Verð á hráolíu lækkar 29. júní 2004 00:01 Verð á hráolíu lækkaði í fyrradag og hefur því ekki verið lægra í tvo mánuði. Ástæðu þessarar lækkunar má væntanlega rekja til aukins útflutnings á olíu frá Írak og Noregi. Verkfall norskra olíuverkamanna lauk á föstudaginn og á laugardaginn var lokið við viðgerð á olíuleiðslu í Írak sem hafði orðið fyrir skemmdarverkum. Einnig bar það til tíðinda að Írak endurheimti fullveldi sitt í fyrradag eftir fimmtán mánaða hernám og hefur því útflutningur um Persaflóann hafist að nýju. Á fundi sem haldinn var í Beirut 3. júní síðastliðinn ákváðu OPEC ríkin að auka olíuframboð sitt um tvær milljónir tunna á dag þann 1. júlí næstkomandi. Þá myndi framboðið fara úr 23,3 milljónum tunna í 25, 5 milljónir tunna og síðan myndi framboðið aukast aftur um 500 þúsund tunnur á dag í ágúst. Einnig kom fram á þessum fundi að samtökin myndu framleiða meiri olíu til að lækka verð en verð á olíu lækkaði um 3,7 prósent í seinustu viku sem er mesta lækkunin á einni viku í þrjá mánuði. Olíuverð hefur lækkað um þrettán prósent frá 1. júní en þá var það í hámarki. Nú er olíuútflutningur frá Noregi kominn í eðlilegt horf og OPEC ríkin eru að auka framboð sitt þannig að búist er við því að framboð á olíu sé nægilegt til að mæta vaxandi eftirspurn. Fjármál Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Verð á hráolíu lækkaði í fyrradag og hefur því ekki verið lægra í tvo mánuði. Ástæðu þessarar lækkunar má væntanlega rekja til aukins útflutnings á olíu frá Írak og Noregi. Verkfall norskra olíuverkamanna lauk á föstudaginn og á laugardaginn var lokið við viðgerð á olíuleiðslu í Írak sem hafði orðið fyrir skemmdarverkum. Einnig bar það til tíðinda að Írak endurheimti fullveldi sitt í fyrradag eftir fimmtán mánaða hernám og hefur því útflutningur um Persaflóann hafist að nýju. Á fundi sem haldinn var í Beirut 3. júní síðastliðinn ákváðu OPEC ríkin að auka olíuframboð sitt um tvær milljónir tunna á dag þann 1. júlí næstkomandi. Þá myndi framboðið fara úr 23,3 milljónum tunna í 25, 5 milljónir tunna og síðan myndi framboðið aukast aftur um 500 þúsund tunnur á dag í ágúst. Einnig kom fram á þessum fundi að samtökin myndu framleiða meiri olíu til að lækka verð en verð á olíu lækkaði um 3,7 prósent í seinustu viku sem er mesta lækkunin á einni viku í þrjá mánuði. Olíuverð hefur lækkað um þrettán prósent frá 1. júní en þá var það í hámarki. Nú er olíuútflutningur frá Noregi kominn í eðlilegt horf og OPEC ríkin eru að auka framboð sitt þannig að búist er við því að framboð á olíu sé nægilegt til að mæta vaxandi eftirspurn.
Fjármál Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið