Tónlist Fleiri miðar til að sjá Harvey Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína. Tónlist 20.1.2015 13:30 Take That á Brit-hátíðinni Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði. Tónlist 20.1.2015 12:00 A-Evrópa tekur við keflinu af Íslandi Fjórar íslenskar hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðir í sumar eftir þátttöku á Eurosonic. Tónlist 20.1.2015 11:30 Spilaði Ég heyri raddir Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina. Tónlist 19.1.2015 09:30 „Búnar að lenda í fleiri ævintýrum en flest fólk“ Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds segist á Facebook-síðu sinni vera stoltur af hljómsveitinni The Charlies, sem áður hét Nylon, fyrir að hafa látið drauminn sinn rætast, en hún er núna hætt störfum. Tónlist 19.1.2015 09:00 Shakur-sýning í Los Angeles Sýning til heiðurs rapparanum sáluga Tupac Shakur opnuð á Grammy-safninu í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi. Tónlist 18.1.2015 09:00 Tólf íslenskir flytjendur spiluðu á Eurosonic Tónleikar og pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku fóru fram á bransahátíðinni í Groningen. Tónlist 17.1.2015 11:00 Níu hljómsveitir á Saga Fest Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels. Tónlist 17.1.2015 10:30 Ásgeir Trausti í Billboard Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær. Tónlist 17.1.2015 10:00 White seldi flestar vínylplötur Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014. Tónlist 16.1.2015 11:00 Fær einn dag til að æfa fyrir Eurovision Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision en verður þó á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni sinni þangað til daginn fyrir. Tónlist 16.1.2015 11:00 Madonna og AC/DC spila á Grammy Ed Sheeran, Ariana Grande og Eric Church stíga einnig á svið 8. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Hátíðin verður haldin í 57. sinn. Tónlist 16.1.2015 10:30 Moses tekur upp nýja plötu Moses Hightower er þessa dagana í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu og í gær hafði hún lokið fimm upptökudögum. Tónlist 15.1.2015 10:00 Samdi diskó-samstöðulag fyrir lækna Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus hefur samið nýtt lag sem verður frumflutt á tónleikum Tónelskra lækna sem verða á Café Rosenberg í kvöld. Tónlist 15.1.2015 09:30 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. Tónlist 14.1.2015 09:25 Leaves á leið til Kína í fyrsta sinn Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag um Kína en mun enda túrinn á Íslandi. Tónlist 14.1.2015 09:00 Popplög blönduð sterkum Chilipipar Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu. Tónlist 13.1.2015 17:00 Styttist í nýja plötu frá Belle Níunda hljóðversplata Belle and Sebastian, Girls in Peacetime Want to Dance, kemur út eftir eina viku. Tónlist 13.1.2015 11:30 27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. Tónlist 13.1.2015 08:30 Gummi Jóns stofnar kántrísveit Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja. Tónlist 12.1.2015 12:00 Tók upp myndband í heimsókn til Íslands Unnur Eggertsdóttir nýtti ferðina til Íslands og tók upp nýtt tónlistarmyndband. Tónlist 12.1.2015 10:30 Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. Tónlist 10.1.2015 09:00 „Kom okkur á óvart“ Skálmöld hefur bætt við tvennum aukatónleikum. Tónlist 9.1.2015 20:00 Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tónlist 9.1.2015 12:00 Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu. Tónlist 7.1.2015 12:30 Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5.1.2015 11:00 Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3.1.2015 11:00 Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3.1.2015 09:30 Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2.1.2015 12:00 Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2.1.2015 10:00 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 226 ›
Fleiri miðar til að sjá Harvey Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína. Tónlist 20.1.2015 13:30
Take That á Brit-hátíðinni Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði. Tónlist 20.1.2015 12:00
A-Evrópa tekur við keflinu af Íslandi Fjórar íslenskar hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðir í sumar eftir þátttöku á Eurosonic. Tónlist 20.1.2015 11:30
Spilaði Ég heyri raddir Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina. Tónlist 19.1.2015 09:30
„Búnar að lenda í fleiri ævintýrum en flest fólk“ Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds segist á Facebook-síðu sinni vera stoltur af hljómsveitinni The Charlies, sem áður hét Nylon, fyrir að hafa látið drauminn sinn rætast, en hún er núna hætt störfum. Tónlist 19.1.2015 09:00
Shakur-sýning í Los Angeles Sýning til heiðurs rapparanum sáluga Tupac Shakur opnuð á Grammy-safninu í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi. Tónlist 18.1.2015 09:00
Tólf íslenskir flytjendur spiluðu á Eurosonic Tónleikar og pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku fóru fram á bransahátíðinni í Groningen. Tónlist 17.1.2015 11:00
Níu hljómsveitir á Saga Fest Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels. Tónlist 17.1.2015 10:30
Ásgeir Trausti í Billboard Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær. Tónlist 17.1.2015 10:00
White seldi flestar vínylplötur Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014. Tónlist 16.1.2015 11:00
Fær einn dag til að æfa fyrir Eurovision Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision en verður þó á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni sinni þangað til daginn fyrir. Tónlist 16.1.2015 11:00
Madonna og AC/DC spila á Grammy Ed Sheeran, Ariana Grande og Eric Church stíga einnig á svið 8. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Hátíðin verður haldin í 57. sinn. Tónlist 16.1.2015 10:30
Moses tekur upp nýja plötu Moses Hightower er þessa dagana í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu og í gær hafði hún lokið fimm upptökudögum. Tónlist 15.1.2015 10:00
Samdi diskó-samstöðulag fyrir lækna Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus hefur samið nýtt lag sem verður frumflutt á tónleikum Tónelskra lækna sem verða á Café Rosenberg í kvöld. Tónlist 15.1.2015 09:30
Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. Tónlist 14.1.2015 09:25
Leaves á leið til Kína í fyrsta sinn Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag um Kína en mun enda túrinn á Íslandi. Tónlist 14.1.2015 09:00
Popplög blönduð sterkum Chilipipar Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu. Tónlist 13.1.2015 17:00
Styttist í nýja plötu frá Belle Níunda hljóðversplata Belle and Sebastian, Girls in Peacetime Want to Dance, kemur út eftir eina viku. Tónlist 13.1.2015 11:30
27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. Tónlist 13.1.2015 08:30
Gummi Jóns stofnar kántrísveit Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja. Tónlist 12.1.2015 12:00
Tók upp myndband í heimsókn til Íslands Unnur Eggertsdóttir nýtti ferðina til Íslands og tók upp nýtt tónlistarmyndband. Tónlist 12.1.2015 10:30
Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. Tónlist 10.1.2015 09:00
Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tónlist 9.1.2015 12:00
Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu. Tónlist 7.1.2015 12:30
Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5.1.2015 11:00
Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3.1.2015 11:00
Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3.1.2015 09:30
Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2.1.2015 12:00
Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2.1.2015 10:00