Leikjavísir Stjórinn: Barist á botninum Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa. Leikjavísir 21.2.2023 20:31 GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum. Leikjavísir 20.2.2023 19:30 Hogwarts Legacy: Upplifðu Hogwarts í allri sinni dýrð Hogwars Legacy er merkilega skemmtilegur leikur sem gefur spilurum kost á að upplifa galdraskólann fræga eins og aldrei fyrr. Leikurinn er vel heppnaður og auðvelt er að sökkva tugum klukkustunda í hann. Leikjavísir 18.2.2023 09:00 Starborne Frontiers nú aðgengilegur í snjalltækjaverslunum Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur nú gert nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers, aðgengilegan í snjalltækjaverslunum Apple og Google. Leikjavísir 17.2.2023 08:48 Gameveran og fuglaflensa taka höndum saman Marín í Gameverunni tekur á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch. Saman ætla þau að leysa þrautir og vinna saman í leiknum operation Tango. Leikjavísir 16.2.2023 20:30 PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins? Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum. Leikjavísir 16.2.2023 13:47 Fagna nýju Warzone tímabili með keppni Stelpurnar í Babe patrol ætla að kíkja á nýtt tímabil Warzone 2 í kvöld. GTil að fagna áfanganum ætla þær að keppa sín á milli. Leikjavísir 15.2.2023 20:30 Stjórinn: Berjast fyrir störfum sínum Stjórarnir þurfa svo sannarlega að berjast fyrir störfum sínum eftir erfiða byrjun í úrvalsdeildinni. Útlit er fyrir að annar þeirra gæti verið rekinn í kvöld. Leikjavísir 14.2.2023 20:30 Gametíví heldur á dimmar slóðir Strákarnir í GameTíví halda á dimmar slóðir í kvöld. Þeir ætla að spila hinn nýja hlutverkaleik Dark & Darker sem hefur notið nokkurra vinsælda að undanförnu. Leikjavísir 13.2.2023 19:32 Gameveran og Sandkassinn í Valorant Gameveran og Sandkassinn sameina krafta sína í kvöld. Saman munu þau spila leikinn Valorant. Leikjavísir 9.2.2023 20:30 Eltast við fyrsta sigurinn í Warzone Stelpurnar í Babe Patrol eiga enn eftir að ná sér í fyrsta sigurinn í Al Mazrah og er stefnan sett á hann í kvöld. Leikjavísir 8.2.2023 20:31 Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. Leikjavísir 8.2.2023 08:45 Stjóri mætir stjóra Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu. Leikjavísir 7.2.2023 20:30 Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Leikjavísir 7.2.2023 13:47 Hermakvöld hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar. Leikjavísir 6.2.2023 20:00 Leikjarinn spilar Morrowind Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002. Leikjavísir 4.2.2023 19:32 Gameveran fær góðan gest Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er Odinzki og saman ætla þau að spila hinn gífurlega vinsæla leik Portal 2 og jafnvel fleiri leiki. Leikjavísir 2.2.2023 20:30 Svífa niður í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 1.2.2023 20:30 Deildin hefst fyrir alvöru í kvöld Enska úrvalsdeildin hefst fyrir alvöru í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 31.1.2023 20:30 Hryllings- og keppniskvöld hjá GameTíví Það verður nóg um að vera hjá GameTíví í kvöld. Dói ætlar að hefja leik á því að kíkja á endurgerð hryllingsleiksins Dead Space sem kom út á dögunum. Í kjölfar þess ætla strákarnir að skipta liði og fara í parakeppni í Warzone 2. Leikjavísir 30.1.2023 19:31 Handalögmál í Sandkassanum Það má búast við handalögmálum í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir ætla nefnilega að spila hinn sérstaka leik, Hand Simulator. Leikjavísir 29.1.2023 20:30 Fortnite veisla hjá Gameverunni Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er hún Óla eða olalitla96 og saman ætla þær að spila hinn gífurlega vinsæla leik Fortnite. Leikjavísir 26.1.2023 20:30 Bleika fjöðrin snýr aftur Bleika fjöðrin snýr aftur í kvöld. Það er lið þeirra Óla Jóels og Tryggva í Ultimate Team í FIFA. Leikjavísir 24.1.2023 20:30 Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24.1.2023 13:16 GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27 Stefna á fyrsta sigurinn í Warzone 2 Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 18.1.2023 20:31 Stjórarnir á stóra sviðinu Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 17.1.2023 20:30 Takast á við erfiðasta verkefnið hingað til Eitt glæsilegasta glæpagengi sögunnar snýr loksins aftur í kvöld. Lítið hefur farið fyrir Groundhog genginu að undanförnu en þeir snúa aftur til Los Santos í kvöld og takast á við þeirra erfiðasta verkefni hingað til. Leikjavísir 16.1.2023 20:31 Pabbarnir í CM!OB LAN-a Pabbarnir í CM!OB ætla að rifja upp gamla takta og LAN-a í dag. Fyrir yngri lesendur þá felur LAN í sér að hittast í raunheimum og samtengja margar tölvur til að spila tölvuleiki saman. Leikjavísir 14.1.2023 14:30 GameVeran fær fuglaflensu Marín í Gameverunni snýr aftur eftir jólafrí í kvöld. Þá tekur hún á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch og munu þau spila saman tölvuleiki. Leikjavísir 12.1.2023 20:26 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 58 ›
Stjórinn: Barist á botninum Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa. Leikjavísir 21.2.2023 20:31
GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum. Leikjavísir 20.2.2023 19:30
Hogwarts Legacy: Upplifðu Hogwarts í allri sinni dýrð Hogwars Legacy er merkilega skemmtilegur leikur sem gefur spilurum kost á að upplifa galdraskólann fræga eins og aldrei fyrr. Leikurinn er vel heppnaður og auðvelt er að sökkva tugum klukkustunda í hann. Leikjavísir 18.2.2023 09:00
Starborne Frontiers nú aðgengilegur í snjalltækjaverslunum Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur nú gert nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers, aðgengilegan í snjalltækjaverslunum Apple og Google. Leikjavísir 17.2.2023 08:48
Gameveran og fuglaflensa taka höndum saman Marín í Gameverunni tekur á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch. Saman ætla þau að leysa þrautir og vinna saman í leiknum operation Tango. Leikjavísir 16.2.2023 20:30
PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins? Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum. Leikjavísir 16.2.2023 13:47
Fagna nýju Warzone tímabili með keppni Stelpurnar í Babe patrol ætla að kíkja á nýtt tímabil Warzone 2 í kvöld. GTil að fagna áfanganum ætla þær að keppa sín á milli. Leikjavísir 15.2.2023 20:30
Stjórinn: Berjast fyrir störfum sínum Stjórarnir þurfa svo sannarlega að berjast fyrir störfum sínum eftir erfiða byrjun í úrvalsdeildinni. Útlit er fyrir að annar þeirra gæti verið rekinn í kvöld. Leikjavísir 14.2.2023 20:30
Gametíví heldur á dimmar slóðir Strákarnir í GameTíví halda á dimmar slóðir í kvöld. Þeir ætla að spila hinn nýja hlutverkaleik Dark & Darker sem hefur notið nokkurra vinsælda að undanförnu. Leikjavísir 13.2.2023 19:32
Gameveran og Sandkassinn í Valorant Gameveran og Sandkassinn sameina krafta sína í kvöld. Saman munu þau spila leikinn Valorant. Leikjavísir 9.2.2023 20:30
Eltast við fyrsta sigurinn í Warzone Stelpurnar í Babe Patrol eiga enn eftir að ná sér í fyrsta sigurinn í Al Mazrah og er stefnan sett á hann í kvöld. Leikjavísir 8.2.2023 20:31
Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. Leikjavísir 8.2.2023 08:45
Stjóri mætir stjóra Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu. Leikjavísir 7.2.2023 20:30
Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Leikjavísir 7.2.2023 13:47
Hermakvöld hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar. Leikjavísir 6.2.2023 20:00
Leikjarinn spilar Morrowind Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002. Leikjavísir 4.2.2023 19:32
Gameveran fær góðan gest Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er Odinzki og saman ætla þau að spila hinn gífurlega vinsæla leik Portal 2 og jafnvel fleiri leiki. Leikjavísir 2.2.2023 20:30
Svífa niður í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 1.2.2023 20:30
Deildin hefst fyrir alvöru í kvöld Enska úrvalsdeildin hefst fyrir alvöru í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 31.1.2023 20:30
Hryllings- og keppniskvöld hjá GameTíví Það verður nóg um að vera hjá GameTíví í kvöld. Dói ætlar að hefja leik á því að kíkja á endurgerð hryllingsleiksins Dead Space sem kom út á dögunum. Í kjölfar þess ætla strákarnir að skipta liði og fara í parakeppni í Warzone 2. Leikjavísir 30.1.2023 19:31
Handalögmál í Sandkassanum Það má búast við handalögmálum í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir ætla nefnilega að spila hinn sérstaka leik, Hand Simulator. Leikjavísir 29.1.2023 20:30
Fortnite veisla hjá Gameverunni Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er hún Óla eða olalitla96 og saman ætla þær að spila hinn gífurlega vinsæla leik Fortnite. Leikjavísir 26.1.2023 20:30
Bleika fjöðrin snýr aftur Bleika fjöðrin snýr aftur í kvöld. Það er lið þeirra Óla Jóels og Tryggva í Ultimate Team í FIFA. Leikjavísir 24.1.2023 20:30
Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24.1.2023 13:16
GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27
Stefna á fyrsta sigurinn í Warzone 2 Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 18.1.2023 20:31
Stjórarnir á stóra sviðinu Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 17.1.2023 20:30
Takast á við erfiðasta verkefnið hingað til Eitt glæsilegasta glæpagengi sögunnar snýr loksins aftur í kvöld. Lítið hefur farið fyrir Groundhog genginu að undanförnu en þeir snúa aftur til Los Santos í kvöld og takast á við þeirra erfiðasta verkefni hingað til. Leikjavísir 16.1.2023 20:31
Pabbarnir í CM!OB LAN-a Pabbarnir í CM!OB ætla að rifja upp gamla takta og LAN-a í dag. Fyrir yngri lesendur þá felur LAN í sér að hittast í raunheimum og samtengja margar tölvur til að spila tölvuleiki saman. Leikjavísir 14.1.2023 14:30
GameVeran fær fuglaflensu Marín í Gameverunni snýr aftur eftir jólafrí í kvöld. Þá tekur hún á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch og munu þau spila saman tölvuleiki. Leikjavísir 12.1.2023 20:26