Áttundi sigur Cleveland í röð 23. nóvember 2005 15:00 LeBron James og félagar í Cleveland vinna heimaleiki sína með meira en 20 stiga mun það sem af er tímabili og James fær oftar en ekki að hvíla sig í lokaleikhlutanum þegar úrslitin eru ráðin NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann nokkuð átakalítinn sigur á Boston Celtics í NBA deildinni í nótt, þar sem LeBron James fór á kostum og Dallas Mavericks er einnig á sigurbraut og vann sjötta leikinn í röð. Cleveland vann Boston 115-93. LeBron James skoraði 36 stig annan leikinn í röð, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Boston. Sigur Cleveland var aldrei í hættu og hefur liðið unnið alla heimaleiki sína í vetur. Denver vann fjórða leik sinn í röð og nú gegn Washington 108-105. Gilbert Arenas skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Washington, en það var Marcus Camby sem tryggði sigur Denver með því að verja skot Arenas í lokin. Camby hefur leikið einstaklega vel undanfarið og í nótt var hann með 24 stig, 14 fráköst og varði 6 skot. Carmelo Anthony skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst hjá Denver. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Memphis 95-87. Darius Miles skoraði 22 stig fyrir Portland, en Shane Battier var með 21 fyrir Memphis. Dallas vann granna sína í Houston 102-93 og þar með sjötta leik sinn í röð. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas, en nýliðinn Luther Head skoraði 28 stig og hirti 7 fráköst fyrir Houston, sem er heillum horfið án Tracy McGrady sem er meiddur og hefur tapað 8 af 11 fyrstu leikjum sínum. Phoenix átti fullt í fangið með Toronto á heimavelli, en náði að kreista út sigur 90-82. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 18 fráköst fyrir Phoenix, en Chris Bosh var með 23 stig og 8 fráköst fyrir Toronto. Loks vann vængbrotið lið Utah Jazz annan leik sinn á tveimur dögum þegar það stöðvaði þriggja leikja sigurgöngu Seattle á útivelli 93-87. Mehmet Okur skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah, en Rashard Lewis skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann nokkuð átakalítinn sigur á Boston Celtics í NBA deildinni í nótt, þar sem LeBron James fór á kostum og Dallas Mavericks er einnig á sigurbraut og vann sjötta leikinn í röð. Cleveland vann Boston 115-93. LeBron James skoraði 36 stig annan leikinn í röð, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Boston. Sigur Cleveland var aldrei í hættu og hefur liðið unnið alla heimaleiki sína í vetur. Denver vann fjórða leik sinn í röð og nú gegn Washington 108-105. Gilbert Arenas skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Washington, en það var Marcus Camby sem tryggði sigur Denver með því að verja skot Arenas í lokin. Camby hefur leikið einstaklega vel undanfarið og í nótt var hann með 24 stig, 14 fráköst og varði 6 skot. Carmelo Anthony skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst hjá Denver. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Memphis 95-87. Darius Miles skoraði 22 stig fyrir Portland, en Shane Battier var með 21 fyrir Memphis. Dallas vann granna sína í Houston 102-93 og þar með sjötta leik sinn í röð. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas, en nýliðinn Luther Head skoraði 28 stig og hirti 7 fráköst fyrir Houston, sem er heillum horfið án Tracy McGrady sem er meiddur og hefur tapað 8 af 11 fyrstu leikjum sínum. Phoenix átti fullt í fangið með Toronto á heimavelli, en náði að kreista út sigur 90-82. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 18 fráköst fyrir Phoenix, en Chris Bosh var með 23 stig og 8 fráköst fyrir Toronto. Loks vann vængbrotið lið Utah Jazz annan leik sinn á tveimur dögum þegar það stöðvaði þriggja leikja sigurgöngu Seattle á útivelli 93-87. Mehmet Okur skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah, en Rashard Lewis skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira