Pressan eykst á Viggó 19. desember 2004 00:01 "Hugurinn er óneitanlega við mótið í Túnis og margt sem er í skoðun út af því," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Nú líður óðum að heimsmeistaramótinu í Túnis þar sem Ísland verður meðal þátttakenda og segir Viggó að hann finni að pressan sé að aukast. "Engin spurning um það að hún eykst dag frá degi þessa dagana. Það er eðlilegt enda stutt í mót og ég fagna því enda öll pressa af hinu góða. Ég stefni ótrauður að því að gera liðið klárt og mun tilkynna lokahópinn á þriðjudaginn kemur. Þangað til fæst ekkert upp úr mér." Aðspurður um riðlakeppnina í handboltanum sem lauk nú um helgina sagði Viggó það afar jákvætt því riðlakeppnin sé að hans mati eins óspennandi fyrirkomulag og hægt sé að finna og hann hlakki til að fylgjast með leikjum í úrslitakeppninni eftir áramót. "Þarna eru mörg félög sem eiga að geta barist um titilinn. Að mínu viti verða það þessi venjulegu, Haukarnir, ÍR og Valsmenn en ég vænti ennfremur mikils af liði ÍBV. Mér finnst liðið allt spennandi og leikmönnum þess hefur vaxið ásmegin í vetur. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir stæðu uppi með pálmann í höndum eftir tímabilið." Íslenski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
"Hugurinn er óneitanlega við mótið í Túnis og margt sem er í skoðun út af því," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Nú líður óðum að heimsmeistaramótinu í Túnis þar sem Ísland verður meðal þátttakenda og segir Viggó að hann finni að pressan sé að aukast. "Engin spurning um það að hún eykst dag frá degi þessa dagana. Það er eðlilegt enda stutt í mót og ég fagna því enda öll pressa af hinu góða. Ég stefni ótrauður að því að gera liðið klárt og mun tilkynna lokahópinn á þriðjudaginn kemur. Þangað til fæst ekkert upp úr mér." Aðspurður um riðlakeppnina í handboltanum sem lauk nú um helgina sagði Viggó það afar jákvætt því riðlakeppnin sé að hans mati eins óspennandi fyrirkomulag og hægt sé að finna og hann hlakki til að fylgjast með leikjum í úrslitakeppninni eftir áramót. "Þarna eru mörg félög sem eiga að geta barist um titilinn. Að mínu viti verða það þessi venjulegu, Haukarnir, ÍR og Valsmenn en ég vænti ennfremur mikils af liði ÍBV. Mér finnst liðið allt spennandi og leikmönnum þess hefur vaxið ásmegin í vetur. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir stæðu uppi með pálmann í höndum eftir tímabilið."
Íslenski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira