Tónlist Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Tónlist 12.1.2016 16:07 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. Tónlist 12.1.2016 11:43 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. Tónlist 12.1.2016 11:34 Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. Tónlist 12.1.2016 09:45 Emil tók lagið með Páli Óskari í eigin brúðkaupi: „Hann syngur eins og engill“ "Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Tónlist 11.1.2016 15:15 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. Tónlist 11.1.2016 12:30 Hrært saman í góða kássu President Bongo kvaddi GusGus í fyrra eftir 20 ára feril. Nýlega kom út fyrsta sólóplata hans. Tónlist 11.1.2016 12:00 Nánast nóg að komast inn í forkeppnina Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John. Tónlist 11.1.2016 09:00 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. Tónlist 11.1.2016 08:23 David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. Tónlist 11.1.2016 07:13 Hlýddu á nýja lagið með Kanye West og Kendrick Lamar Rapparinn Kanye West sendi í kvöld frá sér nýtt lag en hann hefur heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Tónlist 8.1.2016 21:23 Platan frá Adele hefur selst í fleiri eintökum en FIFA 16 Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Tónlist 6.1.2016 12:30 Íslenskt rapplag óður til Star Wars - Myndband Rapparinn Ésú hefur gefið út nýtt myndband í tilefni af nýju Star Wars myndinni sem var frumsýnd þann 16 desember. Tónlist 5.1.2016 13:30 Guns N´Roses kemur saman á Coachella Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. Tónlist 5.1.2016 09:39 Jay Z: Ég geri Harry Styles að stærstu stjörnu heimsins á innan við ári Rapparinn og frumkvöðullinn Jay Z vill starfa með One Direction stjörnunni Harry Styles. Tónlist 4.1.2016 14:38 Seldu miða á Pallaballið án vitundar Páls Óskars: „Þakklátur fyrir að engin slys urðu á fólki“ Söngvarinn varar aðdáendur sína við því að kaupa falsaða, handskrifaða miða á Pallaböll. Tónlist 28.12.2015 15:56 Agent Fresco í sjötta sæti á lista hjá MTV Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Tónlist 28.12.2015 14:30 Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28.12.2015 13:30 Shades of Reykjavik á Litla Hrauni "Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík. Tónlist 26.12.2015 20:02 Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Breska hljómsveitin var beðin um að semja titillag fyrir nýjustu Bond-myndina Spectre. Lagið er gott en varð því miður ekki fyrir valinu. Tónlist 25.12.2015 12:45 Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. Tónlist 23.12.2015 09:52 Róbert Marshall söng um Guðmund Steingrímsson í jólaþætti Loga Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, söng um flokksbróður sinn í jólaþætti Loga. Tónlist 19.12.2015 16:55 Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 19.12.2015 16:00 Nafnarnir Ómar og Friðrik Ómar taka lagið Sjö litlar mýs Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963. Tónlist 19.12.2015 14:35 Berlin X Reykjavík á næsta leiti Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Tónlist 18.12.2015 14:00 Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Misþyrming, DJ flugvél og geimskip, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Mr. Silla og Asdfgh eiga plötur ársins að mati dómnefndar Kraums. Tónlist 17.12.2015 22:33 Gísli Pálmi dansar á þaki Réttarholtsskóla í nýju myndbandi Rapparinn vinsæli Gísli Pálmi hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hverfinu. Tónlist 17.12.2015 15:15 Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16.12.2015 19:00 Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15.12.2015 16:21 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 20:30 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 226 ›
Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Tónlist 12.1.2016 16:07
David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. Tónlist 12.1.2016 11:43
David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. Tónlist 12.1.2016 11:34
Emil tók lagið með Páli Óskari í eigin brúðkaupi: „Hann syngur eins og engill“ "Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Tónlist 11.1.2016 15:15
Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. Tónlist 11.1.2016 12:30
Hrært saman í góða kássu President Bongo kvaddi GusGus í fyrra eftir 20 ára feril. Nýlega kom út fyrsta sólóplata hans. Tónlist 11.1.2016 12:00
Nánast nóg að komast inn í forkeppnina Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John. Tónlist 11.1.2016 09:00
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. Tónlist 11.1.2016 08:23
David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. Tónlist 11.1.2016 07:13
Hlýddu á nýja lagið með Kanye West og Kendrick Lamar Rapparinn Kanye West sendi í kvöld frá sér nýtt lag en hann hefur heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Tónlist 8.1.2016 21:23
Platan frá Adele hefur selst í fleiri eintökum en FIFA 16 Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Tónlist 6.1.2016 12:30
Íslenskt rapplag óður til Star Wars - Myndband Rapparinn Ésú hefur gefið út nýtt myndband í tilefni af nýju Star Wars myndinni sem var frumsýnd þann 16 desember. Tónlist 5.1.2016 13:30
Guns N´Roses kemur saman á Coachella Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. Tónlist 5.1.2016 09:39
Jay Z: Ég geri Harry Styles að stærstu stjörnu heimsins á innan við ári Rapparinn og frumkvöðullinn Jay Z vill starfa með One Direction stjörnunni Harry Styles. Tónlist 4.1.2016 14:38
Seldu miða á Pallaballið án vitundar Páls Óskars: „Þakklátur fyrir að engin slys urðu á fólki“ Söngvarinn varar aðdáendur sína við því að kaupa falsaða, handskrifaða miða á Pallaböll. Tónlist 28.12.2015 15:56
Agent Fresco í sjötta sæti á lista hjá MTV Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Tónlist 28.12.2015 14:30
Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28.12.2015 13:30
Shades of Reykjavik á Litla Hrauni "Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík. Tónlist 26.12.2015 20:02
Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Breska hljómsveitin var beðin um að semja titillag fyrir nýjustu Bond-myndina Spectre. Lagið er gott en varð því miður ekki fyrir valinu. Tónlist 25.12.2015 12:45
Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. Tónlist 23.12.2015 09:52
Róbert Marshall söng um Guðmund Steingrímsson í jólaþætti Loga Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, söng um flokksbróður sinn í jólaþætti Loga. Tónlist 19.12.2015 16:55
Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 19.12.2015 16:00
Nafnarnir Ómar og Friðrik Ómar taka lagið Sjö litlar mýs Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963. Tónlist 19.12.2015 14:35
Berlin X Reykjavík á næsta leiti Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Tónlist 18.12.2015 14:00
Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Misþyrming, DJ flugvél og geimskip, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Mr. Silla og Asdfgh eiga plötur ársins að mati dómnefndar Kraums. Tónlist 17.12.2015 22:33
Gísli Pálmi dansar á þaki Réttarholtsskóla í nýju myndbandi Rapparinn vinsæli Gísli Pálmi hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hverfinu. Tónlist 17.12.2015 15:15
Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16.12.2015 19:00
Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15.12.2015 16:21
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 20:30