Alþingi fjalli um samráðið 5. nóvember 2004 00:01 Lúðvík Bergvinsson alþingismaður telur afar brýnt að Alþingi taki olíusamráðið til umfjöllunar og athugi hvort að endurskoða þurfi samkeppnislög. Þá segir hann samkeppnisyfirvöld ekki hafa fengið það fjármagn sem til þarf. Lúðvík hefur farið fram á utandagskrárumræðu um málið á Alþingi í dag og hefst hún klukkan hálf tvö þar sem Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra verður til svara. Þingmaðurinn segist aðallega vera að velta fyrir sér þeirri alvarlegu niðurstöðu sem kemur fram í skýrslunni um að hér sé á ferðinni einhver mesta aðför að lífskjörum almmennings sem komið hefur upp á yfirborðið á síðustu áratugum. Lúðvík segir að brýnt sé að Alþingi taki málið fyrir, t.a.m. þurfi að fara yfir þær lagareglur sem gildi á þessu sviði og skoða hvort samkeppnisyfirvöld hafi fengið það fjármagn sem til þarf. Þórólfur Árnason, borgarstjóri og fyrrverandi markaðsstjóri Olíufélagsins, sagði í þættinum Ísland í dag í gær það hugsanlega hafa verið mistök hjá honum að hætta ekki hjá fyrirtækinu þegar samráðið var í gangi og að gera viðvart um háttalag yfirmanna sinna. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Lúðvík Bergvinsson alþingismaður telur afar brýnt að Alþingi taki olíusamráðið til umfjöllunar og athugi hvort að endurskoða þurfi samkeppnislög. Þá segir hann samkeppnisyfirvöld ekki hafa fengið það fjármagn sem til þarf. Lúðvík hefur farið fram á utandagskrárumræðu um málið á Alþingi í dag og hefst hún klukkan hálf tvö þar sem Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra verður til svara. Þingmaðurinn segist aðallega vera að velta fyrir sér þeirri alvarlegu niðurstöðu sem kemur fram í skýrslunni um að hér sé á ferðinni einhver mesta aðför að lífskjörum almmennings sem komið hefur upp á yfirborðið á síðustu áratugum. Lúðvík segir að brýnt sé að Alþingi taki málið fyrir, t.a.m. þurfi að fara yfir þær lagareglur sem gildi á þessu sviði og skoða hvort samkeppnisyfirvöld hafi fengið það fjármagn sem til þarf. Þórólfur Árnason, borgarstjóri og fyrrverandi markaðsstjóri Olíufélagsins, sagði í þættinum Ísland í dag í gær það hugsanlega hafa verið mistök hjá honum að hætta ekki hjá fyrirtækinu þegar samráðið var í gangi og að gera viðvart um háttalag yfirmanna sinna.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira