Menning Ljóð ungskálda og endurbirt efni Sigurðar Óskars Pálssonar Hið tvítuga Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hefur gefið út tvær nýjar bækur. Önnur geymir ljóð ungskálda, hin sögur og frásagnarþætti eftir Sigurð Óskar Pálsson (1930-2012). Menning 20.12.2016 10:15 Mozart á ólíkum æviskeiðum Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síðustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart. Menning 19.12.2016 10:15 Okkar mestu gersemar Við erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sem telur mikilvægt fyrir Íslendinga að þekkja menningararf sinn. Innan safnsins er að finna hundruð þúsunda muna. Menning 18.12.2016 13:00 Drykkjuskólar íþróttafélaganna Dansleikjafarganið hafði í raun minnst með íþróttastarf að gera, heldur var það birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum. Menning 18.12.2016 11:00 Föst jólahefð í lífi margra að hlýða á barokkið Jory Vinikour semballeikari stjórnar Kammersveit Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun. Einn af fremstu semballeikurum heims mun stjórna tónleikunum og Kristinn Sigmundsson syngur með. Menning 17.12.2016 13:45 Að fást við búskapinn myndar svo mikil tengsl Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráð endurminningar sínar frá fyrri hluta ævinnar í bókinni Á meðan straumarnir sungu. Þar segir einkar skemmtilega frá áhugaverðu lífshlaupi, samferðafólki og veröld sem var. Menning 17.12.2016 11:30 Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016 Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Menning 17.12.2016 11:00 Ást í svartri framtíð Leikritið Andaðu eftir Duncan Macmillan varð mjög vinsælt þegar það var sett upp í London 2011. Síðan hefur það hlotið mörg verðlaun og verið sýnt víða um heim. Íslendingar fá að berja það augum í janúar með stórstjörnunum Heru Hilmarsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni í aðalhlutverkum. Menning 17.12.2016 10:00 Grét yfir bréfum frá konum Saga Sigurðardóttir og Erna Bergmann gáfu út óhefðbundið ljóðrænt tímarit á dögunum. Í því er sterkur þráður, virðing fyrir konun og list. Þær ákváðu sjálfar að ryðja sér rúms, brjóta staðalmyndir og vinna á móti einsleitni. Saga grét yfir bréfum sem hún fékk frá konum þegar hún auglýsti eftir fyrirsætum til að sitja fyrir á nektarmyndum. Menning 17.12.2016 09:00 Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. Menning 17.12.2016 07:00 Kórstjórinn Friðrik lofar hátíð um helgina Friðrik S. Kristinsson ætlaði að raddþjálfa Karlakór Reykjavíkur í einn mánuð en hefur nú stjórnað honum í 27 ár og verður með veldissprotann á aðventutónleikunum í Hallgrímskirkju á morgun og hinn. Menning 16.12.2016 09:45 Komnar frá Amsterdam með tónlist í farteskinu Þær Guja Sandholt mezzósópran og Helena Basilova píanisti halda ljóða- og jólatónleika í Fríkirkjunni annað kvöld. Þær eru báðar búsettar í Amsterdam. Menning 16.12.2016 09:30 Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. Menning 15.12.2016 14:30 Nýtir sömu tækni og var notuð í Star Wars og fleiri kvikmyndum til að fjalla um líf, dauða og tímann Elín Hansdóttir hefur verið búsett í Berlín síðustu tólf árin og sýnt verk sín vítt og breitt um veröldina. Elín opnar aðra einkasýningu sína á Íslandi á þessu ári í Galleríi i8 í dag. Menning 15.12.2016 11:00 Ég á þessari ljóðatík mikið að þakka Hallgrímur Helgason lauk nýverið við að þýða Óþelló og sendi líka frá sér ljóðabókina Lukka eftir samnefndri hundstík. Menning 15.12.2016 10:00 Tekur til hendinni og semur við Amazon Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu. Menning 14.12.2016 14:50 Ljóðakvöld á Norðurbakkanum Menning 14.12.2016 11:00 Ég er vanur að fá smá klapp í lokin Friðgeir Einarsson hefur í mörg horn að líta þessa dagana. Stuttu eftir að frumsýna nýtt verk með leikhópnum Kriðpleir sendi hann frá sér sína fyrstu bók. Menning 14.12.2016 10:00 Ævintýrabragur á hlutunum en sögusviðið íslenskt Hvað gerist þegar hugarflugið verður að alvöru afli? Um það fjallar sagan Lukka og hugmyndavélin eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Menning 13.12.2016 10:15 Versta viðtal sögunnar Vilhjálmur II ákvað að fara í viðtal við breskt dagblað. Markmið keisarans var skýrt: að sannfæra Breta um hlýjan hug sinn til þeirra með því að hamra á fjölskyldutengslum sínum og minna á að sjálfur hefði hann setið dögum saman við rúmstokk Viktoríu ömmu sinnar þegar hún lá banaleguna.n Þau áform urðu að engu. Þess í stað tókst Vilhjálmi að móðga bæði landa sína og flestar helstu ríkisstjórnir og líta sjálfur út eins og fáráður. Menning 11.12.2016 11:00 Söngurinn gefur fólki mikið Menning 10.12.2016 14:15 Hylla framlag læknisins til skipulags fyrir einni öld Í tilefni 100 ára útgáfuafmælis ritsins Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson lækni hefur það verið endurútgefið ásamt nýju riti, Aldarspegli, þar sem litið er til baka. Menning 10.12.2016 14:15 Nei, það er ekki hægt Halldór Ragnarsson myndlistarmaður opnaði sína elleftu einkasýningu í síðustu viku, en kveikjan var einkar forvitnileg og lýsandi fyrir stöðu allra myndlistarmanna á Íslandi. Menning 10.12.2016 13:30 Leiftursaga er gott orð Sigurbjörg Þrastardóttir hefur sent frá sér ljóð, skáldsögur og leikrit en fer nú um slóðir örsögunnar með trompetleikara. Menning 10.12.2016 11:00 Er það ekki kynlegt...? Sigurður Skúlason leikari er sjötugur í dag og í tilefni þess gefur hann út hljómdisk með flutningi sínum á ljóðum, sonnettum, eintölum, smásögu og líka fáeinum söngvum. Menning 10.12.2016 10:15 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. Menning 10.12.2016 10:00 Björk Guðmundsdóttir um sorgarferlið sem fylgdi skilnaðinum Björk lýsir missinum og sorginni sem fylgdi sambandsslitunum við Matthew Barney sem ferðalagi skipt upp í kafla. Hún finnur fyrir samkennd eftir að hafa miðlað reynslu sinni í gegnum listina á plötu sinni Vulnicura. Menning 10.12.2016 07:00 Reynsluboltarnir fögnuðu nýrri bók um blaðamennsku Í tilefni þess að bókin Í hörðum slag, íslenskir blaðamenn II er komin út var slegið til útgáfuteitis í húsnæði Blaðamannafélags Íslands í Síðumúlanum í dag. Menning 9.12.2016 16:30 Þess vegna er ég klökk Hádegistónleikar til minningar um Berglindi Bjarnadóttur söngkonu (1957-1986) verða í Hafnarfjarðarkirkju á morgun. Vox feminae, Árórur og Kór Öldutúnsskóla koma fram. Menning 9.12.2016 11:15 Bólubasl prinsessunnar Viggó I. Jónasson var að gefa út sína fyrstu bók, barnabókina Konungborna bólubaslið, ásamt teiknaranum Ara Yates. Bókin er skemmtilega myndskreytt saga af fagurri prinsessu sem er elskuð og dáð en er samt með stórt vandamál. Menning 9.12.2016 10:15 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Ljóð ungskálda og endurbirt efni Sigurðar Óskars Pálssonar Hið tvítuga Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hefur gefið út tvær nýjar bækur. Önnur geymir ljóð ungskálda, hin sögur og frásagnarþætti eftir Sigurð Óskar Pálsson (1930-2012). Menning 20.12.2016 10:15
Mozart á ólíkum æviskeiðum Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síðustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart. Menning 19.12.2016 10:15
Okkar mestu gersemar Við erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sem telur mikilvægt fyrir Íslendinga að þekkja menningararf sinn. Innan safnsins er að finna hundruð þúsunda muna. Menning 18.12.2016 13:00
Drykkjuskólar íþróttafélaganna Dansleikjafarganið hafði í raun minnst með íþróttastarf að gera, heldur var það birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum. Menning 18.12.2016 11:00
Föst jólahefð í lífi margra að hlýða á barokkið Jory Vinikour semballeikari stjórnar Kammersveit Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun. Einn af fremstu semballeikurum heims mun stjórna tónleikunum og Kristinn Sigmundsson syngur með. Menning 17.12.2016 13:45
Að fást við búskapinn myndar svo mikil tengsl Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráð endurminningar sínar frá fyrri hluta ævinnar í bókinni Á meðan straumarnir sungu. Þar segir einkar skemmtilega frá áhugaverðu lífshlaupi, samferðafólki og veröld sem var. Menning 17.12.2016 11:30
Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016 Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Menning 17.12.2016 11:00
Ást í svartri framtíð Leikritið Andaðu eftir Duncan Macmillan varð mjög vinsælt þegar það var sett upp í London 2011. Síðan hefur það hlotið mörg verðlaun og verið sýnt víða um heim. Íslendingar fá að berja það augum í janúar með stórstjörnunum Heru Hilmarsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni í aðalhlutverkum. Menning 17.12.2016 10:00
Grét yfir bréfum frá konum Saga Sigurðardóttir og Erna Bergmann gáfu út óhefðbundið ljóðrænt tímarit á dögunum. Í því er sterkur þráður, virðing fyrir konun og list. Þær ákváðu sjálfar að ryðja sér rúms, brjóta staðalmyndir og vinna á móti einsleitni. Saga grét yfir bréfum sem hún fékk frá konum þegar hún auglýsti eftir fyrirsætum til að sitja fyrir á nektarmyndum. Menning 17.12.2016 09:00
Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. Menning 17.12.2016 07:00
Kórstjórinn Friðrik lofar hátíð um helgina Friðrik S. Kristinsson ætlaði að raddþjálfa Karlakór Reykjavíkur í einn mánuð en hefur nú stjórnað honum í 27 ár og verður með veldissprotann á aðventutónleikunum í Hallgrímskirkju á morgun og hinn. Menning 16.12.2016 09:45
Komnar frá Amsterdam með tónlist í farteskinu Þær Guja Sandholt mezzósópran og Helena Basilova píanisti halda ljóða- og jólatónleika í Fríkirkjunni annað kvöld. Þær eru báðar búsettar í Amsterdam. Menning 16.12.2016 09:30
Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. Menning 15.12.2016 14:30
Nýtir sömu tækni og var notuð í Star Wars og fleiri kvikmyndum til að fjalla um líf, dauða og tímann Elín Hansdóttir hefur verið búsett í Berlín síðustu tólf árin og sýnt verk sín vítt og breitt um veröldina. Elín opnar aðra einkasýningu sína á Íslandi á þessu ári í Galleríi i8 í dag. Menning 15.12.2016 11:00
Ég á þessari ljóðatík mikið að þakka Hallgrímur Helgason lauk nýverið við að þýða Óþelló og sendi líka frá sér ljóðabókina Lukka eftir samnefndri hundstík. Menning 15.12.2016 10:00
Tekur til hendinni og semur við Amazon Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu. Menning 14.12.2016 14:50
Ég er vanur að fá smá klapp í lokin Friðgeir Einarsson hefur í mörg horn að líta þessa dagana. Stuttu eftir að frumsýna nýtt verk með leikhópnum Kriðpleir sendi hann frá sér sína fyrstu bók. Menning 14.12.2016 10:00
Ævintýrabragur á hlutunum en sögusviðið íslenskt Hvað gerist þegar hugarflugið verður að alvöru afli? Um það fjallar sagan Lukka og hugmyndavélin eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Menning 13.12.2016 10:15
Versta viðtal sögunnar Vilhjálmur II ákvað að fara í viðtal við breskt dagblað. Markmið keisarans var skýrt: að sannfæra Breta um hlýjan hug sinn til þeirra með því að hamra á fjölskyldutengslum sínum og minna á að sjálfur hefði hann setið dögum saman við rúmstokk Viktoríu ömmu sinnar þegar hún lá banaleguna.n Þau áform urðu að engu. Þess í stað tókst Vilhjálmi að móðga bæði landa sína og flestar helstu ríkisstjórnir og líta sjálfur út eins og fáráður. Menning 11.12.2016 11:00
Hylla framlag læknisins til skipulags fyrir einni öld Í tilefni 100 ára útgáfuafmælis ritsins Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson lækni hefur það verið endurútgefið ásamt nýju riti, Aldarspegli, þar sem litið er til baka. Menning 10.12.2016 14:15
Nei, það er ekki hægt Halldór Ragnarsson myndlistarmaður opnaði sína elleftu einkasýningu í síðustu viku, en kveikjan var einkar forvitnileg og lýsandi fyrir stöðu allra myndlistarmanna á Íslandi. Menning 10.12.2016 13:30
Leiftursaga er gott orð Sigurbjörg Þrastardóttir hefur sent frá sér ljóð, skáldsögur og leikrit en fer nú um slóðir örsögunnar með trompetleikara. Menning 10.12.2016 11:00
Er það ekki kynlegt...? Sigurður Skúlason leikari er sjötugur í dag og í tilefni þess gefur hann út hljómdisk með flutningi sínum á ljóðum, sonnettum, eintölum, smásögu og líka fáeinum söngvum. Menning 10.12.2016 10:15
Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. Menning 10.12.2016 10:00
Björk Guðmundsdóttir um sorgarferlið sem fylgdi skilnaðinum Björk lýsir missinum og sorginni sem fylgdi sambandsslitunum við Matthew Barney sem ferðalagi skipt upp í kafla. Hún finnur fyrir samkennd eftir að hafa miðlað reynslu sinni í gegnum listina á plötu sinni Vulnicura. Menning 10.12.2016 07:00
Reynsluboltarnir fögnuðu nýrri bók um blaðamennsku Í tilefni þess að bókin Í hörðum slag, íslenskir blaðamenn II er komin út var slegið til útgáfuteitis í húsnæði Blaðamannafélags Íslands í Síðumúlanum í dag. Menning 9.12.2016 16:30
Þess vegna er ég klökk Hádegistónleikar til minningar um Berglindi Bjarnadóttur söngkonu (1957-1986) verða í Hafnarfjarðarkirkju á morgun. Vox feminae, Árórur og Kór Öldutúnsskóla koma fram. Menning 9.12.2016 11:15
Bólubasl prinsessunnar Viggó I. Jónasson var að gefa út sína fyrstu bók, barnabókina Konungborna bólubaslið, ásamt teiknaranum Ara Yates. Bókin er skemmtilega myndskreytt saga af fagurri prinsessu sem er elskuð og dáð en er samt með stórt vandamál. Menning 9.12.2016 10:15