láta sig flakka niður. Ástæðan er sú að Kratos hefur selt stríðsguðinum sál sína og hefur liðið vítiskvalir fyrir. En á síðustu stundu birtast bjargvættir í formi grísku guðanna og bjóðast til að leggja sitt að mörkum svo Kratos geti endurheimt sál sína og sigrast á stríðsguðinum. Leikjavísir 8.7.2005 00:01
Doom frumsýnd á Íslandi í oktober Kvikmyndin sem gerð er eftir hinum ofurvinsæla tölvuleik Doom er nú á loka vinnslustigi. Myndin verður frumsýnd 21. október í Bandaríkjunum. Myndin var tekin upp í Prag 2004, leikstýrð af hinum pólska Andrzej Bartkowiak (Romeo Must Die, Exit Wounds). Leikjavísir 8.7.2005 00:01
Sin City sms leikur Þeir sem vilja eignast miða á hina svakalega flottu Sin City ættu að smella <a title="Smelltu hér til að taka þátt!" href="http://www.btnet.is/myndefni/SMSLeikur/sin/visir/" target="_blank">hér</a> til að fá upplýsingar um hvernig má taka þátt í léttum SMS leik og þar með eiga séns á að næla sér í eins og eitt stykki. Leikjavísir 4.7.2005 00:01
Singstar serían seld í 2 milljónum Nú hefur SingStar serían selst í meira en 2 milljónum eintaka, og þar með hefur Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) náð að koma á markað enn einni vinsælli nýjung fyrir PlayStation 2. Leikurinn er gerður af London Studio, sem er í eigu SCEE, og var SingStar stærsta nýjungin í tölvuleikjageiranum í Evrópu árið 2004, og fetar þar með í fótspor metsöluleikja á borð við EyeToy seríuna (stærsta nýjung árið 2003) og The Getawa (stærsta nýjung árið 2002). Leikjavísir 30.6.2005 00:01
Imperial Glory Pyros studios sem færðu manni Commandos seríuna eru nú komnir í napóleons tímann sem einkenndist af styrjöldum, pólitík og eilífu valdatafli. Leikurinn er háður á tímabilinu 1789-1830 og hefst við fæðingu stjórnarbyltinguna sem skildi Evrópu eftir á tímamótum. Imperial Glory býður spilaranum uppá að stjórna 5 veldum þess tíma. Bretlandi, Frakklandi, Austurríki, Prússlandi og Rússlandi. Öll veldin eru með sínar sérstöður og sína eigin tækni en eru einnig ólík landfræðilega séð og efnahagslega. Til að mynda nýtur Stóra Bretland þess að hafa haf sér til verndunar gegn innrásum og Rússland ótrúlegt landflæmi. Leikjavísir 30.6.2005 00:01
Max Payne á hvíta tjaldið Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Leikjavísir 28.6.2005 00:01
Nintendo selja milljón DS í Evrópu Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Leikjavísir 28.6.2005 00:01