Æfingabúðir fyrir rusldómara 26. janúar 2005 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari fékk sitt þriðja gula spjald á HM í gær en hann var afar ósáttur við frammistöðu pólsku dómarana. "Ég spurði eftirlitsmennina að því hvort þetta mót væri æfingabúðir fyrir rusldómara. Við erum með argentínska dómara í Slóvenaleiknum sem voru að dæma sinn fyrsta leik utan Suður-Ameríku. Svo er það þetta dómarapar hér í kvöld. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að komast inn á alþjóðamót. Þeir eru ekki á nógu háum standard," sagði Viggó en fannst honum erfitt að rífa liðið upp fyrir leikinn? "Það var vissulega erfitt að fara inn í þennan leik eftir Slóvenaleikinn. Svo fer það þannig að við stöndum í vörn megnið af tímanum. Þessi leikur var hálfgerð leikleysa og skylduverkefni að ljúka honum." Strákarnir eiga enn möguleika að komast upp úr riðlinum en til þess að það takist verða þeir að vinna síðustu tvo leikina. "Það verður að klára þessa leiki. Í kvöld vorum við ekki að hugsa um stóran sigur en við mætum einbeittari í næsta tvo leiki og þá ætlum við að klára með sigri. Það er ekki spurning," sagði Viggó Sigurðsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari fékk sitt þriðja gula spjald á HM í gær en hann var afar ósáttur við frammistöðu pólsku dómarana. "Ég spurði eftirlitsmennina að því hvort þetta mót væri æfingabúðir fyrir rusldómara. Við erum með argentínska dómara í Slóvenaleiknum sem voru að dæma sinn fyrsta leik utan Suður-Ameríku. Svo er það þetta dómarapar hér í kvöld. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að komast inn á alþjóðamót. Þeir eru ekki á nógu háum standard," sagði Viggó en fannst honum erfitt að rífa liðið upp fyrir leikinn? "Það var vissulega erfitt að fara inn í þennan leik eftir Slóvenaleikinn. Svo fer það þannig að við stöndum í vörn megnið af tímanum. Þessi leikur var hálfgerð leikleysa og skylduverkefni að ljúka honum." Strákarnir eiga enn möguleika að komast upp úr riðlinum en til þess að það takist verða þeir að vinna síðustu tvo leikina. "Það verður að klára þessa leiki. Í kvöld vorum við ekki að hugsa um stóran sigur en við mætum einbeittari í næsta tvo leiki og þá ætlum við að klára með sigri. Það er ekki spurning," sagði Viggó Sigurðsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira