Mesta magn LSD sem fundist hefur 24. febrúar 2005 00:01 "Fjögur þúsund skammtar eru ákaflega mikið magn efna og gætu verið í sölu mánuðum saman ef því er að skipta," segir Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni í Reykjavík. Við leit lögreglu í farangri Íslendings sem handtekinn var í Hollandi í haust fundust fjögur þúsund skammtar af fíkniefninu LSD en það er mesta magn sem hald hefur verið lagt á hérlendis. Var farangur mannsins eftir hjá hollensku lögreglunni þegar hann var framseldur til Íslands eftir að hafa verið handtekinn með talsvert magn fíkniefna og ekki sendur til landsins fyrr en nýlega. Viðkomandi er einn fimm sakborninga sem til rannsóknar eru vegna smygls á amfetamíni, kókaíni og LSD-skömmtum með flutningaskipinu Dettifossi en rannsókn þess máls er á lokastigi. Við skoðun lögregluyfirvalda hérlendis á farangri mannsins fundust LSD-skammtarnir fjögur þúsund en sakborningurinn hefur ekki viðurkennt að hafa ætlað að smygla þeim hingað til lands og er málið áfram í rannsókn. Spurður um hvort hollenska lögreglan sé ekki starfi sínu vaxin að hafa ekki fundið efnin í tösku mannsins segir Ásgeir að líklegra sé að hún hafi ekki verið skoðuð. "Efnin voru ekki einu sinni falin í töskunni og því þykir mér líklegt að þeir hafi sent hana hingað til lands án rannsóknar." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
"Fjögur þúsund skammtar eru ákaflega mikið magn efna og gætu verið í sölu mánuðum saman ef því er að skipta," segir Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni í Reykjavík. Við leit lögreglu í farangri Íslendings sem handtekinn var í Hollandi í haust fundust fjögur þúsund skammtar af fíkniefninu LSD en það er mesta magn sem hald hefur verið lagt á hérlendis. Var farangur mannsins eftir hjá hollensku lögreglunni þegar hann var framseldur til Íslands eftir að hafa verið handtekinn með talsvert magn fíkniefna og ekki sendur til landsins fyrr en nýlega. Viðkomandi er einn fimm sakborninga sem til rannsóknar eru vegna smygls á amfetamíni, kókaíni og LSD-skömmtum með flutningaskipinu Dettifossi en rannsókn þess máls er á lokastigi. Við skoðun lögregluyfirvalda hérlendis á farangri mannsins fundust LSD-skammtarnir fjögur þúsund en sakborningurinn hefur ekki viðurkennt að hafa ætlað að smygla þeim hingað til lands og er málið áfram í rannsókn. Spurður um hvort hollenska lögreglan sé ekki starfi sínu vaxin að hafa ekki fundið efnin í tösku mannsins segir Ásgeir að líklegra sé að hún hafi ekki verið skoðuð. "Efnin voru ekki einu sinni falin í töskunni og því þykir mér líklegt að þeir hafi sent hana hingað til lands án rannsóknar."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira