Lögregla braut verklagsreglur 24. september 2005 00:01 Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira