Leikjavísir

Hætta við eina stærstu leikjasýningu ársins

Ekkert verður af tölvuleikjasýningunni E3 2023. Þetta var tilkynnt í gær eftir að ljóst var að stærstu leikjaframleiðendur heimsins myndu ekki mæta á ráðstefnuna. Sýningin, sem halda átti í júní, hefði verið sú fyrsta frá 2019 þar sem gestur hefðu fengið að mæta.

Leikjavísir

Pub Quiz og FM með Stjórunum

Stjórarnir Hjálmar Örn og Óli Jóels verða í beinni útsendingu frá Arena Gaming í kvöld, þar sem þeir ætla að halda Pub Quiz um fótbolta og spila einvígi í Football Manager.

Leikjavísir

Drungarleg skógarferð hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í drungalegri skógarferð í kvöld. Þeir ætla að kíkja á hryllingsleikinn Sons of the Forest og reyna að lifa af á eyðieyjum með stökkbreyttum mannætum.

Leikjavísir

Xbox Game Pass kemur til Íslands

Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum.

Leikjavísir

Vilt þú spila Warzone með Babe Patrol?

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila einkaleik með áhorfendum í Warzone í kvöld. Því þurfa þær að safna liði en þeir sem hafa áhuga á að spila með þurfa að stilla inn á Twitch klukkan níu í kvöld.

Leikjavísir