Sport Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01 Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59 Nkunku með þrennu gegn D-deildarliðinu D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea vann 5-0 sigur og fer áfram í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2024 20:40 Naumur sigur dugði City Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 24.9.2024 20:40 Nóg að gera á skrifstofu Stjörnunnar Stjarnan hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Liðsstyrkurinn kemur frá Búlgaríu. Körfubolti 24.9.2024 20:17 HR og HSÍ taka höndum saman: „Engin meðalmennska hér, það er tekið á því“ Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag þegar að leikmenn liðsins gengust undir ítarleg próf sem skila niðurstöðum sem gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari. Handbolti 24.9.2024 19:46 Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56 Fram án þriggja gegn KR Fram verður án þriggja leikmanna er liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í fótbolta um helgina vegna leikbanna. Íslenski boltinn 24.9.2024 17:45 Guðmundur lagði upp í sigri á meisturunum Guðmundur Þórarinsson átti hlut í 2-0 sigri liðs hans Noah á Pyunik í armensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Fótbolti 24.9.2024 17:11 Shabazz semur við Njarðvík Njarðvíkingar hafa nú þegar fundið nýjan Bandaríkjamann til að leika með liðinu í Bónusdeild karla í vetur. Körfubolti 24.9.2024 16:34 Shaq í Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni. Körfubolti 24.9.2024 14:46 Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. Handbolti 24.9.2024 14:03 Aron spilar með Joselu og Rodrigo Liðið sem Aron Einar Gunnarsson mun spila með í Katar heitir Al-Gharafa og endaði í 3. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 24.9.2024 13:28 Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. Fótbolti 24.9.2024 13:01 Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27 Njarðvíkingar losa sig við Bandaríkjamanninn rétt fyrir mót Njarðvík hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmenn liðsins, en deildarkeppnin sjálf hefst 3. október. Körfubolti 24.9.2024 12:02 Aron Einar snýr aftur til Katar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri. Fótbolti 24.9.2024 11:31 Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Fótbolti 24.9.2024 11:01 Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. Fótbolti 24.9.2024 10:31 Haaland fær frí vegna jarðarfarar Erling Haaland er farinn til Noregs vegna jarðarfarar og verður ekki með Manchester City í kvöld þegar liðið mætir Watford í enska deildabikarnum í fótbolta. Fótbolti 24.9.2024 10:00 Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. Fótbolti 24.9.2024 09:31 Ótrúleg bæting í Bakgarðshlaupinu: „Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir ætlaði sér að hlaupa þangað til hún gæti ekki meira í Bakgarðshlaupinu sem fór fram um nýliðna helgi. Það varð til þess að hún stórbætti sinn besta árangur í hlaupinu. Sport 24.9.2024 09:01 Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. Íslenski boltinn 24.9.2024 08:32 Þarf ekkert að taka afa bak við hlöðu og skjóta hann Hlynur Bæringsson verður elsti leikmaðurinn í Bónusdeild karla í vetur. Hann gat ekki hugsað sér að hætta eftir síðasta vonbrigðatímabil. Körfubolti 24.9.2024 08:02 Hafi rætt við Rúnar og Börk og allir jafn undrandi Formaður knattspyrnudeildar Fram furðar sig á sögusögnum þess efnis að Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs félagsins, hafi átt viðræður um að taka við liði Vals. Hann hafi rætt við kollega sinn hjá Val sem og Rúnar sjálfan og ekkert sé til í sögum þess efnis. Íslenski boltinn 24.9.2024 07:31 Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. Enski boltinn 24.9.2024 07:03 Dagskráin í dag: Sjáðu City í deildabikarnum Hæglátur þriðjudagur er fram undan í sportinu en þó leikið í enska deildabikarnum. Manchester City á leik fyrir höndum í kvöld. Vikulegt uppgjör á NFL-deildinni er þá á sínum stað. Sport 24.9.2024 06:02 Nasistaborði í Magdeburg til rannsóknar Þýska knattspyrnusambandið er með til athugunar borða sem stuðningsmenn Magdeburgar voru með til sýnis á leik liðsins við Karlsruhe í þýsku 2. deildinni um helgina. Borðinn er sagður hafa verið af nasískum toga. Fótbolti 23.9.2024 23:32 Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Fótbolti 23.9.2024 23:02 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Afbragðsafgreiðsla Ísaks innsiglaði sigurinn Breiðablik vann 2-0 sigur gegn ÍA á heimavelli. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik gerði Johannes Vall sjálfsmark og Ísak Snær Þorvaldsson bætti við öðru marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.9.2024 21:52 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01
Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59
Nkunku með þrennu gegn D-deildarliðinu D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea vann 5-0 sigur og fer áfram í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2024 20:40
Naumur sigur dugði City Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 24.9.2024 20:40
Nóg að gera á skrifstofu Stjörnunnar Stjarnan hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Liðsstyrkurinn kemur frá Búlgaríu. Körfubolti 24.9.2024 20:17
HR og HSÍ taka höndum saman: „Engin meðalmennska hér, það er tekið á því“ Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag þegar að leikmenn liðsins gengust undir ítarleg próf sem skila niðurstöðum sem gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari. Handbolti 24.9.2024 19:46
Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56
Fram án þriggja gegn KR Fram verður án þriggja leikmanna er liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í fótbolta um helgina vegna leikbanna. Íslenski boltinn 24.9.2024 17:45
Guðmundur lagði upp í sigri á meisturunum Guðmundur Þórarinsson átti hlut í 2-0 sigri liðs hans Noah á Pyunik í armensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Fótbolti 24.9.2024 17:11
Shabazz semur við Njarðvík Njarðvíkingar hafa nú þegar fundið nýjan Bandaríkjamann til að leika með liðinu í Bónusdeild karla í vetur. Körfubolti 24.9.2024 16:34
Shaq í Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni. Körfubolti 24.9.2024 14:46
Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. Handbolti 24.9.2024 14:03
Aron spilar með Joselu og Rodrigo Liðið sem Aron Einar Gunnarsson mun spila með í Katar heitir Al-Gharafa og endaði í 3. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 24.9.2024 13:28
Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. Fótbolti 24.9.2024 13:01
Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27
Njarðvíkingar losa sig við Bandaríkjamanninn rétt fyrir mót Njarðvík hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmenn liðsins, en deildarkeppnin sjálf hefst 3. október. Körfubolti 24.9.2024 12:02
Aron Einar snýr aftur til Katar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri. Fótbolti 24.9.2024 11:31
Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Fótbolti 24.9.2024 11:01
Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. Fótbolti 24.9.2024 10:31
Haaland fær frí vegna jarðarfarar Erling Haaland er farinn til Noregs vegna jarðarfarar og verður ekki með Manchester City í kvöld þegar liðið mætir Watford í enska deildabikarnum í fótbolta. Fótbolti 24.9.2024 10:00
Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. Fótbolti 24.9.2024 09:31
Ótrúleg bæting í Bakgarðshlaupinu: „Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir ætlaði sér að hlaupa þangað til hún gæti ekki meira í Bakgarðshlaupinu sem fór fram um nýliðna helgi. Það varð til þess að hún stórbætti sinn besta árangur í hlaupinu. Sport 24.9.2024 09:01
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. Íslenski boltinn 24.9.2024 08:32
Þarf ekkert að taka afa bak við hlöðu og skjóta hann Hlynur Bæringsson verður elsti leikmaðurinn í Bónusdeild karla í vetur. Hann gat ekki hugsað sér að hætta eftir síðasta vonbrigðatímabil. Körfubolti 24.9.2024 08:02
Hafi rætt við Rúnar og Börk og allir jafn undrandi Formaður knattspyrnudeildar Fram furðar sig á sögusögnum þess efnis að Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs félagsins, hafi átt viðræður um að taka við liði Vals. Hann hafi rætt við kollega sinn hjá Val sem og Rúnar sjálfan og ekkert sé til í sögum þess efnis. Íslenski boltinn 24.9.2024 07:31
Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. Enski boltinn 24.9.2024 07:03
Dagskráin í dag: Sjáðu City í deildabikarnum Hæglátur þriðjudagur er fram undan í sportinu en þó leikið í enska deildabikarnum. Manchester City á leik fyrir höndum í kvöld. Vikulegt uppgjör á NFL-deildinni er þá á sínum stað. Sport 24.9.2024 06:02
Nasistaborði í Magdeburg til rannsóknar Þýska knattspyrnusambandið er með til athugunar borða sem stuðningsmenn Magdeburgar voru með til sýnis á leik liðsins við Karlsruhe í þýsku 2. deildinni um helgina. Borðinn er sagður hafa verið af nasískum toga. Fótbolti 23.9.2024 23:32
Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Fótbolti 23.9.2024 23:02
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Afbragðsafgreiðsla Ísaks innsiglaði sigurinn Breiðablik vann 2-0 sigur gegn ÍA á heimavelli. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik gerði Johannes Vall sjálfsmark og Ísak Snær Þorvaldsson bætti við öðru marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.9.2024 21:52