Tónlist Post Malone með tónleika í Hörpu í sumar Eitt allra heitasta nýstirni popp- og hip hop senunnar Post Malone er á leiðinni til landsins Tónlist 30.3.2017 10:04 „Það þurfa allir fokking sálfræðing og við erum öll geðveik“ Rapparinn KÁ AKÁ hefur á hálfu ári verið að koma sér á kortið sem bjartasta von norðlenska hiphopsins. Tónlist 29.3.2017 16:30 Nýjasta myndband Emmsjé Gauta í anda Fast and the Furious Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, var rétt í þessu að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið Þetta má. Tónlist 27.3.2017 10:15 Semur við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims: Glowie, Adele og Beyonce saman í liði Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Tónlist 24.3.2017 10:30 Föstudagsplaylistinn: Pan Thorarensen tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen er skipuleggjandi raftónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem verður haldin í sumar. Playlistinn þennan föstudaginn er því „leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina“ að hætti Extreme Chill. Tónlist 24.3.2017 10:00 Greta Salóme lætur Fjallið finna fyrir því í ræktinni Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísi í dag og er það við lagið My Blues sem hún tók laglega á lokakvöldi Söngvakeppninnar síðastliðinn laugardag. Tónlist 20.3.2017 10:30 Hlustaðu á nýja lagið með Ásgeiri Tónlistarmaðurinn Ásgeir var að senda frá sér aðra smáskífu af væntanlegri plötu Afterglow en lagið sem heitir Stardust var frumflutt á tónlistarvefnum Consequence of Sound fyrr í dag. Tónlist 17.3.2017 15:04 Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Tónlist 17.3.2017 13:00 Föstudagsplaylistinn - Útvarpsþátturinn Kronik Tónlist 17.3.2017 09:45 Ed Sheeran er að skrifa tónlistarsöguna: Bretinn á nánast öll lögin á topplistum um allan heim Ed Sheeran er að skrifa nýjan kafla í tónlistarsögunni. Eins og staðan er í dag eru 16 lög eftir hann á topp 20 listanum á Brit-listanum hjá BBC. Tónlist 15.3.2017 12:30 Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. Tónlist 10.3.2017 09:45 Myndband - Þú veist aldrei hvar Birnir er Tónlist 3.3.2017 16:15 Föstudagsplaylisti Hildar Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sauð saman föstudagsplaylistann fyrir Lífið að þessu sinni. "Þetta er svona blanda af nýjum og gömlum stuðlögum úr öllum áttum sem eiga það sameiginlegt að láta manni líða eins og maður sé mjög töff,“ segir Hildur. Tónlist 3.3.2017 08:00 Íslensku tónlistarverðlaunin: Emmsjé Gauti sigurvegari kvöldsins Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld Tónlist 2.3.2017 21:40 Bergljót Arnalds flytur álfabæn á milli Evrópu og Ameríku Leikkonan Bergljót Arnalds sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Bæn álfkonu. Lagið samdi hún við texta álfkonunnar Tamínu. Tónlist 2.3.2017 12:30 Gyða með útgáfutónleika í Dómkirkjunni Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki. Tónlist 2.3.2017 11:30 JANA frumsýnir nýtt myndband á Vísi Í gær kom út myndband við lagið Leslie af fyrstu smáskífu tónlistarkonunnar JÖNU. Tónlist 1.3.2017 13:30 Föstudagsplaylisti Dóru Júlíu DJ Dóra Júlía setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þeir sem kunna vel að meta listann hennar Dóru ættu að skella sér á Sæta svínið í kvöld en þar dj-ar Dóra á föstudagskvöldum. Tónlist 24.2.2017 11:45 Sýnt verður frá Sónar í beinni útsendingu Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hófst í gær í Hörpu og stendur hún fram á laugardag en mikill fjöldi sækir hátíðina enda margt um vera. Tónlist 17.2.2017 16:15 Dabbi T frumsýnir nýtt myndband á Vísi: „Skellti mér í fremur hallærislegan skíðagalla“ Í dag gefur rapparinn Dabbi T út stuttskífuna T. Skífan inniheldur lögin King, Glanni og Hún vol. 2. Í leiðinni kemur út tónlistarmyndband við lagið King sem Vísir frumsýnir. Tónlist 17.2.2017 10:30 Föstudagsplaylisti Kristins Kerr Wilson Tónlistamaðurinn Kristinn Kerr Wilson spilar á Sónar-hátíðinni á laugardaginn klukkan 22:00 í bílakjallaranum undir listamannsnafninu Kerr Wilson. Hann setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni til að tryggja að allir komist í gott stuð fyrir helgina sem er framundan. Tónlist 17.2.2017 09:30 Emmsjé Gauti með níu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna Rétt í þessu var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016 Tónlist 16.2.2017 16:30 Gullplata til Kaleo sem heldur áfram að slá í gegn Sex mánaða tónleikaferðalag framundan þar sem þekktar tónlistarhátíðir eru á meðal viðkomustaða. Tónlist 16.2.2017 12:29 Kansas með tónleika í Hörpu í sumar Hin eina sanna Kansas stígur á stokk í Eldborg, Hörpu, sunnudaginn 4. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live. Tónlist 16.2.2017 10:15 Herbie Hancock í Hörpu Leikur á tónleikunum 20. maí næstkomandi. Tónlist 13.2.2017 16:03 Rapparinn sem gerði allt vitlaust með Panda með íslenskt víkingaklapp í nýjasta laginu Rapparinn Desiigner, sem telst ágætlega stórt nafn í rappgeiranum, reiðir sig á íslenska stuðningsmenn í nýjasta lagi sínu. Tónlist 13.2.2017 11:25 Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Tónlist 13.2.2017 10:30 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. Tónlist 13.2.2017 07:51 Universal tryggir sér réttinn á óutgefnu efni Prince Ekki liggur fyrir um hve mikið af efni sé að ræða en ljóst er að aðdáendur poppgoðsins geta beðið spenntir. Tónlist 11.2.2017 13:08 Græni hatturinn og Hard Rock í samstarf um tónleikahald Hljómsveitir munu spila á báðum stöðum um sömu helgarnar. „Spennandi samstarf og mun efla tónleikahald hér í Reykjavík og á Akureyri,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock Cafe. Tónlist 11.2.2017 10:00 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 226 ›
Post Malone með tónleika í Hörpu í sumar Eitt allra heitasta nýstirni popp- og hip hop senunnar Post Malone er á leiðinni til landsins Tónlist 30.3.2017 10:04
„Það þurfa allir fokking sálfræðing og við erum öll geðveik“ Rapparinn KÁ AKÁ hefur á hálfu ári verið að koma sér á kortið sem bjartasta von norðlenska hiphopsins. Tónlist 29.3.2017 16:30
Nýjasta myndband Emmsjé Gauta í anda Fast and the Furious Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, var rétt í þessu að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið Þetta má. Tónlist 27.3.2017 10:15
Semur við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims: Glowie, Adele og Beyonce saman í liði Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Tónlist 24.3.2017 10:30
Föstudagsplaylistinn: Pan Thorarensen tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen er skipuleggjandi raftónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem verður haldin í sumar. Playlistinn þennan föstudaginn er því „leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina“ að hætti Extreme Chill. Tónlist 24.3.2017 10:00
Greta Salóme lætur Fjallið finna fyrir því í ræktinni Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísi í dag og er það við lagið My Blues sem hún tók laglega á lokakvöldi Söngvakeppninnar síðastliðinn laugardag. Tónlist 20.3.2017 10:30
Hlustaðu á nýja lagið með Ásgeiri Tónlistarmaðurinn Ásgeir var að senda frá sér aðra smáskífu af væntanlegri plötu Afterglow en lagið sem heitir Stardust var frumflutt á tónlistarvefnum Consequence of Sound fyrr í dag. Tónlist 17.3.2017 15:04
Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Tónlist 17.3.2017 13:00
Ed Sheeran er að skrifa tónlistarsöguna: Bretinn á nánast öll lögin á topplistum um allan heim Ed Sheeran er að skrifa nýjan kafla í tónlistarsögunni. Eins og staðan er í dag eru 16 lög eftir hann á topp 20 listanum á Brit-listanum hjá BBC. Tónlist 15.3.2017 12:30
Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. Tónlist 10.3.2017 09:45
Föstudagsplaylisti Hildar Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sauð saman föstudagsplaylistann fyrir Lífið að þessu sinni. "Þetta er svona blanda af nýjum og gömlum stuðlögum úr öllum áttum sem eiga það sameiginlegt að láta manni líða eins og maður sé mjög töff,“ segir Hildur. Tónlist 3.3.2017 08:00
Íslensku tónlistarverðlaunin: Emmsjé Gauti sigurvegari kvöldsins Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld Tónlist 2.3.2017 21:40
Bergljót Arnalds flytur álfabæn á milli Evrópu og Ameríku Leikkonan Bergljót Arnalds sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Bæn álfkonu. Lagið samdi hún við texta álfkonunnar Tamínu. Tónlist 2.3.2017 12:30
Gyða með útgáfutónleika í Dómkirkjunni Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki. Tónlist 2.3.2017 11:30
JANA frumsýnir nýtt myndband á Vísi Í gær kom út myndband við lagið Leslie af fyrstu smáskífu tónlistarkonunnar JÖNU. Tónlist 1.3.2017 13:30
Föstudagsplaylisti Dóru Júlíu DJ Dóra Júlía setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þeir sem kunna vel að meta listann hennar Dóru ættu að skella sér á Sæta svínið í kvöld en þar dj-ar Dóra á föstudagskvöldum. Tónlist 24.2.2017 11:45
Sýnt verður frá Sónar í beinni útsendingu Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hófst í gær í Hörpu og stendur hún fram á laugardag en mikill fjöldi sækir hátíðina enda margt um vera. Tónlist 17.2.2017 16:15
Dabbi T frumsýnir nýtt myndband á Vísi: „Skellti mér í fremur hallærislegan skíðagalla“ Í dag gefur rapparinn Dabbi T út stuttskífuna T. Skífan inniheldur lögin King, Glanni og Hún vol. 2. Í leiðinni kemur út tónlistarmyndband við lagið King sem Vísir frumsýnir. Tónlist 17.2.2017 10:30
Föstudagsplaylisti Kristins Kerr Wilson Tónlistamaðurinn Kristinn Kerr Wilson spilar á Sónar-hátíðinni á laugardaginn klukkan 22:00 í bílakjallaranum undir listamannsnafninu Kerr Wilson. Hann setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni til að tryggja að allir komist í gott stuð fyrir helgina sem er framundan. Tónlist 17.2.2017 09:30
Emmsjé Gauti með níu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna Rétt í þessu var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016 Tónlist 16.2.2017 16:30
Gullplata til Kaleo sem heldur áfram að slá í gegn Sex mánaða tónleikaferðalag framundan þar sem þekktar tónlistarhátíðir eru á meðal viðkomustaða. Tónlist 16.2.2017 12:29
Kansas með tónleika í Hörpu í sumar Hin eina sanna Kansas stígur á stokk í Eldborg, Hörpu, sunnudaginn 4. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live. Tónlist 16.2.2017 10:15
Rapparinn sem gerði allt vitlaust með Panda með íslenskt víkingaklapp í nýjasta laginu Rapparinn Desiigner, sem telst ágætlega stórt nafn í rappgeiranum, reiðir sig á íslenska stuðningsmenn í nýjasta lagi sínu. Tónlist 13.2.2017 11:25
Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Tónlist 13.2.2017 10:30
Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. Tónlist 13.2.2017 07:51
Universal tryggir sér réttinn á óutgefnu efni Prince Ekki liggur fyrir um hve mikið af efni sé að ræða en ljóst er að aðdáendur poppgoðsins geta beðið spenntir. Tónlist 11.2.2017 13:08
Græni hatturinn og Hard Rock í samstarf um tónleikahald Hljómsveitir munu spila á báðum stöðum um sömu helgarnar. „Spennandi samstarf og mun efla tónleikahald hér í Reykjavík og á Akureyri,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock Cafe. Tónlist 11.2.2017 10:00