Skoðun

Að skilja eða skilja ekki er­lenda gesti?

Margrét Reynisdóttir skrifar

Sumir myndu kannski segja sem svo: „Það fer í taugarnar á mér þegar fólk alhæfir um menningu þjóða. Það er ekki hægt að alhæfa svona um margar milljónir manna sem eiga það eitt sameiginlegt að lifa á sama stað. Það er fordómafullt.” Ef þetta er skoðun þín þá má velta því fyrir sér hvort að hún feli ekki einmitt í sér alhæfingu!

Skoðun

Ef vel væri stjórnað

Hörður Filippusson skrifar

ÞJÓÐNÝTING. Ebern heitir smábær einn í Bæheimi. Þar er gott að vera. Íbúarnir þurfa engin útsvör að greiða, en aftur á móti fá þeir útborgað úr bæjarsjóði sem svarar 60 mörkum (65 ísl. Kr.) á ári á hvern mann.

Skoðun

Ein þjóð í einu landi

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Ítrekað hefur verið sýnt fram á áhugaleysi núverandi stjórnvalda á málefnum landsbyggðarinnar þrátt fyrir allar þær tekjur sem hún skaffar ríkissjóði. Má þar t.d.benda á tekjur ríkisins er berast frá Fjarðabyggð sem skilar einna hæstu tekjum í ríkissjóð per íbúa.

Skoðun

Við Hamingju­sama fólkið vs. Þau ó­hamingju­sömu

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar

„Ég er með krabbamein. Ég er hamingjusöm.“ Þessar tvær fullyrðingar flutu inn í svefndrukkinn huga minn þar sem ég opnaði augun og teygði syfjulega úr mér einn kaldan janúarmorgun fyrir nokkrum árum, nokkrum dögum eftir greiningu. Þarna kom ég sjálfri mér á óvart, settist snöggt upp í rúminu og spurði sjálfa mig, steinhissa: „Hvernig get ég verið hamingjusöm ef ég er með krabbamein?“

Skoðun

VG er týnd

Kjartan Valgarðsson skrifar

Vinstri hreyfingin grænt framboð vill leita rótanna, fara til upprunans, ef maður skilur formann flokksins, Guðmund Inga Guðbrandsson, rétt. Hann vill róttækari VG: „Þannig við þurf­um að leita í ræt­urn­ar og ákveða hvar vilj­um við staðsetja okk­ur í næstu kosn­ing­um og í mín­um huga þarf það að vera vel til vinstri“ skv. mbl.is

Skoðun

Fram­tíð heil­brigðis­þjónustu á Ís­landi

Jón Magnús Kristjánsson skrifar

Í könnun sem fyrirtækið Prósent gerði nýverið fyrir hlaðvarpið Bakherbergið kom fram að þrátt fyrir langvinna himinháa vexti og verðbólgu mælast heilbrigðismálin ennþá efst þeirra mála sem almenningur á Íslandi vill að stjórnmálaflokkar einblíni á. Niðurstöður könnunarinnar sem birtar voru á Facebook-síðu hlaðvarpsins sýndu að 59% nefna heilbrigðismálin en 51% efnahagsmál, 47% verðbólgu og 41% húsnæðis- og lóðamál.

Skoðun

Hag­stjórn á verð­bólgu­tímum

Hildur Margrét Jóhannsdóttir skrifar

Verðbólgan hjaðnar hægar en vonir stóðu til og þrátt fyrir hátt vaxtastig er markmið Seðlabankans um 2,5% verðbólgu ekki í sjónmáli. Hvers vegna gengur ekki betur að ná tökum á verðbólgunni og hvað er til ráða?

Skoðun

Hvað kostar stöðug­leikinn?

Jónas Snædal skrifar

Þegar hið svokallaða SALEK samkomulag var undiritað árið 2015 var leitast við að mynda stöðugleika á almennum vinnumarkaði og þá helst gagnvart almennu starfsfólki en á þeim tímapunkti lifði stór hluti þjóðarinnar undir fátækramörkum sökum afleiðinga efnahagshrunsins árið 2008.

Skoðun

Kepp­endur, fyrir­myndir og for­dómar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Í dag hefst Ólympíumót fatlaðra, Paralympics, í París. „Ég er ekki að leika mér, ég er að keppa“ er yfirskrift herferðar sem Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra stendur fyrir í aðdraganda mótsins. Þetta er vitundavakning um fordóma og fornfáleg viðhorf sem fatlað íþróttafólk verður gjarnan fyrir.

Skoðun

Á­fram kennarar!

Anton Már Gylfason skrifar

Ég ætlaði aldrei að verða kennari – ekki frekar en svo margir aðrir í stéttinni. En eftir langa setu á skólabekk sem teygði sig fram á fertugsaldurinn sótti ég vorið 2001 um auglýstar kennarastöður í nánast öllum framhaldsskólum höfuðborgarsvæðisins og var svo heppinn að fá ráðningu í ungum og framsæknum skóla.

Skoðun

Fimm prósent af þing­manni?

Róbert Björnsson skrifar

Frá áramótum hefur Hjörtur J. Guðmundsson nú skrifað og fengið birta 50 skoðanapistla (já ég taldi þá) hér á vísi sem allir eiga það sameiginlegt að innihalda bókstafinn Z og fjalla á einn eða annan hátt um hvað Evrópusambandið sé hræðilegt, ólýðræðislegt og varasamt fyrir íslendinga.

Skoðun

Mál- og læsis­eflandi skóla­starf

Sigríður Ólafsdóttir skrifar

Líflegar umræður um skólamál og námsmat hafa verið í samfélaginu síðustu vikur og sitt sýnist hverjum. Sum benda á að nauðsynlegt sé að fylgjast með samræmdum hætti með framförum nemenda og þá sérstaklega í lestri, ritun og stærðfræði.

Skoðun

Viljum við börn í fangelsi?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Í reglugerð um afplánun sakhæfra barna nr. 533/2015 segir að börn skuli afplána á vegum barnaverndaryfirvalda en ekki í fangelsi nema það sé barninu fyrir bestu að mati fagaðila. Og það er mat allra fagaðila að barni sé ekki fyrir bestu að vera vistað í fangelsi.

Skoðun

Börnin á Gaza

Elín Björk Jónasdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa

Það hafa fleiri börn látist í árásum Ísraelsstjórnar á Palestínsku þjóðina en samanlagt í öllum stríðsátökum í heiminum síðastliðin fjögur ár. Þar er verið að ráðast á okkar minnstu máttar, þau sem alls ekki geta varið sig.

Skoðun

Bar­átta hafnar­verka­manna á Ís­landi: Á­tök við Eim­skip

Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar

Undanfarin þrjú ár hafa hafnarverkamenn á Íslandi staðið í harðri baráttu við Eimskip, eitt af stærstu flutningafyrirtækjum landsins, og Eflingu. Baráttan hefur snúist um réttindi og kjör verkamanna, þar sem Eimskip hefur enn ekki samið við Félag hafnarverkamanna á Íslandi. Þessi átök hafa verið flókin og margþætt, þar sem ýmsir aðilar hafa komið að málum.

Skoðun

Er kannski komið að því að skoða eitt­hvað annað en genin?

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég er í Færeyjum þessa dagana. Ég er alltaf dálítið skotin í Færeyjum. Hér er einstaklega fallegt og það er sjarmerandi að sjá öll torfþökin hér í miðbæ Þórshafnar. Færeyska tungumálið heillar og það gerir fólkið líka. Það er einhvern veginn bara létt yfir - þrátt fyrir rigninguna.

Skoðun

Kæra sam­fé­lag

Haraldur Freyr Gíslason skrifar

Í meira en 20 ár erum við búin að vera að segja ykkur að ef við ætlum að veita börnum gæðamenntun í leikskólum þurfum við að fjölga kennurum. Reglulega allt árið um kring segjum við ykkur að biðlistar í leikskóla munu ekki hverfa nema við fjölgum kennurum. 

Skoðun

Spurning sem ekki er hægt að svara?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hreyfingar Evrópusambandssinna á Íslandi hafa um langt árabil látið gera skoðanakannanir fyrir sig þar sem spurt hefur verið meðal annars um afstöðu fólks til þess hvort ganga eigi í Evrópusambandið. Síðast fyrr í sumar. Fyrir það hafa verið greiddar háar fjárhæðir. Á sama tíma er um að ræða spurningu sem þær hafa viljað meina að ekki sé hægt að svara fyrr en samningur um inngöngu í sambandið liggi fyrir.

Skoðun

Að búa í sveit

Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Dagný Davíðsdóttir,Ragnheiður Eggertsdóttir og Smári Bergmann Kolbeinsson skrifa

Búseta í dreifbýli hefur sína kosti og galla, nálægðin við náttúruna er stórt aðdráttarafl en á sama tíma getur verið aðeins lengra í ákveðna þjónustu. Hvert sveitarfélag gegnir ákveðnum skyldum gagnvart íbúum þess.

Skoðun

Hver þvælist fyrir hverjum!

Haraldur Þór Jónsson skrifar

Það var ánægjulegt að lesa grein Ásmundar Friðrikssonar í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni „Verst af öllu að þvælast fyrir“. Gott er að vita að þingmaðurinn sé sammála málflutningi mínum þegar kemur að tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga af orkumannvirkjum.

Skoðun

Stimplagerð og samgöngusáttmálinn

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Í íslenskum stjórnmálum er aðferðum spunadoktora eða almannatengla ósjaldan beitt til að koma af stað tiltekinni orðræðu um málefni. Með þessu á að hafa stjórn á hver sé ímynd málefnis. Vandinn við þessa nálgun í stjórnmálum er að hún dregur oft athyglina frá efnislegu inntaki málefnis. Þess í stað er lögð áhersla á að endurtaka innihaldslausa frasa og hvernig megi stimpla fólk sem er annarrar skoðunar en spunadokturunum er ætlað að berjast fyrir.

Skoðun

Ekki brjóta al­þjóða­lög í næstu búðarferð

Ingólfur Gíslason skrifar

Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu sem ríkið tók hernámi árið 1967. Málið var lagt fyrir dómstólinn áður en útrýmingarherferð Ísraels á Gaza hófst síðastliðið haust, en er ekki fyrsta álitið sem hann gefur um hernám Ísraels. Fyrir 20 árum úrskurðaði hann að aðskilnaðarmúrarnir sem Ísraelsríki hefur reist á hernumdum svæðum á Vesturbakkanum væru ólögmætir og ætti að fjarlægja

Skoðun

Hvað er fram undan?

Reynir Böðvarsson skrifar

Ég gerði traust að umtalsefni í síðasta pistli eða öllu heldur aukið vantraust innan samfélagsins vegna aukins markaðsvæðingar á því sem áður var í höndum hins opinbera.

Skoðun

Þátt­tak­endur í mannréttindakreppunni sem við for­dæmum

Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar

Venesúela var eitt sinn fimmta stærsta hagkerfi Suður-Ameríku en hefur nú undanfarin ár gengið í gegnum eitt versta efnahagshrun í sögu þjóðarinnar. Efnahags- og stjórnmálakreppan sem hefur heltekið þjóðina stafar í grunninn af verðhruni á olíu, en olía er lykilútflutningsvara þjóðarinnar.

Skoðun

8 at­riði sem losa um­ferða­hnúta

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Breyttar ferðavenjur eru einfaldlega langódýrasta og skynsamlegasta leiðin til að takast á við fjölþætt samfélags vandamál eins og umferðarteppur, mengun, olíubrennslu og lýðsheilsu. Breyttar ferðavenjur er í raun samheiti lausna sem minnka bílnotkun.

Skoðun

Spaðar

Dofri Hermannsson skrifar

Um Breiðafjörð, Dali og Vestur Húnavatnssýslu stendur til að ræna fólk útsýni yfir ósnortinn fjallarhing með vindmylluskógi. Skógurinn mun teygja sig upp í 830 m hæð þar sem meðalhæð fjalla er 400-600 m. Um alla fyrirsjáanlega framtíð. Í þágu góðs málstaðar, auðvitað.

Skoðun

Meir um verð­bólgu og ríkis­fjár­mál

Ásgeir Daníelsson skrifar

Í grein eftir Konráð S. Guðjónsson, efnahagráðgjafa ríkisstjórnarinnar, sem birtist á Vísi 23. ágúst svarar hann gagnrýni á grein sína 10 stað­reyndir um verð­bólgu og ríkisfjármál m.a. frá undirrituðum. Þrátt fyrir glannalega yfirlýsingu í byrjun stígur Konráð mun varlegar til jarðar í þessari grein en í fyrri greininni.

Skoðun

Fjár­festum í kennurum

Magnús Þór Jónsson skrifar

Staðreynd. Það skiptir öllu máli að börn fái góða menntun. Þau eiga rétt á því að í skólanum ríki fagmennska og stöðugleiki. Tölfræði hins íslenska raunveruleika sýnir að kennarar eru þrisvar sinnum líklegri en ófaglærðir til að halda áfram kennslu.

Skoðun