Besta byrjun Detroit frá upphafi 15. desember 2005 12:50 Ben Wallace hirti 17 fráköst hjá Detroit í nótt og gott ef hann hefur ekki sett áður óþekkta staðla í tískunni í leiðinni með þessum gleraugum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons sigraði Sacramento Kings í nótt og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins, en liðið hefur unnið 16 af fyrstu 19 leikjum sínum. LA Lakers kláraði keppnisferðalag sitt með góðum útisigri á Memphis og Pat Riley krækti í annan sigur sinn á jafnmörgum dögum sem þjálfari Miami Heat. Philadelphia stöðvaði óvænta tveggja leikja sigurgöngu Atlanta Hawks og vann 106-101. Allen Iverson skoraði 39 stig fyrir Philadelphia en Al Harrington var með 27 hjá Atlanta. Chicago vann tíunda sigur sinn í röð á Toronto 105-94. Chris Bosh skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Darius Songalia var með 18 hjá Chicago. Boston lagði Indiana 85-71. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston en Stephen Jackson setti 18 fyrir Indiana. Detroit vann Sacramento 109-98. Rip Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 28 stig og átti 19 stoðsendingar. Brad Miller skoraði 16 stig fyrir Sacramento. Charlotte vann loks sigur eftir langa taphrinu þegar liðið lagði New Jersey 91-83. Brevin Knight skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Richard Jefferson var með 25 stig hjá New Jersey. Orlando vann sigur á New York á útivelli 105-90, þar sem Grant Hill sneri aftur í liði Orlando. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst hjá Orlando, en Eddy Curry skoraði 23 stig fyrir New York. LA Clippers tapaði þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir New Orleans 102-89. JR Smith skoraði 21 stig fyrir New Orleans og David West var með 20 stig og 12 fráköst, en Sam Cassell var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig. Phoenix tapaði sömuleiðis þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas 102-96. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 19 fráköst hjá Phoenix. Miami vann Milwaukee á útivelli 100-83. Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami og Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. LA Lakers sigraði Memphis 94-79 á útivelli, en þetta var lokaleikur liðsins á sex leikja ferðalagi þar sem liðið vann fimm leiki og hefur ekki náð beetri árangri á jafn löngu útileikjaferðalagi síðan árið 2000. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers, en Mike Miller var með 21 hjá Memphis. Utah lagði Portland 82-77 á heimavelli sínum. Mehmet Okur var með 21 stig og 12 fráköst hjá Utah og Andrei Kirilenko var með 21 stig, 16 fráköst og varði 8 skot. Aðeins einn leikmaður Portland skoraði yfir 10 stig í leiknum, en það var Steve Blake sem skoraði 12 stig. Loks vann Houston sigur á Golden State í framlengingu 111-105. Yao Ming var með 30 stig og 16 fráköst hjá Houston, en Jason Richardson skoraði 28 stig og hirti 9 fráköst hjá Golden State og Baron Davis skoraði 27 stig og gaf 13 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Detroit Pistons sigraði Sacramento Kings í nótt og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins, en liðið hefur unnið 16 af fyrstu 19 leikjum sínum. LA Lakers kláraði keppnisferðalag sitt með góðum útisigri á Memphis og Pat Riley krækti í annan sigur sinn á jafnmörgum dögum sem þjálfari Miami Heat. Philadelphia stöðvaði óvænta tveggja leikja sigurgöngu Atlanta Hawks og vann 106-101. Allen Iverson skoraði 39 stig fyrir Philadelphia en Al Harrington var með 27 hjá Atlanta. Chicago vann tíunda sigur sinn í röð á Toronto 105-94. Chris Bosh skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Darius Songalia var með 18 hjá Chicago. Boston lagði Indiana 85-71. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston en Stephen Jackson setti 18 fyrir Indiana. Detroit vann Sacramento 109-98. Rip Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 28 stig og átti 19 stoðsendingar. Brad Miller skoraði 16 stig fyrir Sacramento. Charlotte vann loks sigur eftir langa taphrinu þegar liðið lagði New Jersey 91-83. Brevin Knight skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Richard Jefferson var með 25 stig hjá New Jersey. Orlando vann sigur á New York á útivelli 105-90, þar sem Grant Hill sneri aftur í liði Orlando. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst hjá Orlando, en Eddy Curry skoraði 23 stig fyrir New York. LA Clippers tapaði þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir New Orleans 102-89. JR Smith skoraði 21 stig fyrir New Orleans og David West var með 20 stig og 12 fráköst, en Sam Cassell var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig. Phoenix tapaði sömuleiðis þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas 102-96. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 19 fráköst hjá Phoenix. Miami vann Milwaukee á útivelli 100-83. Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami og Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. LA Lakers sigraði Memphis 94-79 á útivelli, en þetta var lokaleikur liðsins á sex leikja ferðalagi þar sem liðið vann fimm leiki og hefur ekki náð beetri árangri á jafn löngu útileikjaferðalagi síðan árið 2000. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers, en Mike Miller var með 21 hjá Memphis. Utah lagði Portland 82-77 á heimavelli sínum. Mehmet Okur var með 21 stig og 12 fráköst hjá Utah og Andrei Kirilenko var með 21 stig, 16 fráköst og varði 8 skot. Aðeins einn leikmaður Portland skoraði yfir 10 stig í leiknum, en það var Steve Blake sem skoraði 12 stig. Loks vann Houston sigur á Golden State í framlengingu 111-105. Yao Ming var með 30 stig og 16 fráköst hjá Houston, en Jason Richardson skoraði 28 stig og hirti 9 fráköst hjá Golden State og Baron Davis skoraði 27 stig og gaf 13 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira