Tónlist

Lag sem var bara  „væb“

Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina

Tónlist

AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband

Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið.

Tónlist

Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó

Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar.

Tónlist

Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum

Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug.

Tónlist

Rappið er popp nútímans

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð.

Tónlist