Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss 25. júlí 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt. Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt.
Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira