78 milljarða fram úr fjárlögum 1. október 2004 00:01 Afkoma ríkisins í tíð Geirs H. Haarde fjármálaráðherra er rúmum 78 milljörðum króna verri en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Ríkissjóður hefur því farið fram úr fjárlögum á tímabilinu 1998 til 2003 sem því nemur. Að meðaltali er því afkoma ríkissjóðs rúmum 13 milljörðum króna lægri á ári en samþykkt hafði verið í fjárlögum. Fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið 2005 í gær. Þar var gert ráð fyrir 11,2 milljarða króna tekjuafgangi. Ef halli fjárlaga verður á borð við meðaltal undanfarinna sex ára, má því gera ráð fyrir 1,8 milljarða króna fjárlagahalla á næsta ári. Munurinn var mestur 2002 er fjárlögin gerðu ráð fyrir tæplega 19 milljarða króna tekjuafgangi. Samkvæmt ríkisreikningi fyrir sama ár var tekjuhallinn hins vegar rúmir 8 milljarðar. Munurinn á samþykktum fjárlögum og endanlegri afkomu ríkissjóðs nam því tæpum 27 milljörðum 2002. Eina skiptið sem ríkissjóður skilaði meiri tekjuafgangi en gert var ráð fyrir var 1999 þegar tekjuafgangurinn var rúmum 21 milljarði króna meiri en fjárlög höfðu gert ráð fyrir. Útgjöld ríkisins samkvæmt ríkisreikningi hækkuðu um rúma 46 milljarða á tímabilinu, ef miðað er við núgildandi verðlag, eða um 7,6 milljarða að meðaltali á ári. Uppreiknuð útgjöld ársins 1998 voru um 244 milljarðar að núgildi en um 290 milljarðar í fyrra, þrátt fyrir markmið ríkisstjórnarinnar um að draga úr útgjöldum ríkisins, líkt og fram kemur í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði við kynningu frumvarpsins í gær að útgjöld stæðu í stað að raungildi á næsta ári en lækkuðu sem hlutfall af landsframleiðslu. Fjárlög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Afkoma ríkisins í tíð Geirs H. Haarde fjármálaráðherra er rúmum 78 milljörðum króna verri en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Ríkissjóður hefur því farið fram úr fjárlögum á tímabilinu 1998 til 2003 sem því nemur. Að meðaltali er því afkoma ríkissjóðs rúmum 13 milljörðum króna lægri á ári en samþykkt hafði verið í fjárlögum. Fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið 2005 í gær. Þar var gert ráð fyrir 11,2 milljarða króna tekjuafgangi. Ef halli fjárlaga verður á borð við meðaltal undanfarinna sex ára, má því gera ráð fyrir 1,8 milljarða króna fjárlagahalla á næsta ári. Munurinn var mestur 2002 er fjárlögin gerðu ráð fyrir tæplega 19 milljarða króna tekjuafgangi. Samkvæmt ríkisreikningi fyrir sama ár var tekjuhallinn hins vegar rúmir 8 milljarðar. Munurinn á samþykktum fjárlögum og endanlegri afkomu ríkissjóðs nam því tæpum 27 milljörðum 2002. Eina skiptið sem ríkissjóður skilaði meiri tekjuafgangi en gert var ráð fyrir var 1999 þegar tekjuafgangurinn var rúmum 21 milljarði króna meiri en fjárlög höfðu gert ráð fyrir. Útgjöld ríkisins samkvæmt ríkisreikningi hækkuðu um rúma 46 milljarða á tímabilinu, ef miðað er við núgildandi verðlag, eða um 7,6 milljarða að meðaltali á ári. Uppreiknuð útgjöld ársins 1998 voru um 244 milljarðar að núgildi en um 290 milljarðar í fyrra, þrátt fyrir markmið ríkisstjórnarinnar um að draga úr útgjöldum ríkisins, líkt og fram kemur í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði við kynningu frumvarpsins í gær að útgjöld stæðu í stað að raungildi á næsta ári en lækkuðu sem hlutfall af landsframleiðslu.
Fjárlög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira