Viðskipti innlent Kaup eftir þrot ekki tilviljun Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá Landsbankanum, segir að það sé líklega ekki tilviljun að bandaríska fjárfestingarfélagið PAR Capital Management hafi keypt 11,5 prósenta hlut í Icelandair Group skömmu eftir að WOW air varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 4.4.2019 07:30 Lækka verðið til frambúðar Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 4.4.2019 06:00 Toppfiskur í þrot og tugir missa vinnuna Fjörutíu starfsmenn Toppfisks hafa leitað aðstoðar Eflingar vegna gjaldþrotsins. Viðskipti innlent 3.4.2019 19:35 Bogi Nils: Ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 3.4.2019 19:15 Sala Icelandair Hotels á lokastigi Icelandair Group stefnir á að eiga áfram 20 prósent hlut í dótturfélagi þess, Icelandair Hotels, sem nú er í söluferli. Ákveðið hefur verið að ganga til lokasamningaviðræðna um sölu á hótelkeðjunni. Viðskipti innlent 3.4.2019 16:07 Söguleg erlend fjárfesting í Icelandair Fyrirhuguð kaup bandaríska fjárfestingarsjóðsins PAR Capital Management á 11,5% hlut í Icelandair er meiri erlend fjárfesting en áður í sögu félagsins, að mati fyrrverandi forstjóra þess. Hann segir jákvætt að erlendir fjárfestar komi að rekstri íslenskra flugfélaga. Viðskipti innlent 3.4.2019 12:00 Skiptafundur WOW air á Hilton Búið er að boða til skiptafundar vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air, sem formlega var tekið til gjaldþrotaskipta í liðinni viku. Viðskipti innlent 3.4.2019 10:32 Icelandair rís Gengi hlutabréfa Icelandair hefur styrkst töluvert frá opnun markaða í morgun. Viðskipti innlent 3.4.2019 10:16 Sjóðir Eaton Vance seldu fyrir nærri þrjá milljarða Sjóðir Eaton Vance hafa undanfarna fimm mánuði selt í skráðum félögum fyrir nærri þrjá milljarða króna en keypt á sama tíma í Arion banka og Eimskip fyrir um milljarð króna. Staða þeirra í ríkisskuldabréfum hefur aukist. Viðskipti innlent 3.4.2019 08:30 Bandarískur fjárfestingarsjóður kaupir 11,5 prósent í Icelandair PAR Capital Management, fjárfestingarsjóður sem rekinn er í Boston í Bandaríkjunum hefur gert bindandi samkomulag um að kaupa 11,5 prósenta hlut í Icelandair Group. Viðskipti innlent 3.4.2019 08:19 Agnar Möller fer yfir til Júpíters Agnar tekur við sem forstöðumaður skuldabréfa og Guðmundur verður rekstrarstjóri Júpíters. Viðskipti innlent 3.4.2019 08:00 Helmingur útgáfunnar var nýtt fjármagn Um helmingur af andvirði skuldabréfaútgáfu WOW air fékkst með því að ýmsir kröfuhafar breyttu hluta krafna sinna í skuldabréf. Fulltrúi skuldabréfaeigenda óskar upplýsinga. Félagið hefði þurft meira en viku til viðbótar til að ljúka viðræðum við fjárfesta. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:45 HB Grandi horfir til sóknar í Asíu Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, segir að Asía sé stærsti markaður heims fyrir sjávarafurðir. Þar sé hægt að fá gott verð fyrir ákveðnar tegundir. Innan við tíu prósent af tekjum útgerðarinnar koma frá Asíu. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:30 1939 Games fær fjármögnun Tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games hefur safnað 3,6 milljónum dollara, rúmlega 440 milljónum króna, í fjármögnun. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:15 Guðbjörg bætir enn við eignarhlut sinn í TM Með kaupunum komst félagið í hóp tuttugu stærstu hluthafa tryggingafélagsins. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:00 Kaupa níutíu prósent í Löðri Seljandi hlutarins er félag á vegum Jóns Ósmanns Arasonar fjárfestis sem átti þvottastöðina að fullu. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:00 Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. Viðskipti innlent 2.4.2019 17:45 Actavis segir upp 33 starfsmönnum Fyrstu uppsagnirnar taka gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 2.4.2019 16:46 Sigrún ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða Sigrún Árnadóttir hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða síðan í október á síðasta ári. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:54 Rúmlega 470 misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars Uppsagnir hjá Wow air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru þó ekki í þessum hópuppsögnum. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:09 Telur Dominos geta stórlækkað verð Facebook-færsla Gunnars Smára þar sem hann ber saman verð á margaríta-pítsum á milli landa hefur vakið töluverða athygli. Framkvæmdastjóri Ikea á Íslandi telur að eigendur pítsastaða hér á landi séu ekki að okra á landsmönnum, en að hans mati væri gáfulegra að lækka verð á pítsum til þess að selja meira. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:00 Ágúst hættir sem forstjóri Tempo Gary Jackson tekur í dag við stöðu forstjóra í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo ehf. Viðskipti innlent 2.4.2019 11:13 Sjávarsýn Bjarna fær 80 milljónir Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi úrskurði yfirskattanefndar og ríkisskattstjóra. Viðskipti innlent 2.4.2019 06:15 Hollendingar stökkva inn í gatið sem WOW skilur eftir sig Flugmiðinn mun kosta 5.300 krónur aðra leið. Viðskipti innlent 1.4.2019 16:43 Ellefu starfsmönnum sagt upp hjá Securitas Öryggisþjónustufyrirtækið Securitas sagði upp ellefu starfsmönnum, sem unnu störf tengd flugöryggisþjónustu, fyrir helgi. Viðskipti innlent 1.4.2019 14:59 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. Viðskipti innlent 1.4.2019 13:16 Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. Viðskipti innlent 1.4.2019 11:37 Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Viðskipti innlent 1.4.2019 11:35 Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:54 Nova og Sýn sýknuð af kröfum Símans Nova, Samkeppniseftirlitið, Sýn og Sendafélagið voru í morgun sýknuð af stefnu Símans í máli sem snerist að aðgerð Nova og Sýnar til að samnýta tíðiniheimildir félaganna í sérstöku rekstrarfélagi, fyrrnefndur Sendafélagi. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:51 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Kaup eftir þrot ekki tilviljun Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá Landsbankanum, segir að það sé líklega ekki tilviljun að bandaríska fjárfestingarfélagið PAR Capital Management hafi keypt 11,5 prósenta hlut í Icelandair Group skömmu eftir að WOW air varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 4.4.2019 07:30
Lækka verðið til frambúðar Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 4.4.2019 06:00
Toppfiskur í þrot og tugir missa vinnuna Fjörutíu starfsmenn Toppfisks hafa leitað aðstoðar Eflingar vegna gjaldþrotsins. Viðskipti innlent 3.4.2019 19:35
Bogi Nils: Ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 3.4.2019 19:15
Sala Icelandair Hotels á lokastigi Icelandair Group stefnir á að eiga áfram 20 prósent hlut í dótturfélagi þess, Icelandair Hotels, sem nú er í söluferli. Ákveðið hefur verið að ganga til lokasamningaviðræðna um sölu á hótelkeðjunni. Viðskipti innlent 3.4.2019 16:07
Söguleg erlend fjárfesting í Icelandair Fyrirhuguð kaup bandaríska fjárfestingarsjóðsins PAR Capital Management á 11,5% hlut í Icelandair er meiri erlend fjárfesting en áður í sögu félagsins, að mati fyrrverandi forstjóra þess. Hann segir jákvætt að erlendir fjárfestar komi að rekstri íslenskra flugfélaga. Viðskipti innlent 3.4.2019 12:00
Skiptafundur WOW air á Hilton Búið er að boða til skiptafundar vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air, sem formlega var tekið til gjaldþrotaskipta í liðinni viku. Viðskipti innlent 3.4.2019 10:32
Icelandair rís Gengi hlutabréfa Icelandair hefur styrkst töluvert frá opnun markaða í morgun. Viðskipti innlent 3.4.2019 10:16
Sjóðir Eaton Vance seldu fyrir nærri þrjá milljarða Sjóðir Eaton Vance hafa undanfarna fimm mánuði selt í skráðum félögum fyrir nærri þrjá milljarða króna en keypt á sama tíma í Arion banka og Eimskip fyrir um milljarð króna. Staða þeirra í ríkisskuldabréfum hefur aukist. Viðskipti innlent 3.4.2019 08:30
Bandarískur fjárfestingarsjóður kaupir 11,5 prósent í Icelandair PAR Capital Management, fjárfestingarsjóður sem rekinn er í Boston í Bandaríkjunum hefur gert bindandi samkomulag um að kaupa 11,5 prósenta hlut í Icelandair Group. Viðskipti innlent 3.4.2019 08:19
Agnar Möller fer yfir til Júpíters Agnar tekur við sem forstöðumaður skuldabréfa og Guðmundur verður rekstrarstjóri Júpíters. Viðskipti innlent 3.4.2019 08:00
Helmingur útgáfunnar var nýtt fjármagn Um helmingur af andvirði skuldabréfaútgáfu WOW air fékkst með því að ýmsir kröfuhafar breyttu hluta krafna sinna í skuldabréf. Fulltrúi skuldabréfaeigenda óskar upplýsinga. Félagið hefði þurft meira en viku til viðbótar til að ljúka viðræðum við fjárfesta. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:45
HB Grandi horfir til sóknar í Asíu Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, segir að Asía sé stærsti markaður heims fyrir sjávarafurðir. Þar sé hægt að fá gott verð fyrir ákveðnar tegundir. Innan við tíu prósent af tekjum útgerðarinnar koma frá Asíu. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:30
1939 Games fær fjármögnun Tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games hefur safnað 3,6 milljónum dollara, rúmlega 440 milljónum króna, í fjármögnun. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:15
Guðbjörg bætir enn við eignarhlut sinn í TM Með kaupunum komst félagið í hóp tuttugu stærstu hluthafa tryggingafélagsins. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:00
Kaupa níutíu prósent í Löðri Seljandi hlutarins er félag á vegum Jóns Ósmanns Arasonar fjárfestis sem átti þvottastöðina að fullu. Viðskipti innlent 3.4.2019 07:00
Actavis segir upp 33 starfsmönnum Fyrstu uppsagnirnar taka gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 2.4.2019 16:46
Sigrún ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða Sigrún Árnadóttir hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða síðan í október á síðasta ári. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:54
Rúmlega 470 misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars Uppsagnir hjá Wow air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru þó ekki í þessum hópuppsögnum. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:09
Telur Dominos geta stórlækkað verð Facebook-færsla Gunnars Smára þar sem hann ber saman verð á margaríta-pítsum á milli landa hefur vakið töluverða athygli. Framkvæmdastjóri Ikea á Íslandi telur að eigendur pítsastaða hér á landi séu ekki að okra á landsmönnum, en að hans mati væri gáfulegra að lækka verð á pítsum til þess að selja meira. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:00
Ágúst hættir sem forstjóri Tempo Gary Jackson tekur í dag við stöðu forstjóra í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo ehf. Viðskipti innlent 2.4.2019 11:13
Sjávarsýn Bjarna fær 80 milljónir Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi úrskurði yfirskattanefndar og ríkisskattstjóra. Viðskipti innlent 2.4.2019 06:15
Hollendingar stökkva inn í gatið sem WOW skilur eftir sig Flugmiðinn mun kosta 5.300 krónur aðra leið. Viðskipti innlent 1.4.2019 16:43
Ellefu starfsmönnum sagt upp hjá Securitas Öryggisþjónustufyrirtækið Securitas sagði upp ellefu starfsmönnum, sem unnu störf tengd flugöryggisþjónustu, fyrir helgi. Viðskipti innlent 1.4.2019 14:59
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. Viðskipti innlent 1.4.2019 13:16
Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. Viðskipti innlent 1.4.2019 11:37
Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Viðskipti innlent 1.4.2019 11:35
Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:54
Nova og Sýn sýknuð af kröfum Símans Nova, Samkeppniseftirlitið, Sýn og Sendafélagið voru í morgun sýknuð af stefnu Símans í máli sem snerist að aðgerð Nova og Sýnar til að samnýta tíðiniheimildir félaganna í sérstöku rekstrarfélagi, fyrrnefndur Sendafélagi. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:51