Smygluðu fíkniefnum og koffíni 7. október 2004 00:01 Hæstiréttur dæmdi tvíburabræðurna Jökul og Ægi Ísleifssyni í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar fyrir innflutning og vörslu fíkniefna. Hæstiréttur mildaði þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi bræðurna í tveggja og hálfs árs fangelsi og tuttugu mánaða fangelsi. Bræðurnir voru dæmdir fyrir smygl á fíkniefnum með Arnarfelli, skipi Samherja, þar sem Jökull var háseti. Fyrsta tilraun bræðranna til innflutnings fór út um þúfur því leitarhundur lögreglunnar fann rúmt kíló af amfetamíni í skipinu áður en bræðurnir komust til þess að sækja það. Þetta var í ágústbyrjun árið 2003. Bræðurnir ákváðu að reyna fíkniefnasmygl á nýjan leik og var ætlunin að kaupa eitt kíló af amfetamíni í Hollandi og koma því til Íslands í Arnarfelli. Í Amsterdam kom hins vegar babb í bátinn vegna þess að öðrum bræðranna og vitorðsmanni þeirra var selt amfetamín sem síðar reyndist vera koffín. Efninu var ásamt kílói af hassi smyglað til landsins þar sem annar bróðirinn var handtekinn eftir að hann vitjaði efnanna um borð í skipinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi tvíburabræðurna Jökul og Ægi Ísleifssyni í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar fyrir innflutning og vörslu fíkniefna. Hæstiréttur mildaði þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi bræðurna í tveggja og hálfs árs fangelsi og tuttugu mánaða fangelsi. Bræðurnir voru dæmdir fyrir smygl á fíkniefnum með Arnarfelli, skipi Samherja, þar sem Jökull var háseti. Fyrsta tilraun bræðranna til innflutnings fór út um þúfur því leitarhundur lögreglunnar fann rúmt kíló af amfetamíni í skipinu áður en bræðurnir komust til þess að sækja það. Þetta var í ágústbyrjun árið 2003. Bræðurnir ákváðu að reyna fíkniefnasmygl á nýjan leik og var ætlunin að kaupa eitt kíló af amfetamíni í Hollandi og koma því til Íslands í Arnarfelli. Í Amsterdam kom hins vegar babb í bátinn vegna þess að öðrum bræðranna og vitorðsmanni þeirra var selt amfetamín sem síðar reyndist vera koffín. Efninu var ásamt kílói af hassi smyglað til landsins þar sem annar bróðirinn var handtekinn eftir að hann vitjaði efnanna um borð í skipinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira