Tónlist Frumflutt á Vísi: Lag af fyrstu plötu Bigga í átta ár Birgir Örn Steinarsson, sem flestir kannast við sem Bigga í Maus, gefur út sína fyrstu plötu í átta ár, fyrsta smáskífan er rapplag, flutt af uppáhaldsrappara Bigga. Tónlist 7.5.2015 08:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. Tónlist 6.5.2015 14:06 Frumflutningur á Vinurinn of góði með Reykjavíkurdætrum Lagið fjallar um freistingu og löngun til að syndga, að vilja það sem hægt er að fá og hvernig hlutir verða alltaf meira spennandi við það að vera utan seilingar. Tónlist 6.5.2015 10:43 Bandaríski rapparinn Pell mætir í Höllina Hitar upp fyrir Rae Sremmurd ásamt Friðriki Dór og Herra Hnetusmjör. Tónlist 6.5.2015 07:30 Hjálmar senda frá sér splunkunýtt lag Hljómsveitin hefur haft hægt um sig að undanförnu en er nú að vakna úr dvala. Tónlist 5.5.2015 15:30 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. Tónlist 5.5.2015 10:16 Hita upp fyrir Rae Sremmurd Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill hita upp fyrir bandaríska hiphop-dúóið Rae Sremmurd. Tónlist 5.5.2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Bergljót Arnalds safnar fyrir sinni fyrstu sólóplötu á Karolina Fund. Tónlist 4.5.2015 14:22 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. Tónlist 4.5.2015 08:30 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. Tónlist 4.5.2015 08:00 Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Hátíðin haldin á Selfossi í sjötta sinn í sumar. Tónlist 3.5.2015 11:05 „Tók meðvitaða og heiðarlega ákvörðun um að hætta í músík“ Bergsveinn Arilíusson söngvari þurfti algjörlega að snúa við blaðinu eftir nokkur ár af stanslausu partíi en Sóldögg ætlar að fagna 20 ára afmæli með nokkrum böllum. Tónlist 2.5.2015 10:30 Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. Tónlist 2.5.2015 09:30 Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. Tónlist 2.5.2015 09:00 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. Tónlist 1.5.2015 09:30 Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. Tónlist 30.4.2015 10:27 Bauð sjálfur í eigin disk: „Sennilega föngulegur safngripur“ Platan SP með Skyttunum dúkkaði upp í Facebook-hóp. Einn meðlima sveitarinnar bauð í diskinn. Tónlist 29.4.2015 20:00 „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. Tónlist 28.4.2015 15:45 Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. Tónlist 28.4.2015 15:29 Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 28.4.2015 12:53 Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. Tónlist 28.4.2015 09:00 Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. Tónlist 27.4.2015 17:28 Tók langan tíma að stíga á svið Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár. Tónlist 25.4.2015 11:00 President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. Tónlist 22.4.2015 10:00 Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. Tónlist 22.4.2015 09:00 David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. Tónlist 21.4.2015 13:39 Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. Tónlist 17.4.2015 08:45 Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. Tónlist 16.4.2015 13:45 Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. Tónlist 16.4.2015 11:30 Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. Tónlist 15.4.2015 17:59 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 226 ›
Frumflutt á Vísi: Lag af fyrstu plötu Bigga í átta ár Birgir Örn Steinarsson, sem flestir kannast við sem Bigga í Maus, gefur út sína fyrstu plötu í átta ár, fyrsta smáskífan er rapplag, flutt af uppáhaldsrappara Bigga. Tónlist 7.5.2015 08:00
Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. Tónlist 6.5.2015 14:06
Frumflutningur á Vinurinn of góði með Reykjavíkurdætrum Lagið fjallar um freistingu og löngun til að syndga, að vilja það sem hægt er að fá og hvernig hlutir verða alltaf meira spennandi við það að vera utan seilingar. Tónlist 6.5.2015 10:43
Bandaríski rapparinn Pell mætir í Höllina Hitar upp fyrir Rae Sremmurd ásamt Friðriki Dór og Herra Hnetusmjör. Tónlist 6.5.2015 07:30
Hjálmar senda frá sér splunkunýtt lag Hljómsveitin hefur haft hægt um sig að undanförnu en er nú að vakna úr dvala. Tónlist 5.5.2015 15:30
Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. Tónlist 5.5.2015 10:16
Hita upp fyrir Rae Sremmurd Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill hita upp fyrir bandaríska hiphop-dúóið Rae Sremmurd. Tónlist 5.5.2015 08:30
Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Bergljót Arnalds safnar fyrir sinni fyrstu sólóplötu á Karolina Fund. Tónlist 4.5.2015 14:22
Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. Tónlist 4.5.2015 08:30
Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. Tónlist 4.5.2015 08:00
Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Hátíðin haldin á Selfossi í sjötta sinn í sumar. Tónlist 3.5.2015 11:05
„Tók meðvitaða og heiðarlega ákvörðun um að hætta í músík“ Bergsveinn Arilíusson söngvari þurfti algjörlega að snúa við blaðinu eftir nokkur ár af stanslausu partíi en Sóldögg ætlar að fagna 20 ára afmæli með nokkrum böllum. Tónlist 2.5.2015 10:30
Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. Tónlist 2.5.2015 09:30
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. Tónlist 1.5.2015 09:30
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. Tónlist 30.4.2015 10:27
Bauð sjálfur í eigin disk: „Sennilega föngulegur safngripur“ Platan SP með Skyttunum dúkkaði upp í Facebook-hóp. Einn meðlima sveitarinnar bauð í diskinn. Tónlist 29.4.2015 20:00
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. Tónlist 28.4.2015 15:45
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. Tónlist 28.4.2015 15:29
Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 28.4.2015 12:53
Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. Tónlist 28.4.2015 09:00
Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. Tónlist 27.4.2015 17:28
Tók langan tíma að stíga á svið Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár. Tónlist 25.4.2015 11:00
President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. Tónlist 22.4.2015 10:00
Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. Tónlist 22.4.2015 09:00
David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. Tónlist 21.4.2015 13:39
Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. Tónlist 17.4.2015 08:45
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. Tónlist 16.4.2015 13:45
Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. Tónlist 16.4.2015 11:30
Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. Tónlist 15.4.2015 17:59