Menning Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14. Menning 27.5.2017 09:15 Senegalirnir urðu spinnegal Fagurkerinn og heimskonan safnar fyrir munaðarlaus börn í Senegal á pop up-markaði í Mengi við Óðinsgötu. Menning 26.5.2017 11:30 Ætlum að vera í sveiflu sumarsins Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum. Menning 24.5.2017 09:45 Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum. Menning 23.5.2017 16:30 Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. Menning 23.5.2017 11:30 Ungt fólk vill bara hamar og meitil Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag. Menning 20.5.2017 13:00 Það var aldrei talað um list eða isma Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar. Menning 20.5.2017 10:30 Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. Menning 20.5.2017 09:30 Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins. Menning 19.5.2017 10:15 Vonandi gaman að syngja og þá gaman að hlusta Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Árbæjarkirkju hefur Sigurður Bragason, söngvari og tónskáld, samið nýtt verk við ljóð Jóns Arasonar biskups. Menning 18.5.2017 11:00 Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi. Menning 18.5.2017 10:00 Við erum að fagna orðlistinni alla daga Menning 17.5.2017 12:00 Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt. Menning 13.5.2017 10:00 Trump-tröllin í íslenska skálanum í Feneyjum vekja athygli Íslenski skálinn á Feneyjartvíæringnum er nú þegar farinn að vekja athygli þrátt fyrir að listasýningin opni ekki formlega fyrr en á morgun. Menning 12.5.2017 16:27 Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri. Menning 12.5.2017 10:00 Naktir í náttúrunni áhugaleiksýning ársins Verður sýnt í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní. Menning 11.5.2017 13:15 Förum út fyrir kassann með því að segja sannleika Reykjavíkurdætur frumsýna í kvöld nýjan rappleik í samstarfi við Borgarleikhúsið sem eftirlét þeim svið og loforð um enga ritskoðun. Þuríður Blær Jóhannsdóttir er leikkona við húsið og ein Reykjavíkurdætra. Menning 11.5.2017 10:00 Kvartett sem sjaldan hefur komið fram opinberlega Menning 11.5.2017 09:45 Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um. Menning 10.5.2017 10:15 Markmiðið er að græða eins mikið og hægt er Geðhjálp stendur í dag fyrir sýningu á heimildarmyndinni Dánarorsök óþekkt, eftir norska leikstjórann Anniken Hoel, sem fjallar um sjúkdóms- og lyfjavæðingu nútíma samfélags. Menning 10.5.2017 10:00 Haldið upp á 150 ára afmæli í Skagafirðinum Sögufélag Skagfirðinga fagnar 80 ára afmæli á morgun og Héraðsskjalasafnið sjötugsafmæli. Málþing verður í Miðgarði af þessu tilefni og mætir forsetinn meðal annarra. Menning 6.5.2017 13:15 Að mennta, skamma og skemmta á leiksviðinu Magnús Þór Þorbergsson varði í vikunni doktorsritgerð um tengslin á milli sjálfsmyndar þjóðarinnar og upphafsára leikhúss á Íslandi. Menning 6.5.2017 11:30 Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. Menning 6.5.2017 09:00 Við erum eins og köttur sem liggur í gluggakistu Stofuhiti, ritgerð um samtímann, heitir nýútkomin bók eftir Berg Ebba þar sem hann leitast við að skoða og greina samtímann og það sem honum fylgir. Menning 5.5.2017 11:30 Mér fannst spennandi að taka skrefið til fulls Helga Arnalds opnar sína fyrstu einkasýningu á myndlist í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 klukkan 17 í dag. Menning 5.5.2017 09:45 Spennumynd með draugaívafi Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld. Menning 4.5.2017 10:45 Allir brosandi út að eyrum á opnuninni Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri. Menning 4.5.2017 10:15 Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Menning 3.5.2017 14:54 Litir ekki númer Menning 29.4.2017 13:00 Það eru alltaf meiri fiðrildi í mér þegar ég er að spila hérna heima en það er alltaf miklu skemmtilegra Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari hefur á undanförnum árum komið fram sem einleikari með mörgum af þekktustu hljómsveitum heims, stofnað kammerhópinn Decoda og er rísandi stjarna í heimi klassískrar tónlistar. Sæunn er nýkomin heim frá LA en á sunnudaginn kemur hún fram á kammertónleikum í Hörpu. Menning 29.4.2017 11:00 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14. Menning 27.5.2017 09:15
Senegalirnir urðu spinnegal Fagurkerinn og heimskonan safnar fyrir munaðarlaus börn í Senegal á pop up-markaði í Mengi við Óðinsgötu. Menning 26.5.2017 11:30
Ætlum að vera í sveiflu sumarsins Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum. Menning 24.5.2017 09:45
Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum. Menning 23.5.2017 16:30
Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. Menning 23.5.2017 11:30
Ungt fólk vill bara hamar og meitil Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag. Menning 20.5.2017 13:00
Það var aldrei talað um list eða isma Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar. Menning 20.5.2017 10:30
Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. Menning 20.5.2017 09:30
Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins. Menning 19.5.2017 10:15
Vonandi gaman að syngja og þá gaman að hlusta Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Árbæjarkirkju hefur Sigurður Bragason, söngvari og tónskáld, samið nýtt verk við ljóð Jóns Arasonar biskups. Menning 18.5.2017 11:00
Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi. Menning 18.5.2017 10:00
Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt. Menning 13.5.2017 10:00
Trump-tröllin í íslenska skálanum í Feneyjum vekja athygli Íslenski skálinn á Feneyjartvíæringnum er nú þegar farinn að vekja athygli þrátt fyrir að listasýningin opni ekki formlega fyrr en á morgun. Menning 12.5.2017 16:27
Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri. Menning 12.5.2017 10:00
Naktir í náttúrunni áhugaleiksýning ársins Verður sýnt í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní. Menning 11.5.2017 13:15
Förum út fyrir kassann með því að segja sannleika Reykjavíkurdætur frumsýna í kvöld nýjan rappleik í samstarfi við Borgarleikhúsið sem eftirlét þeim svið og loforð um enga ritskoðun. Þuríður Blær Jóhannsdóttir er leikkona við húsið og ein Reykjavíkurdætra. Menning 11.5.2017 10:00
Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um. Menning 10.5.2017 10:15
Markmiðið er að græða eins mikið og hægt er Geðhjálp stendur í dag fyrir sýningu á heimildarmyndinni Dánarorsök óþekkt, eftir norska leikstjórann Anniken Hoel, sem fjallar um sjúkdóms- og lyfjavæðingu nútíma samfélags. Menning 10.5.2017 10:00
Haldið upp á 150 ára afmæli í Skagafirðinum Sögufélag Skagfirðinga fagnar 80 ára afmæli á morgun og Héraðsskjalasafnið sjötugsafmæli. Málþing verður í Miðgarði af þessu tilefni og mætir forsetinn meðal annarra. Menning 6.5.2017 13:15
Að mennta, skamma og skemmta á leiksviðinu Magnús Þór Þorbergsson varði í vikunni doktorsritgerð um tengslin á milli sjálfsmyndar þjóðarinnar og upphafsára leikhúss á Íslandi. Menning 6.5.2017 11:30
Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. Menning 6.5.2017 09:00
Við erum eins og köttur sem liggur í gluggakistu Stofuhiti, ritgerð um samtímann, heitir nýútkomin bók eftir Berg Ebba þar sem hann leitast við að skoða og greina samtímann og það sem honum fylgir. Menning 5.5.2017 11:30
Mér fannst spennandi að taka skrefið til fulls Helga Arnalds opnar sína fyrstu einkasýningu á myndlist í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 klukkan 17 í dag. Menning 5.5.2017 09:45
Spennumynd með draugaívafi Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld. Menning 4.5.2017 10:45
Allir brosandi út að eyrum á opnuninni Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri. Menning 4.5.2017 10:15
Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Menning 3.5.2017 14:54
Það eru alltaf meiri fiðrildi í mér þegar ég er að spila hérna heima en það er alltaf miklu skemmtilegra Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari hefur á undanförnum árum komið fram sem einleikari með mörgum af þekktustu hljómsveitum heims, stofnað kammerhópinn Decoda og er rísandi stjarna í heimi klassískrar tónlistar. Sæunn er nýkomin heim frá LA en á sunnudaginn kemur hún fram á kammertónleikum í Hörpu. Menning 29.4.2017 11:00