Tónlist

Stundum þarf trylling í sálina

Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa.

Tónlist

Heimir Rappari með nýja plötu: Sækir innblástur í George Orwell

"Fólk getur þar ráðið því hvort það vill greiða eða ekki. Það eina sem ég bið fólk um er að ef þau vilja fá hana frítt þá láti þau reyni að dreifa henni til sem flestra,“ segir rapparinn Heimir Björnsson, sem gaf út plötuna George Orwell þann 4. febrúar ásamt drengjunum í Lady Babuska.

Tónlist

Eurovisionlag verður að stuttmynd

"Í dag er svo mikilvægt að hafa einhverja myndskreytingu fyrir lögin á netinu svo að fólk geti bæði séð og heyrt,“ segir Helgi Valur sem sendir frá sér myndband við Óvær í dag en hann flytur það lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Tónlist