Skynsemi vs. jól Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Halldór 30.11.2024 Halldór Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Sjá meira
Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"!
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar