Tónlist Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. Tónlist 21.6.2016 16:45 Fyrsta sólóplatan í haust Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli. Tónlist 18.6.2016 10:00 Eigum enn eftir að sanna okkur mikið Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. Tónlist 17.6.2016 08:00 Secret Solstice: Við hverju má búast af Radiohead á morgun? Taka þeir Creep? Hvað með Karma Police? Vísir kannar málið. Tónlist 16.6.2016 19:45 Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum. Tónlist 16.6.2016 09:00 Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Chino Moreno mun síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og taka lagið. Snorri Helgason hitar upp. Tónlist 14.6.2016 15:50 Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Margrét Rán úr Vök syngur lagið Spaces sem hliðarsveit Stefan Olsdal, Digital 21, var að gefa út. Tónlist 14.6.2016 15:13 Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. Tónlist 14.6.2016 13:48 Nauðlentu einkavél Lil' Wayne eftir flogakast Rapparinn Lil' Wayne er á batavegi eftir slæmt flogakast í einkaflugvél sinni. Tónlist 14.6.2016 11:20 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. Tónlist 13.6.2016 16:58 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. Tónlist 13.6.2016 13:27 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. Tónlist 13.6.2016 10:59 Mikill uppgangur í pönkinu Fjórar pönksveitir spila á tónleikum í Lucky Records í kvöld. Júlía Aradóttir segir mikinn kraft í pönkinu um þessar mundir og mikið af konum í senunni. Tónlist 11.6.2016 11:30 Muscleboy fékk útbrot eftir partý í Seljavallalaug Egill Egillsson, eða Muscleboy, frumsýnir myndband við lagið Muscledance. Tónlist 10.6.2016 17:00 Nýtt textamyndband frá OMAM: Hrímaður Ólafur Darri túlkar Winter Sounds Jafnvel kuldalegri en í hlutverki Andra í Ófærð. Tónlist 10.6.2016 14:23 Steinrósirnar ná blóma Breska sveitin The Stone Roses gefur út annað nýja lag sitt eftir 20 ára útgáfuþögn. Tónlist 10.6.2016 11:33 Erfiðleikar í herbúðum Reykjavíkurdætra Rapparinn Vigdís Ósk hættir. Kylfan staðfestir að erfiðleikar séu í samstarfi sveitarinnar og segir það eðlilegt vegna fjölda liðsmanna. Tónlist 9.6.2016 17:03 Auka níunda spor Andra F Andri Freyr Alfreðsson rappari snýr aftur með nýju lagi eftir nokkra ára óreglu. Tónlist 9.6.2016 10:51 Snýr aftur eftir langt hlé Snorri Helgason kemur fram aftur á Kexi hosteli eftir langt hlé frá tónleikahaldi sem hann nýtti til að taka upp nýja plötu og vinna að alls kyns nýjungum. Honum til halds og trausts er stærðarinnar band sem mun spila út um allt í sumar í tilefni plötunnar. Tónlist 9.6.2016 09:00 Úlfur Úlfur gefur út Ofurmenni Rappsveitin Úlfur Úlfur var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Ofurmenni. Tónlist 8.6.2016 11:41 Kris Kristofferson með tónleika í Hörpu Goðsögnin- kántrístjarnan – leikarinn- söngvarinn- lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þann 26. september í haus. Tónlist 8.6.2016 11:30 Snorri Helga leyfir öllum að fylgjast með sjálfsstyrkingarnámskeiði Lag Snorra Helgasonar, Einsemd, hefur notið talsverðra vinsælda að undanförnu. Tónlist 8.6.2016 10:30 Hljómsveitin GlowRVK frumsýnir nýtt myndband Það má svo sannarlega segja að GlowRVK komi fólki í sumarfíling með lagi sínu We Are The Animals og myndbandi við lagið. Tónlist 7.6.2016 16:00 Frumsýning á Vísi: Sjóðheitur Tangó frá Bergljótu Arnalds Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Tónlist 7.6.2016 10:30 Silkimjúkur rokkari Tónlist 4.6.2016 10:00 Gísli Pálmi droppar nýju lagi Rapparinn Gísli Pálmi gaf í dag út nýtt lag og myndband en lagið ber nafnið RORO. Tónlist 3.6.2016 14:45 Ný plata frá Sturlu Atlas komin út Tónlistamaðurinn Sturla Atlas gaf í dag út sína aðra breiðskífu, Season 2, og er hún fáanleg á vefsíðu hans. Tónlist 3.6.2016 14:40 Klósettpappírinn búinn? „Ekkert mál, ég læda slæda“ Prins Póló sendi frá sér nýtt lag í morgunn. Syngur m.a. um misheppnaða klósettför. Tónlist 3.6.2016 12:32 Féll nánast af þaki turnsins við Höfðatorg eftir óvænta vindhviðu Quarashi frumsýnir myndband við Chicago. Myndbandið er tilvísun í kvikmyndina The Wolf of Wall Street. Tónlist 3.6.2016 11:25 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. Tónlist 2.6.2016 10:30 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 226 ›
Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. Tónlist 21.6.2016 16:45
Fyrsta sólóplatan í haust Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli. Tónlist 18.6.2016 10:00
Eigum enn eftir að sanna okkur mikið Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. Tónlist 17.6.2016 08:00
Secret Solstice: Við hverju má búast af Radiohead á morgun? Taka þeir Creep? Hvað með Karma Police? Vísir kannar málið. Tónlist 16.6.2016 19:45
Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum. Tónlist 16.6.2016 09:00
Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Chino Moreno mun síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og taka lagið. Snorri Helgason hitar upp. Tónlist 14.6.2016 15:50
Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Margrét Rán úr Vök syngur lagið Spaces sem hliðarsveit Stefan Olsdal, Digital 21, var að gefa út. Tónlist 14.6.2016 15:13
Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. Tónlist 14.6.2016 13:48
Nauðlentu einkavél Lil' Wayne eftir flogakast Rapparinn Lil' Wayne er á batavegi eftir slæmt flogakast í einkaflugvél sinni. Tónlist 14.6.2016 11:20
Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. Tónlist 13.6.2016 16:58
Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. Tónlist 13.6.2016 13:27
Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. Tónlist 13.6.2016 10:59
Mikill uppgangur í pönkinu Fjórar pönksveitir spila á tónleikum í Lucky Records í kvöld. Júlía Aradóttir segir mikinn kraft í pönkinu um þessar mundir og mikið af konum í senunni. Tónlist 11.6.2016 11:30
Muscleboy fékk útbrot eftir partý í Seljavallalaug Egill Egillsson, eða Muscleboy, frumsýnir myndband við lagið Muscledance. Tónlist 10.6.2016 17:00
Nýtt textamyndband frá OMAM: Hrímaður Ólafur Darri túlkar Winter Sounds Jafnvel kuldalegri en í hlutverki Andra í Ófærð. Tónlist 10.6.2016 14:23
Steinrósirnar ná blóma Breska sveitin The Stone Roses gefur út annað nýja lag sitt eftir 20 ára útgáfuþögn. Tónlist 10.6.2016 11:33
Erfiðleikar í herbúðum Reykjavíkurdætra Rapparinn Vigdís Ósk hættir. Kylfan staðfestir að erfiðleikar séu í samstarfi sveitarinnar og segir það eðlilegt vegna fjölda liðsmanna. Tónlist 9.6.2016 17:03
Auka níunda spor Andra F Andri Freyr Alfreðsson rappari snýr aftur með nýju lagi eftir nokkra ára óreglu. Tónlist 9.6.2016 10:51
Snýr aftur eftir langt hlé Snorri Helgason kemur fram aftur á Kexi hosteli eftir langt hlé frá tónleikahaldi sem hann nýtti til að taka upp nýja plötu og vinna að alls kyns nýjungum. Honum til halds og trausts er stærðarinnar band sem mun spila út um allt í sumar í tilefni plötunnar. Tónlist 9.6.2016 09:00
Úlfur Úlfur gefur út Ofurmenni Rappsveitin Úlfur Úlfur var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Ofurmenni. Tónlist 8.6.2016 11:41
Kris Kristofferson með tónleika í Hörpu Goðsögnin- kántrístjarnan – leikarinn- söngvarinn- lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þann 26. september í haus. Tónlist 8.6.2016 11:30
Snorri Helga leyfir öllum að fylgjast með sjálfsstyrkingarnámskeiði Lag Snorra Helgasonar, Einsemd, hefur notið talsverðra vinsælda að undanförnu. Tónlist 8.6.2016 10:30
Hljómsveitin GlowRVK frumsýnir nýtt myndband Það má svo sannarlega segja að GlowRVK komi fólki í sumarfíling með lagi sínu We Are The Animals og myndbandi við lagið. Tónlist 7.6.2016 16:00
Frumsýning á Vísi: Sjóðheitur Tangó frá Bergljótu Arnalds Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Tónlist 7.6.2016 10:30
Gísli Pálmi droppar nýju lagi Rapparinn Gísli Pálmi gaf í dag út nýtt lag og myndband en lagið ber nafnið RORO. Tónlist 3.6.2016 14:45
Ný plata frá Sturlu Atlas komin út Tónlistamaðurinn Sturla Atlas gaf í dag út sína aðra breiðskífu, Season 2, og er hún fáanleg á vefsíðu hans. Tónlist 3.6.2016 14:40
Klósettpappírinn búinn? „Ekkert mál, ég læda slæda“ Prins Póló sendi frá sér nýtt lag í morgunn. Syngur m.a. um misheppnaða klósettför. Tónlist 3.6.2016 12:32
Féll nánast af þaki turnsins við Höfðatorg eftir óvænta vindhviðu Quarashi frumsýnir myndband við Chicago. Myndbandið er tilvísun í kvikmyndina The Wolf of Wall Street. Tónlist 3.6.2016 11:25
Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. Tónlist 2.6.2016 10:30