Skoðun Yndislestur og fyrirmyndir Vilhjálmur Þór Svansson skrifar Það eru 10 ár síðan sem ég fékk þá frábæru hugmynd frá fjölskyldumeðlimi að setja mér reglulegt bóklesturs-markmið. Til dæmis lesa 1-2 bækur á mánuði. Ég stökk á vagninn og held nú upp á 10 ára afmæli reglulegs yndislestrar. Skoðun 28.7.2024 15:30 Færeyingar vissulega til fyrirmyndar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu helgi kaus Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í grein á Vísir.is að taka Færeyjar sem dæmi um Evrópuland þar sem finna mætti meiri lífsgæði en hér á landi. Tilgangurinn var sem fyrr að reyna að tína til rök fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Skoðun 27.7.2024 10:01 Glútenlaust nesti - djöfulsins lúxus! Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Við tökum með okkur nesti ef við förum í heimsókn, í matarboð, í fermingarveislu, í útskriftarveislu, jarðarför, út að borða eða í sund. Skoðun 27.7.2024 08:00 ÉG ÞORI! Inga Sæland skrifar Enginn sem freistar þess að koma sér þaki yfir höfuðið í því stjórnleysi sem hér ríkir, getur gert sér í hugarlund hvaða vinnuþrælkun og fjötrar munu binda hann til framtíðar. Skoðun 27.7.2024 07:00 Hver er hún þessi drusla? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég fann ekki nákvæma starfslýsingu en læt mínar hugleiðingar fylgja hér á eftir. Skoðun 26.7.2024 13:31 Börn eða bissness Bryndís Jónsdóttir skrifar Þá er komið að því aftur, PISA niðurstöðurnar komnar og þjóðfélagið nötrar. Umræðan fer af stað, misvönduð, misgáfuleg og misgagnleg. Einhverjir kalla nú eftir því að skólastarf verði metið eins og starfsemi fyrirtækja á samkeppnismarkaði og mig langar að ávarpa aðeins þær vangaveltur. Skoðun 26.7.2024 12:31 Carnivore: Kransæðastífla og skínandi fínir kviðvöðvar? Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir skrifa Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess aukist vegna áhrifaríkrar samfélagsmiðla herferðar og áhrifavalda. Mataræðið samanstendur eingöngu af kjöti og dýraafurðum líkt og hráum mjólkurvörum en einnig töluvert miklu salti og smjöri. Skoðun 26.7.2024 09:01 Pawel og bronsið Ragnar Þór Pétursson skrifar Á dögunum skrifaði Pawel Bartoszek, stærðfræðingur með meiru, grein um mikilvægi þess að kennarar sjái ekki einir um mat á námsárangri nemenda. Það sé enda mikilvægt að framhaldsskólar geti valið sér nemendur á sanngjarnan hátt og treyst því að eins manns A væri ekki annars manns B+. Stöðlun sé mikilvæg og samræmi þurfi að vera í einkunnum. Skoðun 26.7.2024 08:24 Stýrivextir verða að lækka Fjóla Einarsdóttir skrifar Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að styðja við smáframleiðendur og versla við litlu staðina sem leggja allt sitt í að framleiða vöru eða þjónusta þig í sinni heimabyggð. Þið sjáið fréttir vikulega um litla staði sem fara í gjaldþrot. Ástæðan er svo einföld. Seðlabanki Íslands. Stýrivextir í hæstu hæðum. Það eru ekki bara smáframleiðendur og lítil fyrirtæki sem eru að bugast. Skoðun 26.7.2024 07:00 Heilbrigð skynsemi Einar Scheving skrifar Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Skoðun 25.7.2024 14:00 Hvar endar þetta? Reynir Böðvarsson skrifar Donald Trump notar lygina óspart sem áróðursvopn og virðist nánast ónæmur fyrir því þegar hún er rekin ofan í hann, hann endurtekur hana bara með enn meiri ákafa við húrrahróp fylgjenda. Skoðun 25.7.2024 13:00 Höfðu algerlega rétt fyrir sér Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég spái því að Ísland gangi ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð,“ sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, á fundi í Norræna húsinu sem fram fór 24. september 2009, tæpum tveimur mánuðum eftir að samþykkt var naumlega á Alþingi að sækja um inngöngu í sambandið. Skoðun 25.7.2024 10:48 Íslenskar getraunir og ólögleg veðmálafyrirtæki Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Ýmsir aðilar sem hafa fjárhagslega hagsmuni af starfsemi erlendra veðmálafyrirtækja sem starfa hér á landi með ólögmætum hætti, hafa stigið fram á undanförnum dögum og lofsungið starfsemi þessara fyrirtækja. Skoðun 25.7.2024 10:31 Hættustig Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir um tíu árum voru aðildarviðræður Íslands við ESB stöðvaðar. Fyrir meginþorra Íslendinga var þetta vond ákvörðun að mínu mati því hún hafði það í för með sér að við urðum að búa við íslensku krónuna og vextina á henni. Í dag borga skuldarar innlendra lána jafnvel tugþúsundir mánaðarlega aukreitis miðað við að við hefðum evru sem gjaldmiðil. Þetta kom hins vegar stórútgerðinni vel, sem gerir upp í evrum en greiðir laun í krónum. Bændur eru að vakna upp við vondan draum, en þetta tekur tíma og kannski nokkur gjaldþrot að síast inn. Skoðun 25.7.2024 08:35 Minnkandi ábati stýrivaxta á verðbólgu Aron Heiðar Steinsson skrifar Verðbólga er flókið efnahagslegt fyrirbæri sem stjórnvöld og seðlabankinn reyna að hafa stjórn á í gegnum stýrivexti. Háir stýrivextir hafa áhrif á verðbólgu á margan hátt, sem geta bæði verið til að draga úr og auka hana. Skoðun 24.7.2024 16:31 Hún var kölluð drusla Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég var að vinna í Bæjarútgerð Reykjavíkur (BÚR) árin í kringum 1983 til 85, við vorum ung og við áttum heimin, rigningin var góð, fjólublátt ljós við barinn, Pamela í Dallas þurfti ekki að vaska upp en Sísí fríkaði út...... Skoðun 24.7.2024 16:00 Til fyrirmyndar? Sverrir Björnsson skrifar Allar leiðir liggja frá Íslandi til Kaupmannahafnar, hér er saga þjóðarinnar á hverju götuhorni, hverjum rennustein og á Strikinu heyrir maður íslensku í öðru hvoru skrefi. Skoðun 24.7.2024 15:00 Tölum endilega íslensku, takk Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Um þessar mundir eiga sér íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða stað á Ísafirði. Námskeið í íslensku sem annað mál eins og gefur að skilja. Árlegur viðburður. Íbúar Ísafjarðar ættu orðið að þekkja það íslenskuþyrsta fólk sem námskeiðin sækir. Skoðun 24.7.2024 12:01 Les(mis)skilningur Miðflokksmanna Helgi Brynjarsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, hafa látið mikið fara fyrir skoðunum sínum á Mannréttindastofnun Íslands upp á síðkastið og hafa slengt fram allskonar fullyrðingum en eins og gengur og gerist eru þær því miður bara ekki sannleikanum samkvæmar. Skoðun 24.7.2024 09:01 Kennarinn sem breytti lífi þínu Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Frammistaða Biden í beinni útsendingu í kappræðum við Trump var þannig að við blasti að fjögur ár af óbreyttu ástandi gat ekki gengið upp. Skoðun 24.7.2024 08:01 Tímabært að stokka spilin og gefa upp á nýtt Maarten Haijer skrifar Síðastliðinn sunnudag sagði Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem er aðaleigandi umfangsmesta veðmálafyrirtækis Íslands, Íslenskra getrauna, í útvarpsþættinum Sprengisandur á Bylgjunni að Evrópulönd hefðu verið að loka því sem hann kallaði „ólöglegar“ fjárhættuspilasíðum á netinu. Skoðun 24.7.2024 07:01 Cut The Crap! Davíð Bergmann skrifar Þegar ég sá fréttina sem birtist fyrir stuttu síðan í fjölmiðlum landsins frá Viðskiptaráði að þeir telji að það sé skynsamleg ráðstöfun að hverfa aftur til samræmdra prófa í grunnskólum landsins, fór hrollur um mig. Skoðun 23.7.2024 16:31 Hvað finnst þér? Bryndís Víglundsdóttir skrifar Ég hef ekki greind til að átta mig á hvað vakir fyrir formanni Viðskiptaráðs með málflutningi sínum um íslenska grunnskólann og kennara landsins. Skoðun 23.7.2024 15:00 Víðátta og margbreytni hins sjötta skilningarvits Matthildur Björnsdóttir skrifar Var séð sem af hinu illa af prestum fyrr á tímum, en ég veit ekki hvort það sé enn viðhorfið. Skoðun 23.7.2024 10:01 Þegar kennarinn verður dómari Pawel Bartoszek skrifar Ísland og Ítalía leika í umspili um hvor þjóðin kemst á HM 2026. Leikurinn fer fram í Róm. Svo óheppilega vill til að svissneska dómarateymið sem átti að dæma leikinn veikist skyndilega. Nú eru góð ráð dýr. En þá vill svo til að ítalski stórdómarinn Daniele Orsato er staddur í leikvanginum og getur hlaupið í skarðið með engum fyrirvara. Hann er margreyndur og einn af allra bestu dómurum heims. Skoðun 23.7.2024 09:01 Tíminn vinnur ekki með þeim Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2022 ritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, grein í Fréttablaðið þar sem hún hvatti Evrópusambandssinna til þess að ganga til liðs við flokkinn þar sem hann yrði einn um það að setja inngöngu í Evrópusambandið á dagskrá næstu stjórnarmyndunarviðræðna. Tilefnið var sú ákvörðun forystu Samfylkingarinnar að leggja áherzlu flokksins á inngöngu í sambandið til hliðar. Fylgi Samfylkingarinnar hefur síðan stóraukizt á meðan fylgi Viðreisnar er nokkurn veginn á sömu slóðum. Skoðun 23.7.2024 08:01 Frestun á afgreiðslu Samgönguáætlunar er fagnaðarefni Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Ástand vega í Dalabyggð er bágborið í öllum samanburði við aðra landshluta og er þar efstur á blaði þessa dagana þjóðvegur 60, Vestfjarðarvegur í gegnum Dali. Nú er komin 22. júlí og ekki er enn farið að leggja slitlag á þá vegbúta sem slitlag var heflað ofan af í vor og þar með var „endurheimtur“ malarvegur á þeim köflum þjóðvegarins sem um ræðir. Skoðun 22.7.2024 15:31 Tvíeggja tækni: Hvernig má nýta stafræna tækni í kennslu? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Ef skólakerfið hefur ekki skýra stefnu um hvernig stafræn tækni er nýtt í kennslu, getur það takmarkað tækifæri nemenda til að þróa nauðsynlega hæfni. Stafræn hæfni felur í sér meira en bara að geta notað tölvur; hún inniheldur einnig hæfni til að leita upplýsinga, greina gögn, búa til stafrænt efni og skilja stafrænt öryggi. Skoðun 22.7.2024 13:01 Blekking goðsagna Matthildur Björnsdóttir skrifar Það er oft sérkennilegt að vera nógu gömul til að hafa hlustað á presta halda ýmsum Goðsögnum að þjóðinni. Og vita þarna inni í mér, að það var ekki það sem mannverur væru að upplifa. Alla vega ekki nærri allar. Skoðun 22.7.2024 12:30 Í sambandi við Suðurnesin Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Framkvæmdir eru hafnar á ný við Suðurnesjalínu 2, framkvæmdir sem munu skila íbúum á svæðinu meira orkuöryggi, betri lífsgæðum og um leið færa okkur skrefi nær orkuskiptunum, en Suðurnesjalína 2 er hluti af nýrri kynslóð byggðalínu sem gegnir þar lykilhlutverki. Skoðun 22.7.2024 12:00 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Yndislestur og fyrirmyndir Vilhjálmur Þór Svansson skrifar Það eru 10 ár síðan sem ég fékk þá frábæru hugmynd frá fjölskyldumeðlimi að setja mér reglulegt bóklesturs-markmið. Til dæmis lesa 1-2 bækur á mánuði. Ég stökk á vagninn og held nú upp á 10 ára afmæli reglulegs yndislestrar. Skoðun 28.7.2024 15:30
Færeyingar vissulega til fyrirmyndar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu helgi kaus Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í grein á Vísir.is að taka Færeyjar sem dæmi um Evrópuland þar sem finna mætti meiri lífsgæði en hér á landi. Tilgangurinn var sem fyrr að reyna að tína til rök fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Skoðun 27.7.2024 10:01
Glútenlaust nesti - djöfulsins lúxus! Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Við tökum með okkur nesti ef við förum í heimsókn, í matarboð, í fermingarveislu, í útskriftarveislu, jarðarför, út að borða eða í sund. Skoðun 27.7.2024 08:00
ÉG ÞORI! Inga Sæland skrifar Enginn sem freistar þess að koma sér þaki yfir höfuðið í því stjórnleysi sem hér ríkir, getur gert sér í hugarlund hvaða vinnuþrælkun og fjötrar munu binda hann til framtíðar. Skoðun 27.7.2024 07:00
Hver er hún þessi drusla? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég fann ekki nákvæma starfslýsingu en læt mínar hugleiðingar fylgja hér á eftir. Skoðun 26.7.2024 13:31
Börn eða bissness Bryndís Jónsdóttir skrifar Þá er komið að því aftur, PISA niðurstöðurnar komnar og þjóðfélagið nötrar. Umræðan fer af stað, misvönduð, misgáfuleg og misgagnleg. Einhverjir kalla nú eftir því að skólastarf verði metið eins og starfsemi fyrirtækja á samkeppnismarkaði og mig langar að ávarpa aðeins þær vangaveltur. Skoðun 26.7.2024 12:31
Carnivore: Kransæðastífla og skínandi fínir kviðvöðvar? Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir skrifa Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess aukist vegna áhrifaríkrar samfélagsmiðla herferðar og áhrifavalda. Mataræðið samanstendur eingöngu af kjöti og dýraafurðum líkt og hráum mjólkurvörum en einnig töluvert miklu salti og smjöri. Skoðun 26.7.2024 09:01
Pawel og bronsið Ragnar Þór Pétursson skrifar Á dögunum skrifaði Pawel Bartoszek, stærðfræðingur með meiru, grein um mikilvægi þess að kennarar sjái ekki einir um mat á námsárangri nemenda. Það sé enda mikilvægt að framhaldsskólar geti valið sér nemendur á sanngjarnan hátt og treyst því að eins manns A væri ekki annars manns B+. Stöðlun sé mikilvæg og samræmi þurfi að vera í einkunnum. Skoðun 26.7.2024 08:24
Stýrivextir verða að lækka Fjóla Einarsdóttir skrifar Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að styðja við smáframleiðendur og versla við litlu staðina sem leggja allt sitt í að framleiða vöru eða þjónusta þig í sinni heimabyggð. Þið sjáið fréttir vikulega um litla staði sem fara í gjaldþrot. Ástæðan er svo einföld. Seðlabanki Íslands. Stýrivextir í hæstu hæðum. Það eru ekki bara smáframleiðendur og lítil fyrirtæki sem eru að bugast. Skoðun 26.7.2024 07:00
Heilbrigð skynsemi Einar Scheving skrifar Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Skoðun 25.7.2024 14:00
Hvar endar þetta? Reynir Böðvarsson skrifar Donald Trump notar lygina óspart sem áróðursvopn og virðist nánast ónæmur fyrir því þegar hún er rekin ofan í hann, hann endurtekur hana bara með enn meiri ákafa við húrrahróp fylgjenda. Skoðun 25.7.2024 13:00
Höfðu algerlega rétt fyrir sér Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég spái því að Ísland gangi ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð,“ sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, á fundi í Norræna húsinu sem fram fór 24. september 2009, tæpum tveimur mánuðum eftir að samþykkt var naumlega á Alþingi að sækja um inngöngu í sambandið. Skoðun 25.7.2024 10:48
Íslenskar getraunir og ólögleg veðmálafyrirtæki Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Ýmsir aðilar sem hafa fjárhagslega hagsmuni af starfsemi erlendra veðmálafyrirtækja sem starfa hér á landi með ólögmætum hætti, hafa stigið fram á undanförnum dögum og lofsungið starfsemi þessara fyrirtækja. Skoðun 25.7.2024 10:31
Hættustig Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir um tíu árum voru aðildarviðræður Íslands við ESB stöðvaðar. Fyrir meginþorra Íslendinga var þetta vond ákvörðun að mínu mati því hún hafði það í för með sér að við urðum að búa við íslensku krónuna og vextina á henni. Í dag borga skuldarar innlendra lána jafnvel tugþúsundir mánaðarlega aukreitis miðað við að við hefðum evru sem gjaldmiðil. Þetta kom hins vegar stórútgerðinni vel, sem gerir upp í evrum en greiðir laun í krónum. Bændur eru að vakna upp við vondan draum, en þetta tekur tíma og kannski nokkur gjaldþrot að síast inn. Skoðun 25.7.2024 08:35
Minnkandi ábati stýrivaxta á verðbólgu Aron Heiðar Steinsson skrifar Verðbólga er flókið efnahagslegt fyrirbæri sem stjórnvöld og seðlabankinn reyna að hafa stjórn á í gegnum stýrivexti. Háir stýrivextir hafa áhrif á verðbólgu á margan hátt, sem geta bæði verið til að draga úr og auka hana. Skoðun 24.7.2024 16:31
Hún var kölluð drusla Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég var að vinna í Bæjarútgerð Reykjavíkur (BÚR) árin í kringum 1983 til 85, við vorum ung og við áttum heimin, rigningin var góð, fjólublátt ljós við barinn, Pamela í Dallas þurfti ekki að vaska upp en Sísí fríkaði út...... Skoðun 24.7.2024 16:00
Til fyrirmyndar? Sverrir Björnsson skrifar Allar leiðir liggja frá Íslandi til Kaupmannahafnar, hér er saga þjóðarinnar á hverju götuhorni, hverjum rennustein og á Strikinu heyrir maður íslensku í öðru hvoru skrefi. Skoðun 24.7.2024 15:00
Tölum endilega íslensku, takk Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Um þessar mundir eiga sér íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða stað á Ísafirði. Námskeið í íslensku sem annað mál eins og gefur að skilja. Árlegur viðburður. Íbúar Ísafjarðar ættu orðið að þekkja það íslenskuþyrsta fólk sem námskeiðin sækir. Skoðun 24.7.2024 12:01
Les(mis)skilningur Miðflokksmanna Helgi Brynjarsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, hafa látið mikið fara fyrir skoðunum sínum á Mannréttindastofnun Íslands upp á síðkastið og hafa slengt fram allskonar fullyrðingum en eins og gengur og gerist eru þær því miður bara ekki sannleikanum samkvæmar. Skoðun 24.7.2024 09:01
Kennarinn sem breytti lífi þínu Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Frammistaða Biden í beinni útsendingu í kappræðum við Trump var þannig að við blasti að fjögur ár af óbreyttu ástandi gat ekki gengið upp. Skoðun 24.7.2024 08:01
Tímabært að stokka spilin og gefa upp á nýtt Maarten Haijer skrifar Síðastliðinn sunnudag sagði Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem er aðaleigandi umfangsmesta veðmálafyrirtækis Íslands, Íslenskra getrauna, í útvarpsþættinum Sprengisandur á Bylgjunni að Evrópulönd hefðu verið að loka því sem hann kallaði „ólöglegar“ fjárhættuspilasíðum á netinu. Skoðun 24.7.2024 07:01
Cut The Crap! Davíð Bergmann skrifar Þegar ég sá fréttina sem birtist fyrir stuttu síðan í fjölmiðlum landsins frá Viðskiptaráði að þeir telji að það sé skynsamleg ráðstöfun að hverfa aftur til samræmdra prófa í grunnskólum landsins, fór hrollur um mig. Skoðun 23.7.2024 16:31
Hvað finnst þér? Bryndís Víglundsdóttir skrifar Ég hef ekki greind til að átta mig á hvað vakir fyrir formanni Viðskiptaráðs með málflutningi sínum um íslenska grunnskólann og kennara landsins. Skoðun 23.7.2024 15:00
Víðátta og margbreytni hins sjötta skilningarvits Matthildur Björnsdóttir skrifar Var séð sem af hinu illa af prestum fyrr á tímum, en ég veit ekki hvort það sé enn viðhorfið. Skoðun 23.7.2024 10:01
Þegar kennarinn verður dómari Pawel Bartoszek skrifar Ísland og Ítalía leika í umspili um hvor þjóðin kemst á HM 2026. Leikurinn fer fram í Róm. Svo óheppilega vill til að svissneska dómarateymið sem átti að dæma leikinn veikist skyndilega. Nú eru góð ráð dýr. En þá vill svo til að ítalski stórdómarinn Daniele Orsato er staddur í leikvanginum og getur hlaupið í skarðið með engum fyrirvara. Hann er margreyndur og einn af allra bestu dómurum heims. Skoðun 23.7.2024 09:01
Tíminn vinnur ekki með þeim Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2022 ritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, grein í Fréttablaðið þar sem hún hvatti Evrópusambandssinna til þess að ganga til liðs við flokkinn þar sem hann yrði einn um það að setja inngöngu í Evrópusambandið á dagskrá næstu stjórnarmyndunarviðræðna. Tilefnið var sú ákvörðun forystu Samfylkingarinnar að leggja áherzlu flokksins á inngöngu í sambandið til hliðar. Fylgi Samfylkingarinnar hefur síðan stóraukizt á meðan fylgi Viðreisnar er nokkurn veginn á sömu slóðum. Skoðun 23.7.2024 08:01
Frestun á afgreiðslu Samgönguáætlunar er fagnaðarefni Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Ástand vega í Dalabyggð er bágborið í öllum samanburði við aðra landshluta og er þar efstur á blaði þessa dagana þjóðvegur 60, Vestfjarðarvegur í gegnum Dali. Nú er komin 22. júlí og ekki er enn farið að leggja slitlag á þá vegbúta sem slitlag var heflað ofan af í vor og þar með var „endurheimtur“ malarvegur á þeim köflum þjóðvegarins sem um ræðir. Skoðun 22.7.2024 15:31
Tvíeggja tækni: Hvernig má nýta stafræna tækni í kennslu? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Ef skólakerfið hefur ekki skýra stefnu um hvernig stafræn tækni er nýtt í kennslu, getur það takmarkað tækifæri nemenda til að þróa nauðsynlega hæfni. Stafræn hæfni felur í sér meira en bara að geta notað tölvur; hún inniheldur einnig hæfni til að leita upplýsinga, greina gögn, búa til stafrænt efni og skilja stafrænt öryggi. Skoðun 22.7.2024 13:01
Blekking goðsagna Matthildur Björnsdóttir skrifar Það er oft sérkennilegt að vera nógu gömul til að hafa hlustað á presta halda ýmsum Goðsögnum að þjóðinni. Og vita þarna inni í mér, að það var ekki það sem mannverur væru að upplifa. Alla vega ekki nærri allar. Skoðun 22.7.2024 12:30
Í sambandi við Suðurnesin Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Framkvæmdir eru hafnar á ný við Suðurnesjalínu 2, framkvæmdir sem munu skila íbúum á svæðinu meira orkuöryggi, betri lífsgæðum og um leið færa okkur skrefi nær orkuskiptunum, en Suðurnesjalína 2 er hluti af nýrri kynslóð byggðalínu sem gegnir þar lykilhlutverki. Skoðun 22.7.2024 12:00