Veður Gul viðvörun og aukin skriðuhætta Gul viðvörun er í gildi á páskadag, 9 apríl, á suðaustur- og Austurlandi. Búist er við mikilli rigningu. Veður 8.4.2023 23:55 Lögreglan skorar á verktaka að bregðast skjótt við Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skorar á verktaka að bregðast skjótt við og huga strax að vinnusvæðum sínum. Einnig eru íbúar beðnir um að huga að lausamunum sem gætu fokið í hvassviðrinu enda mun það ekki ganga niður fyrr en í kvöld. Veður 7.4.2023 16:33 Páskagular viðvaranir eftir hádegi Gular veðurviðvaranir verða í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa í dag. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að alldjúp og hægfara lægð suðvestur af landinu muni stjórna veðrinu um páskana. Veður 7.4.2023 08:46 Gul viðvörun við Faxaflóa og á Suðurlandi á morgun Gul viðvörun verður í gildi við Faxaflóa og á Suðurlandi á morgun frá klukkan 14 til 19. Vindhviður gætu náð 35 metrum á sekúndu. Veður 6.4.2023 14:02 Kaldasti marsmánuður í rúm 40 ár Síðastliðinn marsmánuður var sá kaldasti í rúm fjörutíu ár, eða síðan 1979 og einkenndist hann af stöðugum norðaustlægum áttum. Nýafstaðinn vetur var jafnframt sá kaldasti síðan veturinn 1994 til 1995. Veðurfræðingur segir veturinn hafa verið óvenjulegan fyrir þær sakir hvað hann var kaflaskiptur og hvað hann einkenndist af löngum kuldaköflum. Veður 6.4.2023 12:15 Snjókoma fyrir norðan Suðlæg eða breytileg átt verður í dag og nær þremur til átta metrum á sekúndu. Stöku skúrir eða él, hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Vaxandi suðaustanátt í nótt. Snjókoma er á Akureyri en búist er við sól seinni part dags. Úrkomulítið verður á Norður- og Norðausturlandi á morgun. Hiti verður á bilinu fjögur til ellefu stig eftir hádegi. Veður 6.4.2023 08:29 Slydda og snjókoma Búast má við suðvestlægri eða breytilegri átt, 3-10 metrar á sekúndu, hvassast suðaustanlands, en austan og norðaustan 8-13 á Vestfjörðum framan af degi. Skúrir og hiti 2 til 8 stig sunnan- og vestanlands, en slydda eða snjókoma og hiti um frostmark norðantil. Veður 5.4.2023 07:10 Rigning austantil og hiti að níu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir rigningu á Suðausturlandi í dag og á Austurlandi og Austfjörðum í kvöld. Veður 4.4.2023 07:12 Ekki gott fyrir þá sem ætluðu á skíði um páskana Búist er við nokkuð djúpri lægð á föstudaginn langa með tilheyrandi vindhraða og úrkomu. Veðurfræðingur mælir með því að fólk ferðist frekar á skírdag en á föstudaginn langa og segir veðurspána ekki hagstæða fyrir þá sem ætluðu að renna sér á skíðum um páskana. Veður 3.4.2023 18:50 Slagveðursrigning og fremur hlýtt í veðri Veðurstofan gerir ráð fyrir að landsmenn megi eiga von á suðaustan slagveðursrigningu í dag en að það verði lengst af þurrt fyrir norðan. Veður 3.4.2023 07:12 Áfram mikil úrkoma austantil og hiti að tíu stigum Áfram má reikna með austlægri átt og talsverðri eða mikilli úrkomu á austanverðu landinu framan af morgni. Yfirleitt verður rigning, en slydda eða snjókoma á norðanverðum Austfjörðum. Veður 31.3.2023 07:19 Áfram snjóflóðahætta og búist við asahláku austanlands Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austfjörðum fram á miðjan dag og gul svo út daginn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er enda í gildi á Austfjörðum og hættustig í Neskaupstað, Seyðisfirði og Eskifirði. Veður 30.3.2023 07:06 Viðvörunin orðin appelsínugul á Austfjörðum Veðurstofan hefur breytt veðurviðvöruninni á Austfjörðum úr gulri í appelsínugula. Viðvörunin tekur gildi klukkan 19 í kvöld en von er á mikilli snjókomu á svæðinu. Veður 29.3.2023 11:13 Gular viðvaranir og mjög mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum næstu daga Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og verður til klukkan ellefu á fyrrnefnda svæðinu en til tíu á hinu. Í landshlutanum er austan stormur og snjókoma og mjög snarpar vindhviður eins og undir Eyjafjöllum og vestan Öræfa. Veður 29.3.2023 07:16 Hvasst syðst og hvessir enn í nótt Víðáttumikil lægð liggur nú langt suður í hafi og færir okkur austlæga átt í dag með stöku éljum fyrir austan, en að mestu skýjað og þurrt vestanlands. Veður 28.3.2023 07:08 Varasamt ferðaveður austanlands en bjart suðvestantil Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu en þrettán til tuttugu um suðaustanvert landið. Reikna má með éljum fyrir norðan, snjókomu austantil og skafrenningi á suðaustanlands og því er enn varasamt ferðaveður á þeim slóðum. Veður 27.3.2023 07:11 Ekki búist við að vetrarfærðin endist lengi Ekki er búist við að vetrarfærðin endist þegar líður á vikuna. Gul viðvörun verður í gildi á mánudag á Austfjörðum en hlýindi eru í kortunum. Veður 27.3.2023 00:01 Bjart veður sunnantil og hiti gæti farið yfir frostmark Enn er útlit fyrir norðaustanátt á landinu í dag, víða átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 24.3.2023 07:12 Sólríkt sunnantil en él og frost norðan- og austanlands Dregið hefur úr þeim hvassa vindi sem verið hefur viðloðandi síðustu daga. Þó hefur ekki lægt alveg, því í dag er útlit fyrir norðaustan kalda eða strekking á landinu. Taka má fram að stór hluti höfuðborgarsvæðisins er í skjóli í þessari vindátt. Veður 23.3.2023 07:16 Djúp lægð veldur norðaustanstormi Langt suður í hafi er víðáttumikil og djúp lægð sem veldur norðaustanstormi á landinu, en roki syðst. Það gekk á með hríðarveðri í flestum landshlutum í nótt, en fór síðan að rofa til sunnan- og vestanlands. Veður 22.3.2023 07:07 Hvassir austanvindar og snjókoma með köflum syðst Allmikið og alldjúpt lægðasvæði er suður af landinu og veldur hvössum austanvindum, jafnvel stormi eða roki syðst. Snjókoma með köflum eða skafrenningur á sunnanverðu landinu og því getur færðin spillst með skömmum fyrirvara. Veður 21.3.2023 07:04 Gular viðvaranir vegna storms og hríðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu vegna austan og norðaustan hvassviðris eða storms sem skellur á landið á í kvöld og á morgun. Veður 20.3.2023 10:29 Víða bjart veður en von á stormi á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, golu eða kalda en annhvössum vindi syðst á landinu. Víða verður bjart veður, en suðaustan- og austanlands verður líklega eitthvað þungbúnara. Veður 20.3.2023 07:13 Hæglætisveður en sums staðar él fyrir norðan og allra syðst Veðurstofan gerir ráð fyrir hæglætis veðri framan af í dag en að það verði sums staðar él fyrir norðan og allra syðst. Veður 17.3.2023 07:15 Áþekkt veður en hámarkshiti gæti komist yfir frostmark Reikna má með áþekku veðri í dag nema að hámarkshiti dagsins gæti sums staðar komist yfir frostmark, einkum sunntil á landinu. Frost verður þó almennt á bilinu þrjú til sextán stig. Veður 16.3.2023 07:12 Frost að fimmtán stigum en gæti sést í rauðar tölur á morgun Líkt og verið hefur er norðlæg átt yfir landinu og verður víða léttskýjað sunnan- og vestantil. Reikna má með éljum um landið norðaustanvert, en léttir smám saman til þar þegar líður á daginn. Veður 15.3.2023 07:12 Áfram norðlæg átt í vændum Áfram er norðlæg átt í vændum og verður vindur víða á bilinu átta til þrettán metrar á sekúndu. Hvassari vindstrengir geta látið á sér kræla við austurströndina. Frost verður á bilinu átta til fimmtán stig í dag. Veður 14.3.2023 07:15 Varar við erfiðum akstursskilyrðum á Austurlandi Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar við erfiðum akstursskilyrðum á austanverðu landinu í dag. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi fram á kvöld. Veður 13.3.2023 10:00 Norðanátt og frost að fjórtán stigum Veðurstofan reiknar með áframhaldandni norðanátt á á landinu í dag, víðast hvar átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 13.3.2023 07:14 Allt að 22 stiga frost í dag Frost verður allt á bilinu 6 til 22 stig í dag. Ekkert lát virðist ætla að verða á kuldakastinu sem hefur bitið síðustu daga. Veður 12.3.2023 10:33 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 44 ›
Gul viðvörun og aukin skriðuhætta Gul viðvörun er í gildi á páskadag, 9 apríl, á suðaustur- og Austurlandi. Búist er við mikilli rigningu. Veður 8.4.2023 23:55
Lögreglan skorar á verktaka að bregðast skjótt við Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skorar á verktaka að bregðast skjótt við og huga strax að vinnusvæðum sínum. Einnig eru íbúar beðnir um að huga að lausamunum sem gætu fokið í hvassviðrinu enda mun það ekki ganga niður fyrr en í kvöld. Veður 7.4.2023 16:33
Páskagular viðvaranir eftir hádegi Gular veðurviðvaranir verða í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa í dag. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að alldjúp og hægfara lægð suðvestur af landinu muni stjórna veðrinu um páskana. Veður 7.4.2023 08:46
Gul viðvörun við Faxaflóa og á Suðurlandi á morgun Gul viðvörun verður í gildi við Faxaflóa og á Suðurlandi á morgun frá klukkan 14 til 19. Vindhviður gætu náð 35 metrum á sekúndu. Veður 6.4.2023 14:02
Kaldasti marsmánuður í rúm 40 ár Síðastliðinn marsmánuður var sá kaldasti í rúm fjörutíu ár, eða síðan 1979 og einkenndist hann af stöðugum norðaustlægum áttum. Nýafstaðinn vetur var jafnframt sá kaldasti síðan veturinn 1994 til 1995. Veðurfræðingur segir veturinn hafa verið óvenjulegan fyrir þær sakir hvað hann var kaflaskiptur og hvað hann einkenndist af löngum kuldaköflum. Veður 6.4.2023 12:15
Snjókoma fyrir norðan Suðlæg eða breytileg átt verður í dag og nær þremur til átta metrum á sekúndu. Stöku skúrir eða él, hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Vaxandi suðaustanátt í nótt. Snjókoma er á Akureyri en búist er við sól seinni part dags. Úrkomulítið verður á Norður- og Norðausturlandi á morgun. Hiti verður á bilinu fjögur til ellefu stig eftir hádegi. Veður 6.4.2023 08:29
Slydda og snjókoma Búast má við suðvestlægri eða breytilegri átt, 3-10 metrar á sekúndu, hvassast suðaustanlands, en austan og norðaustan 8-13 á Vestfjörðum framan af degi. Skúrir og hiti 2 til 8 stig sunnan- og vestanlands, en slydda eða snjókoma og hiti um frostmark norðantil. Veður 5.4.2023 07:10
Rigning austantil og hiti að níu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir rigningu á Suðausturlandi í dag og á Austurlandi og Austfjörðum í kvöld. Veður 4.4.2023 07:12
Ekki gott fyrir þá sem ætluðu á skíði um páskana Búist er við nokkuð djúpri lægð á föstudaginn langa með tilheyrandi vindhraða og úrkomu. Veðurfræðingur mælir með því að fólk ferðist frekar á skírdag en á föstudaginn langa og segir veðurspána ekki hagstæða fyrir þá sem ætluðu að renna sér á skíðum um páskana. Veður 3.4.2023 18:50
Slagveðursrigning og fremur hlýtt í veðri Veðurstofan gerir ráð fyrir að landsmenn megi eiga von á suðaustan slagveðursrigningu í dag en að það verði lengst af þurrt fyrir norðan. Veður 3.4.2023 07:12
Áfram mikil úrkoma austantil og hiti að tíu stigum Áfram má reikna með austlægri átt og talsverðri eða mikilli úrkomu á austanverðu landinu framan af morgni. Yfirleitt verður rigning, en slydda eða snjókoma á norðanverðum Austfjörðum. Veður 31.3.2023 07:19
Áfram snjóflóðahætta og búist við asahláku austanlands Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austfjörðum fram á miðjan dag og gul svo út daginn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er enda í gildi á Austfjörðum og hættustig í Neskaupstað, Seyðisfirði og Eskifirði. Veður 30.3.2023 07:06
Viðvörunin orðin appelsínugul á Austfjörðum Veðurstofan hefur breytt veðurviðvöruninni á Austfjörðum úr gulri í appelsínugula. Viðvörunin tekur gildi klukkan 19 í kvöld en von er á mikilli snjókomu á svæðinu. Veður 29.3.2023 11:13
Gular viðvaranir og mjög mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum næstu daga Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og verður til klukkan ellefu á fyrrnefnda svæðinu en til tíu á hinu. Í landshlutanum er austan stormur og snjókoma og mjög snarpar vindhviður eins og undir Eyjafjöllum og vestan Öræfa. Veður 29.3.2023 07:16
Hvasst syðst og hvessir enn í nótt Víðáttumikil lægð liggur nú langt suður í hafi og færir okkur austlæga átt í dag með stöku éljum fyrir austan, en að mestu skýjað og þurrt vestanlands. Veður 28.3.2023 07:08
Varasamt ferðaveður austanlands en bjart suðvestantil Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu en þrettán til tuttugu um suðaustanvert landið. Reikna má með éljum fyrir norðan, snjókomu austantil og skafrenningi á suðaustanlands og því er enn varasamt ferðaveður á þeim slóðum. Veður 27.3.2023 07:11
Ekki búist við að vetrarfærðin endist lengi Ekki er búist við að vetrarfærðin endist þegar líður á vikuna. Gul viðvörun verður í gildi á mánudag á Austfjörðum en hlýindi eru í kortunum. Veður 27.3.2023 00:01
Bjart veður sunnantil og hiti gæti farið yfir frostmark Enn er útlit fyrir norðaustanátt á landinu í dag, víða átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 24.3.2023 07:12
Sólríkt sunnantil en él og frost norðan- og austanlands Dregið hefur úr þeim hvassa vindi sem verið hefur viðloðandi síðustu daga. Þó hefur ekki lægt alveg, því í dag er útlit fyrir norðaustan kalda eða strekking á landinu. Taka má fram að stór hluti höfuðborgarsvæðisins er í skjóli í þessari vindátt. Veður 23.3.2023 07:16
Djúp lægð veldur norðaustanstormi Langt suður í hafi er víðáttumikil og djúp lægð sem veldur norðaustanstormi á landinu, en roki syðst. Það gekk á með hríðarveðri í flestum landshlutum í nótt, en fór síðan að rofa til sunnan- og vestanlands. Veður 22.3.2023 07:07
Hvassir austanvindar og snjókoma með köflum syðst Allmikið og alldjúpt lægðasvæði er suður af landinu og veldur hvössum austanvindum, jafnvel stormi eða roki syðst. Snjókoma með köflum eða skafrenningur á sunnanverðu landinu og því getur færðin spillst með skömmum fyrirvara. Veður 21.3.2023 07:04
Gular viðvaranir vegna storms og hríðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu vegna austan og norðaustan hvassviðris eða storms sem skellur á landið á í kvöld og á morgun. Veður 20.3.2023 10:29
Víða bjart veður en von á stormi á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, golu eða kalda en annhvössum vindi syðst á landinu. Víða verður bjart veður, en suðaustan- og austanlands verður líklega eitthvað þungbúnara. Veður 20.3.2023 07:13
Hæglætisveður en sums staðar él fyrir norðan og allra syðst Veðurstofan gerir ráð fyrir hæglætis veðri framan af í dag en að það verði sums staðar él fyrir norðan og allra syðst. Veður 17.3.2023 07:15
Áþekkt veður en hámarkshiti gæti komist yfir frostmark Reikna má með áþekku veðri í dag nema að hámarkshiti dagsins gæti sums staðar komist yfir frostmark, einkum sunntil á landinu. Frost verður þó almennt á bilinu þrjú til sextán stig. Veður 16.3.2023 07:12
Frost að fimmtán stigum en gæti sést í rauðar tölur á morgun Líkt og verið hefur er norðlæg átt yfir landinu og verður víða léttskýjað sunnan- og vestantil. Reikna má með éljum um landið norðaustanvert, en léttir smám saman til þar þegar líður á daginn. Veður 15.3.2023 07:12
Áfram norðlæg átt í vændum Áfram er norðlæg átt í vændum og verður vindur víða á bilinu átta til þrettán metrar á sekúndu. Hvassari vindstrengir geta látið á sér kræla við austurströndina. Frost verður á bilinu átta til fimmtán stig í dag. Veður 14.3.2023 07:15
Varar við erfiðum akstursskilyrðum á Austurlandi Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar við erfiðum akstursskilyrðum á austanverðu landinu í dag. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi fram á kvöld. Veður 13.3.2023 10:00
Norðanátt og frost að fjórtán stigum Veðurstofan reiknar með áframhaldandni norðanátt á á landinu í dag, víðast hvar átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 13.3.2023 07:14
Allt að 22 stiga frost í dag Frost verður allt á bilinu 6 til 22 stig í dag. Ekkert lát virðist ætla að verða á kuldakastinu sem hefur bitið síðustu daga. Veður 12.3.2023 10:33