Tónlist

200 milljónir á fimm mínútum

Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna.

Tónlist

Nýdönsk gefur út Stafrófsröð

Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu.

Tónlist

Fagnar þremur stórum áföngum

Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson fagnar tíu ára útgáfuafmæli, nýrri nótnabók og fertugsafmæli með tónleikum sem verða í Björtuloftum í kvöld.

Tónlist

Frá Airwaves til OMAM

Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.

Tónlist