Menning

Margt að varast í leikhúsinu

Haraldur Ari Stefánsson á annasaman leikvetur fram undan. Haraldur sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Retro Stefson fer með hlutverk í leikritinu 1984.

Menning

Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum

Ljósmyndarinn Jack Letham opnar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndasýninguna Mál 214 en nafnið er skírskotun í máls-númer Guðmundar- og Geirfinnsmála í Hæstarétti – 214:1978.

Menning

Mikilvægt að treysta því sem maður getur

Sem barn fór Stefán Ragnar Höskuldsson reglulega til Reykjavíkur frá Reyðarfirði í flaututíma og er nú 1. flautuleikari í einni virtustu hljómsveit heims. Í kvöld leikur hann einleik í Hörpu með Sinfóníunni.

Menning

Partí, pólitík og púður í vetur

Nú líður að því að nýtt leikár gangi í garð og af því tilefni leit Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi yfir það helsta sem er í boði á komandi mánuðum hjá atvinnuleikhúsum landsmanna.

Menning

Undiralda þegar að er gáð

Á sýningunni Stemningu sem opnuð er í Listasafninu á Akureyri í dag er Friðgeir Helgason með ljósmyndir frá þeim stöðum sem honum þykir vænst um, Íslandi og Louisiana.

Menning

Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands

Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda.

Menning

Fótbolti og saga Rómaveldis

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd.

Menning

Einn með ballerínum

Þegar Breiðhyltingurinn og efnaverkfræðineminn Hólmgeir Gauti Agnarsson byrjaði í ballettnámi sagði hann engum nema sínum nánustu frá því að hann væri farinn að klæðast sokkabuxum og dansa.

Menning

Fullveldið í orðum, myndum og athöfnum

Listahátíðin Cycle hefur rúllað af stað í Kópavogi þriðja árið í röð. Yfirskrift hennar er Fullvalda | Nýlenda. Hátíðin stendur allan september og Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs er heimili hennar.

Menning

Því fleiri bækur, því betra

Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn, í samvinnu við útgefanda sinn, Pétur Má Ólafsson hjá Veröld. Verðlaunin verða veitt fyrir handrit.

Menning