Fjárnám gert í eignum Hannesar 6. október 2005 00:01 Fjárnám var gert í dag í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem breskir dómstólar dæmdu fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns. Dómstóll í Englandi dæmdi Hannes nýlega til að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir króna í skaðabætur fyrir meiðandi ummæli um að Jón hefði auðgast með ólöglegum hætti. Hannes segir að þetta hafi verið fyrir sex árum og hann minni á að það hafi verið forsíðufréttir í blöðum um það að Jón Ólafsson hefði hagnast á ólöglegri fíkniefnasölu. Hann hafi því eingöngu verið að upplýsa hverju hefði verið haldið fram um Jón og hann hafi sjálfur ekki tekið neina efnislega afstöðu til málsins vegna þess að hann ætlaði ekki að gera sig sekan um meiðyrði. Krafist var fjárnáms í eigum Hannesar, sem nýlega seldi félagi í eigu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hús sitt við Hringbraut. Hannes býr áfram í húsinu og greiðir leigu. Fjárnámskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í dag. Háværar umræður fóru fram milli lögmanna hvors um sig inni á skrifostu fulltrúa sýslumannsins þar sem setið var í á fjórðu klukkustund. Svo fór að tekið var fjárnám í veðskuldabréfi sem Hannes þarf að leggja fram. Aðspurð hvers vegna málið hafi verið sótt í Bretlandi þegar ummælin hafi fallið hér á landi og þau hafi íslenskur maður látið falla um annan íslenskan manna segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, að í þessu tilviki sé aðallega hægt að benda á að ummælin séu sett á netsíðu á ensku, Jón Ólafsson búi í Bretlandi og ummælin hafi verið meiðandi fyrir hann þar í landi. Heimir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar Hólmsteins, segir að hann hafi mótmælt ákvörðunum sýslumanns og að þeim verði öllum skotið til dómstóla. Enn fremur segir Heimir að þess verði freistað að fá málið upp tekið fyrir breskum dómstólum á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Fjárnám var gert í dag í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem breskir dómstólar dæmdu fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns. Dómstóll í Englandi dæmdi Hannes nýlega til að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir króna í skaðabætur fyrir meiðandi ummæli um að Jón hefði auðgast með ólöglegum hætti. Hannes segir að þetta hafi verið fyrir sex árum og hann minni á að það hafi verið forsíðufréttir í blöðum um það að Jón Ólafsson hefði hagnast á ólöglegri fíkniefnasölu. Hann hafi því eingöngu verið að upplýsa hverju hefði verið haldið fram um Jón og hann hafi sjálfur ekki tekið neina efnislega afstöðu til málsins vegna þess að hann ætlaði ekki að gera sig sekan um meiðyrði. Krafist var fjárnáms í eigum Hannesar, sem nýlega seldi félagi í eigu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hús sitt við Hringbraut. Hannes býr áfram í húsinu og greiðir leigu. Fjárnámskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í dag. Háværar umræður fóru fram milli lögmanna hvors um sig inni á skrifostu fulltrúa sýslumannsins þar sem setið var í á fjórðu klukkustund. Svo fór að tekið var fjárnám í veðskuldabréfi sem Hannes þarf að leggja fram. Aðspurð hvers vegna málið hafi verið sótt í Bretlandi þegar ummælin hafi fallið hér á landi og þau hafi íslenskur maður látið falla um annan íslenskan manna segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, að í þessu tilviki sé aðallega hægt að benda á að ummælin séu sett á netsíðu á ensku, Jón Ólafsson búi í Bretlandi og ummælin hafi verið meiðandi fyrir hann þar í landi. Heimir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar Hólmsteins, segir að hann hafi mótmælt ákvörðunum sýslumanns og að þeim verði öllum skotið til dómstóla. Enn fremur segir Heimir að þess verði freistað að fá málið upp tekið fyrir breskum dómstólum á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira