Tónlist Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1.3.2020 10:23 Föstudagsplaylisti Sögu Sigurðardóttur Eitraður listi tengdur iðrum og rómantík. Tónlist 28.2.2020 15:15 Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Tónlist 28.2.2020 13:30 Vildi ekki gera laginu það að senda það í Söngvakeppnina Tónlistamaðurinn knái Jón Þór Ólafsson sendi í seinustu viku frá sér plötuna Fölir Vangar. Tónlist 28.2.2020 09:00 Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. Tónlist 27.2.2020 15:06 Fengu að hita upp fyrir Ásgeir á Íslendingatónleikum í Osló "Lagið fjallar um baráttuna um að halda sér á beinu brautinni. Eitthvað sem margir hafa verið að díla við.“ Tónlist 26.2.2020 12:30 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. Tónlist 26.2.2020 09:16 Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Tónlist 25.2.2020 13:00 Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25.2.2020 09:35 Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Salka Gullbrá býður ykkur að dansa smá, djamma smá og deyja smá. Tónlist 21.2.2020 15:52 Vök með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 voru tilkynntar rétt í þessu. Tónlist 19.2.2020 16:45 Stuðmenn fögnuðu hálfrar aldar afmæli Hljómsveitin ástsæla Stuðmenn hélt upp á hálfrar aldar afmæli sveitarinnar með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gær. Tónlist 16.2.2020 19:04 Rödd Elton John gaf sig á miðjum tónleikum Tónlistargoðsögnin Elton John neyddist til að aflýsa tónleikum sínum í Auckland í Nýja Sjálandi eftir að hafa misst röddina þegar tónleikarnir voru hálfnaðir. Tónlist 16.2.2020 16:04 Eyfi leggur blessun sína yfir útgáfu Flóna: „Geysilega sáttur við þessa frumlegu útgáfu“ Eyjólfur Kristjánsson hefur lagt blessun sína yfir umdeilt skemmtiatriði í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Flóni steig á stokk og flutti nýja útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar. Tónlist 16.2.2020 13:35 Föstudagsplaylisti JFDR Jófríður Ákadóttir býður upp á spilunarlista smekkfullan af spánnýjum smellum. Tónlist 14.2.2020 15:40 Daði Freyr og Gagnamagnið gefa út tónlistarmyndband fyrir Söngvakeppnina Daði Freyr og Gagnamagnið hafa gefið út tónlistarmyndband við lagið Think about things. Tónlist 14.2.2020 13:30 Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Tónlist 14.2.2020 08:14 Fyrsta tilkynningin frá Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves snýr aftur 4. - 7. nóvember næstkomandi og er komin út fyrsta tilkynning frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Tónlist 13.2.2020 12:00 GDRN sendir frá sér vorsmell í aðdraganda nýrrar plötu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, gaf í dag út lagið Af og til. Lagið er það fyrsta sem hún gefur út af væntanlegri plötu. Tónlist 7.2.2020 22:20 Samdi lög á nóttunni þegar hún svaf ekki vegna kvíða Söngkonan Sjana Rut gefur út sína fyrstu plötu í þessum mánuði. Tónlist 7.2.2020 15:30 Föstudagsplaylisti Bents Allt er þá er Bent er. Tónlist 7.2.2020 14:30 Justin Bieber og Quavo í eina sæng Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í morgun út nýtt myndband við lagið Intentions en lagið gerði hann með Quavo sem hefur gert garðinn frægan með sveitinni Migos. Tónlist 7.2.2020 11:30 Hugmyndin er að sameina falleg hjörtu sem þrá að kynnast einhverju nýju Tónlistakona, tónskáldið og músikþerapistinn Heiða Björg hefur verið búsett erlendis núna í 16 ár, þar af 11 ár í París og 5 ár í Marokkó. Tónlist 4.2.2020 16:30 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Tónlist 2.2.2020 19:45 Föstudagsplaylisti Maríu Oddnýjar Frambærilegur framkomulisti fyrir framafólk. Tónlist 31.1.2020 14:44 Hatari sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband Sveitin gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu. Tónlist 27.1.2020 20:58 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27.1.2020 06:35 Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14 Föstudagsplaylisti 7berg Grænkerafæði og brakandi ferskt flæði. Tónlist 24.1.2020 15:00 Damon Albarn heldur tónleika í Hörpu í sumar Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12. júní 2020. Tónlist 23.1.2020 09:14 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 226 ›
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1.3.2020 10:23
Föstudagsplaylisti Sögu Sigurðardóttur Eitraður listi tengdur iðrum og rómantík. Tónlist 28.2.2020 15:15
Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Tónlist 28.2.2020 13:30
Vildi ekki gera laginu það að senda það í Söngvakeppnina Tónlistamaðurinn knái Jón Þór Ólafsson sendi í seinustu viku frá sér plötuna Fölir Vangar. Tónlist 28.2.2020 09:00
Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. Tónlist 27.2.2020 15:06
Fengu að hita upp fyrir Ásgeir á Íslendingatónleikum í Osló "Lagið fjallar um baráttuna um að halda sér á beinu brautinni. Eitthvað sem margir hafa verið að díla við.“ Tónlist 26.2.2020 12:30
Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. Tónlist 26.2.2020 09:16
Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Tónlist 25.2.2020 13:00
Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25.2.2020 09:35
Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Salka Gullbrá býður ykkur að dansa smá, djamma smá og deyja smá. Tónlist 21.2.2020 15:52
Vök með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 voru tilkynntar rétt í þessu. Tónlist 19.2.2020 16:45
Stuðmenn fögnuðu hálfrar aldar afmæli Hljómsveitin ástsæla Stuðmenn hélt upp á hálfrar aldar afmæli sveitarinnar með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gær. Tónlist 16.2.2020 19:04
Rödd Elton John gaf sig á miðjum tónleikum Tónlistargoðsögnin Elton John neyddist til að aflýsa tónleikum sínum í Auckland í Nýja Sjálandi eftir að hafa misst röddina þegar tónleikarnir voru hálfnaðir. Tónlist 16.2.2020 16:04
Eyfi leggur blessun sína yfir útgáfu Flóna: „Geysilega sáttur við þessa frumlegu útgáfu“ Eyjólfur Kristjánsson hefur lagt blessun sína yfir umdeilt skemmtiatriði í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Flóni steig á stokk og flutti nýja útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar. Tónlist 16.2.2020 13:35
Föstudagsplaylisti JFDR Jófríður Ákadóttir býður upp á spilunarlista smekkfullan af spánnýjum smellum. Tónlist 14.2.2020 15:40
Daði Freyr og Gagnamagnið gefa út tónlistarmyndband fyrir Söngvakeppnina Daði Freyr og Gagnamagnið hafa gefið út tónlistarmyndband við lagið Think about things. Tónlist 14.2.2020 13:30
Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Tónlist 14.2.2020 08:14
Fyrsta tilkynningin frá Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves snýr aftur 4. - 7. nóvember næstkomandi og er komin út fyrsta tilkynning frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Tónlist 13.2.2020 12:00
GDRN sendir frá sér vorsmell í aðdraganda nýrrar plötu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, gaf í dag út lagið Af og til. Lagið er það fyrsta sem hún gefur út af væntanlegri plötu. Tónlist 7.2.2020 22:20
Samdi lög á nóttunni þegar hún svaf ekki vegna kvíða Söngkonan Sjana Rut gefur út sína fyrstu plötu í þessum mánuði. Tónlist 7.2.2020 15:30
Justin Bieber og Quavo í eina sæng Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í morgun út nýtt myndband við lagið Intentions en lagið gerði hann með Quavo sem hefur gert garðinn frægan með sveitinni Migos. Tónlist 7.2.2020 11:30
Hugmyndin er að sameina falleg hjörtu sem þrá að kynnast einhverju nýju Tónlistakona, tónskáldið og músikþerapistinn Heiða Björg hefur verið búsett erlendis núna í 16 ár, þar af 11 ár í París og 5 ár í Marokkó. Tónlist 4.2.2020 16:30
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Tónlist 2.2.2020 19:45
Föstudagsplaylisti Maríu Oddnýjar Frambærilegur framkomulisti fyrir framafólk. Tónlist 31.1.2020 14:44
Hatari sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband Sveitin gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu. Tónlist 27.1.2020 20:58
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27.1.2020 06:35
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14
Damon Albarn heldur tónleika í Hörpu í sumar Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12. júní 2020. Tónlist 23.1.2020 09:14