Þekktar raddir talsetja True Crime 17. október 2005 23:43 Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Markmiðið er að hækka gæðastaðal leiksins sem er gerður með hjálp tveggja lögreglumanna frá New York og var hlutverk þeirra að koma með raunveruleikann í leikinn. Söguflétta leiksins var skrifuð af þeim Bill Clark sem hefur unnið við sjónvarpsþættina NYPD Blue og Tom Walker sem skrifaði Ford Apache: The Bronx. Leikurinn fjallar um Marcus Reed sem er fyrrverandi klíkumeðlimur sem snýr baki við klíkunni og gerist lögreglumaður. Í leiknum þarf Marcus að eltast við morðingja kennara hans ásamt því að hreinsa hverfi Mannhattan frá Harlem til Chinatown. Leikurinn kemur út í lok Nóvember á PS2, Xbox og Gamecube. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Markmiðið er að hækka gæðastaðal leiksins sem er gerður með hjálp tveggja lögreglumanna frá New York og var hlutverk þeirra að koma með raunveruleikann í leikinn. Söguflétta leiksins var skrifuð af þeim Bill Clark sem hefur unnið við sjónvarpsþættina NYPD Blue og Tom Walker sem skrifaði Ford Apache: The Bronx. Leikurinn fjallar um Marcus Reed sem er fyrrverandi klíkumeðlimur sem snýr baki við klíkunni og gerist lögreglumaður. Í leiknum þarf Marcus að eltast við morðingja kennara hans ásamt því að hreinsa hverfi Mannhattan frá Harlem til Chinatown. Leikurinn kemur út í lok Nóvember á PS2, Xbox og Gamecube.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira