Menning Stórblöð mæla með Ragnari Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Menning 12.7.2018 06:00 Staðir teygja sig frá Brjánslæk í Bakkadal Sýningin Staðir verður opnuð á morgun. Hún teygir sig um sunnanverða Vestfirði og þar leggja þrjár listakonur verk sín í dóm. Menning 7.7.2018 10:00 Margt um manninn við sýningaropnun KYRRÐ Myndlistakonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði um helgina einkasýningu. Menning 4.7.2018 13:30 Sjálf er ég krumminn Söngkonan Ellen Freydís Martin heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi síðan hún flutti til Austurríkis fyrir 25 árum. Saman mynda hún og félagar hennar sveitina Krumma og hina Alpafuglana. Menning 3.7.2018 08:00 Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis. Menning 1.7.2018 12:37 Rut og Björn með tónleika og fyrirlestraröð Þar sem áður var hlaða að Kvoslæk í Fljótshlíð er nú veglegur tónleikasalur. Þar heldur Rut Ingólfsdóttir tónleika og Björn Bjarnason hefur umsjón með fyrirlestraröð um fullveldi Íslands. Menning 30.6.2018 12:00 Að vera kóngur í einn dag Hreimur Örn Hilmarsson, söngvari sveitarinnar Lands og sona, verður fertugur á morgun. Þó skin og skúrir skiptist á í lífi hans verður gleðin við völd í afmælinu. Menning 30.6.2018 10:00 Veljum listamennina vel Sumartónleikar í Listasafni eru að sigla af stað þrítugasta sumarið í röð nú á þriðjudaginn. Reynir Hauksson ætlar að seiða þar fram gítartóna frá Andalúsíu á Spáni. Menning 30.6.2018 07:00 Efnisskráin fjölbreytt og í takt við anda og sögu staðarins Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn. Tónleikarnir nefnast Í drottins ást og friði og þar koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Guðni Franzson klarínettuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti. Þau flytja sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Beethoven, Donizetti og fleiri. Menning 29.6.2018 14:30 Tónlistarsaga aldarinnar út frá lífi Helgu Ingólfsdóttur Í bókinni Helguleikur lýsir Kolbeinn Bjarnason því hvernig semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir (1942- 2009) breytti hugmyndum Íslendinga um barokktónlist og rekur sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju. Menning 29.6.2018 13:00 Allt small á fyrstu æfingu Tríóið Tourlou frá Hollandi er nú á tónleikaferðalagi um landið í fyrsta sinn. Þau spila í Hannesarholti í kvöld en það eru styrktartónleikar fyrir verkefni þeirra sem snýst um að bjóða upp á ókeypis tónleika fyrir fólk sem hefur ekki tök á að sækja tónleika. Menning 29.6.2018 12:00 Jaðarvettvangur fyrir öðruvísi list Jessica Lo Monaco ákvað að leggja listirnar á hilluna þegar hún flutti til Íslands frá New York en örlögin höfðu engan áhuga á því að leyfa henni það. Nú er hún ein af listrænum stjórnendum Rauða skáldahússins og í framkvæmdateymi jaðarlistahátíðarinnar Reykjavík Fringe sem hefst á sunnudaginn. Menning 29.6.2018 11:00 Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. Menning 27.6.2018 14:00 Eiríkur Árni útnefndur listamaður Reykjanesbæjar Eiríkur Árni Sigtryggsson, tónskáld, hefur verið útnefndur listamaður Reykjanesbæjar 2018 til 2022. Menning 18.6.2018 08:53 Edda Björgvins borgarlistarmaður 2018 Edda Björgvinsdóttir var sæmd Fálkaorðu og hlaut titilinn borgarlistamaður Reykjavíkur 2018. Menning 17.6.2018 15:04 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. Menning 17.6.2018 14:29 Hvers vegna við sköpum leikhús Robert Wilson er einn þekktasti leikstjóri heims en Det Norske Teater sýnir uppfærslu hans á Eddu á Listahátíð í Reykjavík. Wilson segir að sinn útgangspunktur sé alltaf að spyrja spurninga því þannig verði til eiginleg samræða. Menning 16.6.2018 10:00 Verðlaunamæðgurnar: „Þessi kona hefur alltaf staðið við bakið á mér“ Mæðgurnar Guðrún Ásmundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir hlutu báðar Grímuverðlaun fyrir framlag sitt í þágu sviðslista. Menning 15.6.2018 13:00 Lilja hlaut Blóðdropann 2018 Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2018 fyrir skáldsögu sína Búrið en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna. Menning 14.6.2018 19:47 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. Menning 14.6.2018 16:45 Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. Menning 14.6.2018 11:30 14 glæpasögur tilnefndar til Blóðdropans Dómnefnd hefur valið bestu glæpasöguna sem kom út á síðasta ári. Menning 14.6.2018 08:46 Íslendingur valinn dansari ársins í Danmörku Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum. Menning 10.6.2018 19:15 Ópera Sjón valin besta nýja ópera ársins í Evrópu Uppistaða líbrettós verksins er ljóðabók Sjóns Söngur steinasafnarans. Menning 8.6.2018 10:10 Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Menning 5.6.2018 21:34 Ætla að toppa sjálfa mig Hrafnhildur Arnardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hár verður allsráðandi í íslenska skálanum. Menning 5.6.2018 21:30 Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55 Ótrúleg orka sem streymir í mig og til áhorfenda Tónlistarkonan Gaelynn Lea kemur fram á Listahátíð á mánudagskvöld ásamt gítarleikaranum Al Church. Hún segist aldrei hafa ætlað sér að verða tónlistarkona en að það veiti henni tilfinningu sem er engu lík. Menning 2.6.2018 12:00 Þetta er mín gleðisprengja "Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum. Menning 2.6.2018 09:00 Íslenskir óperuhöfundar tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 31.5.2018 17:45 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 334 ›
Stórblöð mæla með Ragnari Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Menning 12.7.2018 06:00
Staðir teygja sig frá Brjánslæk í Bakkadal Sýningin Staðir verður opnuð á morgun. Hún teygir sig um sunnanverða Vestfirði og þar leggja þrjár listakonur verk sín í dóm. Menning 7.7.2018 10:00
Margt um manninn við sýningaropnun KYRRÐ Myndlistakonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði um helgina einkasýningu. Menning 4.7.2018 13:30
Sjálf er ég krumminn Söngkonan Ellen Freydís Martin heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi síðan hún flutti til Austurríkis fyrir 25 árum. Saman mynda hún og félagar hennar sveitina Krumma og hina Alpafuglana. Menning 3.7.2018 08:00
Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis. Menning 1.7.2018 12:37
Rut og Björn með tónleika og fyrirlestraröð Þar sem áður var hlaða að Kvoslæk í Fljótshlíð er nú veglegur tónleikasalur. Þar heldur Rut Ingólfsdóttir tónleika og Björn Bjarnason hefur umsjón með fyrirlestraröð um fullveldi Íslands. Menning 30.6.2018 12:00
Að vera kóngur í einn dag Hreimur Örn Hilmarsson, söngvari sveitarinnar Lands og sona, verður fertugur á morgun. Þó skin og skúrir skiptist á í lífi hans verður gleðin við völd í afmælinu. Menning 30.6.2018 10:00
Veljum listamennina vel Sumartónleikar í Listasafni eru að sigla af stað þrítugasta sumarið í röð nú á þriðjudaginn. Reynir Hauksson ætlar að seiða þar fram gítartóna frá Andalúsíu á Spáni. Menning 30.6.2018 07:00
Efnisskráin fjölbreytt og í takt við anda og sögu staðarins Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn. Tónleikarnir nefnast Í drottins ást og friði og þar koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Guðni Franzson klarínettuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti. Þau flytja sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Beethoven, Donizetti og fleiri. Menning 29.6.2018 14:30
Tónlistarsaga aldarinnar út frá lífi Helgu Ingólfsdóttur Í bókinni Helguleikur lýsir Kolbeinn Bjarnason því hvernig semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir (1942- 2009) breytti hugmyndum Íslendinga um barokktónlist og rekur sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju. Menning 29.6.2018 13:00
Allt small á fyrstu æfingu Tríóið Tourlou frá Hollandi er nú á tónleikaferðalagi um landið í fyrsta sinn. Þau spila í Hannesarholti í kvöld en það eru styrktartónleikar fyrir verkefni þeirra sem snýst um að bjóða upp á ókeypis tónleika fyrir fólk sem hefur ekki tök á að sækja tónleika. Menning 29.6.2018 12:00
Jaðarvettvangur fyrir öðruvísi list Jessica Lo Monaco ákvað að leggja listirnar á hilluna þegar hún flutti til Íslands frá New York en örlögin höfðu engan áhuga á því að leyfa henni það. Nú er hún ein af listrænum stjórnendum Rauða skáldahússins og í framkvæmdateymi jaðarlistahátíðarinnar Reykjavík Fringe sem hefst á sunnudaginn. Menning 29.6.2018 11:00
Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. Menning 27.6.2018 14:00
Eiríkur Árni útnefndur listamaður Reykjanesbæjar Eiríkur Árni Sigtryggsson, tónskáld, hefur verið útnefndur listamaður Reykjanesbæjar 2018 til 2022. Menning 18.6.2018 08:53
Edda Björgvins borgarlistarmaður 2018 Edda Björgvinsdóttir var sæmd Fálkaorðu og hlaut titilinn borgarlistamaður Reykjavíkur 2018. Menning 17.6.2018 15:04
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. Menning 17.6.2018 14:29
Hvers vegna við sköpum leikhús Robert Wilson er einn þekktasti leikstjóri heims en Det Norske Teater sýnir uppfærslu hans á Eddu á Listahátíð í Reykjavík. Wilson segir að sinn útgangspunktur sé alltaf að spyrja spurninga því þannig verði til eiginleg samræða. Menning 16.6.2018 10:00
Verðlaunamæðgurnar: „Þessi kona hefur alltaf staðið við bakið á mér“ Mæðgurnar Guðrún Ásmundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir hlutu báðar Grímuverðlaun fyrir framlag sitt í þágu sviðslista. Menning 15.6.2018 13:00
Lilja hlaut Blóðdropann 2018 Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2018 fyrir skáldsögu sína Búrið en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna. Menning 14.6.2018 19:47
„Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. Menning 14.6.2018 16:45
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. Menning 14.6.2018 11:30
14 glæpasögur tilnefndar til Blóðdropans Dómnefnd hefur valið bestu glæpasöguna sem kom út á síðasta ári. Menning 14.6.2018 08:46
Íslendingur valinn dansari ársins í Danmörku Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum. Menning 10.6.2018 19:15
Ópera Sjón valin besta nýja ópera ársins í Evrópu Uppistaða líbrettós verksins er ljóðabók Sjóns Söngur steinasafnarans. Menning 8.6.2018 10:10
Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Menning 5.6.2018 21:34
Ætla að toppa sjálfa mig Hrafnhildur Arnardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hár verður allsráðandi í íslenska skálanum. Menning 5.6.2018 21:30
Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55
Ótrúleg orka sem streymir í mig og til áhorfenda Tónlistarkonan Gaelynn Lea kemur fram á Listahátíð á mánudagskvöld ásamt gítarleikaranum Al Church. Hún segist aldrei hafa ætlað sér að verða tónlistarkona en að það veiti henni tilfinningu sem er engu lík. Menning 2.6.2018 12:00
Þetta er mín gleðisprengja "Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum. Menning 2.6.2018 09:00
Íslenskir óperuhöfundar tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 31.5.2018 17:45