Eiður líklega í byrjunarliðinu 27. apríl 2005 00:01 Gríðarleg spenna er fyrir undanúrslitaleik Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Leikurinn hefst klykkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Flest bendir til þess að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Chelsea líkt og undanfarnar vikur og spili fremstur á miðjunni. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri lykilatriði að fara ekki á taugum þótt Chelsea vinni ekki heimaleikinn á Stamford Bridge. Það sé alltaf hægt að vinna seinni leikinn. Mourinho segist bera mikla virðingu fyrir Rafael Benitez, stjóra Liverpool, sem hafi komið liðinu alla leið í undanúrslitin með því að spila taktískt og það henti Chelsea í sjálfu sér vel að mæta þannig liði. Benitez sagði að undanúrslitaleikirnir í Meistaradeildinni yrðu án nokkurs vafa töluvert öðruvísi en deildarleikir liðanna. Chelsea hefði stóran leikmannahóp til þess að takast á við erfiða deildarkeppni í Englandi en í tveimur úrslitaleikjum í Meistaradeildinni yrði taktíkin í fyrirrúmi og allt gæti gerst. Chelsea mætir með sína sterkustu sveit fyrir utan Wayne Bridge, Paule Ferreira og Scott Parker sem allir eru fótbrotnir. Damien Duff er tognaður aftan í læri og fer í læknisskoðun síðdegis. Steven Gerrard, Xabi Alonso, Milan Baros og Luis Garcia eru klárir í slaginn hjá Liverpool en Harry Kewell er enn frá vegna meiðsla. Að loknum leik Chelsea og Liverpool á Sýn mæta knattspyrnusérfræðingar í sjónvarpssal Sýnar og kryfja leikinn til mergjar. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Gríðarleg spenna er fyrir undanúrslitaleik Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Leikurinn hefst klykkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Flest bendir til þess að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Chelsea líkt og undanfarnar vikur og spili fremstur á miðjunni. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri lykilatriði að fara ekki á taugum þótt Chelsea vinni ekki heimaleikinn á Stamford Bridge. Það sé alltaf hægt að vinna seinni leikinn. Mourinho segist bera mikla virðingu fyrir Rafael Benitez, stjóra Liverpool, sem hafi komið liðinu alla leið í undanúrslitin með því að spila taktískt og það henti Chelsea í sjálfu sér vel að mæta þannig liði. Benitez sagði að undanúrslitaleikirnir í Meistaradeildinni yrðu án nokkurs vafa töluvert öðruvísi en deildarleikir liðanna. Chelsea hefði stóran leikmannahóp til þess að takast á við erfiða deildarkeppni í Englandi en í tveimur úrslitaleikjum í Meistaradeildinni yrði taktíkin í fyrirrúmi og allt gæti gerst. Chelsea mætir með sína sterkustu sveit fyrir utan Wayne Bridge, Paule Ferreira og Scott Parker sem allir eru fótbrotnir. Damien Duff er tognaður aftan í læri og fer í læknisskoðun síðdegis. Steven Gerrard, Xabi Alonso, Milan Baros og Luis Garcia eru klárir í slaginn hjá Liverpool en Harry Kewell er enn frá vegna meiðsla. Að loknum leik Chelsea og Liverpool á Sýn mæta knattspyrnusérfræðingar í sjónvarpssal Sýnar og kryfja leikinn til mergjar.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira