Tónlist

Skola burt sumrinu með vetrarsmelli

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur.

Tónlist

Rannsakar eigin rödd betur

Árni Vilhjálmsson, fyrrverandi söngvari gleðisveitarinnar FM Belfast, hefur sagt skilið við sveitina og hafið sólóferil ásamt því að sinna fjölbreyttum verkefnum með ýmsum leik- og listahópum.

Tónlist

Heiðra minningu Ettu James

Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu.

Tónlist

Frá böski yfir í danssmell

Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon.

Tónlist

Vill fleiri kvenkyns lagasmiði

Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu.

Tónlist

Abraham Brody í Mengi

Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu.

Tónlist

Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu

Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni.

Tónlist

Menningarbylting eftir poppsprengju

Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel.

Tónlist

Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina

Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin.

Tónlist