Viðskipti innlent Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:30 Telur ósennilegt að stjórnvöld vestanhafs brjóti upp Facebook Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner hefur meira en 30 ára reynslu úr viðskiptalífinu vestanhafs. Hann telur ósennilegt að bandarísk samkeppnisyfirvöld brjóti upp Facebook þótt fyrirtækið sé í einokunarstöðu. Hann telur að mörg bandarísk stórfyrirtæki hafi fengið að vaxa óhóflega mikið og komist í yfirburðastöðu gagnvart keppinautum sínum án athugasemda stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.1.2019 18:15 MS kynnir drykk sem hjálpar fólki að þyngjast Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkja drykkja á borð við Build Up. Viðskipti innlent 8.1.2019 16:55 Töggur í Sears þrátt fyrir orðróma um gjaldþrot Svo virðist sem bandaríska smásölukeðjan Sears, sem eitt sinn sett svip sinn á allar helstu verslunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, verði tekinn til gjaldþrotaskipta ef marka má fjölmiðla vestanhafs. Viðskipti innlent 8.1.2019 15:42 Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8.1.2019 14:05 Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.1.2019 13:22 Argentína keyrð í 137 milljóna gjaldþrot Engar eignir fundust í búi BOS ehf., sem rekið hafði steikhúsið Argentínu við Barónstíg. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:59 Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44 Neytendasamtökunum borist fjöldi fyrirspurna vegna Indlandsflugsins Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Viðskipti innlent 8.1.2019 07:50 Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 8.1.2019 07:00 Telur tímabært að hefja undirbúning á sölu bankanna Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir tímabært að ríkisstjórnin hefji undirbúning á sölu á Íslandsbanka og hluta af Landsbankanum nú þegar hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið liggur fyrir. Viðskipti innlent 7.1.2019 18:30 Björk Eiðsdóttir nýr ritstjóri Glamour Björk Eiðsdóttir hefur gengið til liðs við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:58 MAN leggur upp laupana Fleiri tölublöð af tímaritinu MAN munu ekki líta dagsins ljós. Viðskipti innlent 7.1.2019 15:58 Símreikningurinn fjórfalt hærri en lagt var upp með Neytendasamtökin segjast hafa fengið margar ábendingar og kvartanir vegna breytinga á þjónustuleiðum fjarskiptafélaga. Viðskipti innlent 7.1.2019 14:40 Vöruviðskiptahallinn jókst Á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs voru fluttar út vörur fyrir 549 milljarða króna en inn fyrir tæpa 713 milljarða. Viðskipti innlent 7.1.2019 10:48 Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Viðskipti innlent 7.1.2019 10:38 Friðrik úr forstjórastólnum hjá RB til Viss Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. Viðskipti innlent 7.1.2019 08:01 Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 7.1.2019 07:30 Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5.1.2019 10:30 Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 5.1.2019 09:00 Leggja til aukið frelsi við ráðstöfun séreignarsparnaðar Höfundar hvítbókar ríkisstjórnarinnar leggja til að frelsi við ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar verði aukið og öðrum en lífeyrissjóðum falin ávöxtun fjárins, til dæmis fjárfestingarsjóðum. Framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins segir tillöguna góða en að misskilnings virðist gæta hjá höfundum hvítbókarinnar um takmarkanir á ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar. Viðskipti innlent 5.1.2019 08:00 ON auglýsir eftir nýjum stjóra Viðskipti innlent 5.1.2019 07:45 Flugvél Icelandair snúið við vegna veikinda flugfreyju Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair fundu fleiri flugfreyjur í fluginu fyrir óþægindum. Viðskipti innlent 4.1.2019 17:29 Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:47 Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:25 Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:11 Segir algeran jöfnuð óæskilegan Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, var gestur í Bítinu á Bylgjunni morgun og ræddi hann þar skoðun Viðskiptaráðs sem birt var í gær og kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 10:56 Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum. Viðskipti innlent 4.1.2019 07:30 Afskráðu ePóst án samþykkis Íslandspóstur ohf. afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða. Viðskipti innlent 4.1.2019 06:15 Íslenskur seðill seldist á 1,2 milljónir króna Á vefnum segir að seðillinn sé íslenskur ríkisdalur frá árinu 1798, prentaður aftan á danskan kúrantdal. Viðskipti innlent 3.1.2019 20:35 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:30
Telur ósennilegt að stjórnvöld vestanhafs brjóti upp Facebook Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner hefur meira en 30 ára reynslu úr viðskiptalífinu vestanhafs. Hann telur ósennilegt að bandarísk samkeppnisyfirvöld brjóti upp Facebook þótt fyrirtækið sé í einokunarstöðu. Hann telur að mörg bandarísk stórfyrirtæki hafi fengið að vaxa óhóflega mikið og komist í yfirburðastöðu gagnvart keppinautum sínum án athugasemda stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.1.2019 18:15
MS kynnir drykk sem hjálpar fólki að þyngjast Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkja drykkja á borð við Build Up. Viðskipti innlent 8.1.2019 16:55
Töggur í Sears þrátt fyrir orðróma um gjaldþrot Svo virðist sem bandaríska smásölukeðjan Sears, sem eitt sinn sett svip sinn á allar helstu verslunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, verði tekinn til gjaldþrotaskipta ef marka má fjölmiðla vestanhafs. Viðskipti innlent 8.1.2019 15:42
Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8.1.2019 14:05
Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.1.2019 13:22
Argentína keyrð í 137 milljóna gjaldþrot Engar eignir fundust í búi BOS ehf., sem rekið hafði steikhúsið Argentínu við Barónstíg. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:59
Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44
Neytendasamtökunum borist fjöldi fyrirspurna vegna Indlandsflugsins Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Viðskipti innlent 8.1.2019 07:50
Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 8.1.2019 07:00
Telur tímabært að hefja undirbúning á sölu bankanna Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir tímabært að ríkisstjórnin hefji undirbúning á sölu á Íslandsbanka og hluta af Landsbankanum nú þegar hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið liggur fyrir. Viðskipti innlent 7.1.2019 18:30
Björk Eiðsdóttir nýr ritstjóri Glamour Björk Eiðsdóttir hefur gengið til liðs við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:58
MAN leggur upp laupana Fleiri tölublöð af tímaritinu MAN munu ekki líta dagsins ljós. Viðskipti innlent 7.1.2019 15:58
Símreikningurinn fjórfalt hærri en lagt var upp með Neytendasamtökin segjast hafa fengið margar ábendingar og kvartanir vegna breytinga á þjónustuleiðum fjarskiptafélaga. Viðskipti innlent 7.1.2019 14:40
Vöruviðskiptahallinn jókst Á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs voru fluttar út vörur fyrir 549 milljarða króna en inn fyrir tæpa 713 milljarða. Viðskipti innlent 7.1.2019 10:48
Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Viðskipti innlent 7.1.2019 10:38
Friðrik úr forstjórastólnum hjá RB til Viss Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. Viðskipti innlent 7.1.2019 08:01
Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 7.1.2019 07:30
Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5.1.2019 10:30
Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 5.1.2019 09:00
Leggja til aukið frelsi við ráðstöfun séreignarsparnaðar Höfundar hvítbókar ríkisstjórnarinnar leggja til að frelsi við ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar verði aukið og öðrum en lífeyrissjóðum falin ávöxtun fjárins, til dæmis fjárfestingarsjóðum. Framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins segir tillöguna góða en að misskilnings virðist gæta hjá höfundum hvítbókarinnar um takmarkanir á ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar. Viðskipti innlent 5.1.2019 08:00
Flugvél Icelandair snúið við vegna veikinda flugfreyju Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair fundu fleiri flugfreyjur í fluginu fyrir óþægindum. Viðskipti innlent 4.1.2019 17:29
Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:47
Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:25
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:11
Segir algeran jöfnuð óæskilegan Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, var gestur í Bítinu á Bylgjunni morgun og ræddi hann þar skoðun Viðskiptaráðs sem birt var í gær og kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 10:56
Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum. Viðskipti innlent 4.1.2019 07:30
Afskráðu ePóst án samþykkis Íslandspóstur ohf. afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða. Viðskipti innlent 4.1.2019 06:15
Íslenskur seðill seldist á 1,2 milljónir króna Á vefnum segir að seðillinn sé íslenskur ríkisdalur frá árinu 1798, prentaður aftan á danskan kúrantdal. Viðskipti innlent 3.1.2019 20:35