Hærri stýrivextir á evrusvæðinu 13. júlí 2006 10:03 Jean-Claude Trichet. Evrópski seðlabankinn segir stýrivaxtahækkun geta verið í vændum. Evrópski seðlabankinn segir í mánaðarlegu fréttabréfi sínu, sem kom út í dag, að hann fylgist náið með verðbólguþróun á evrusvæðinu og segir mikla hækkun stýrivaxta í vændum til að halda aftur af verðbólgudrauginum. Þetta er samhljóða því sem Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, sagði þegar hann greindi var frá því í síðustu viku að vextir bankans yrðu óbreyttir í júlí. Hagfræðingar eru margir á einu máli um að seðlabankinn tilkynni um hækkun stýrivaxta að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í byrjun næsta mánaðar. Stýrivextir á evrusvæðinu eru 2,75 prósent en bankinn hefur hækkað þá þrisvar sinnum um 25 punkta í hvert skipti á síðastliðnum átta mánuðum. Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú 2,5 prósent en evrópski seðlabankinn spáir 0,5 prósentustiga lækkun á seinni hluta ársins og býst við að verðbólgan standi í 2 prósentum út næsta ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópski seðlabankinn segir í mánaðarlegu fréttabréfi sínu, sem kom út í dag, að hann fylgist náið með verðbólguþróun á evrusvæðinu og segir mikla hækkun stýrivaxta í vændum til að halda aftur af verðbólgudrauginum. Þetta er samhljóða því sem Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, sagði þegar hann greindi var frá því í síðustu viku að vextir bankans yrðu óbreyttir í júlí. Hagfræðingar eru margir á einu máli um að seðlabankinn tilkynni um hækkun stýrivaxta að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í byrjun næsta mánaðar. Stýrivextir á evrusvæðinu eru 2,75 prósent en bankinn hefur hækkað þá þrisvar sinnum um 25 punkta í hvert skipti á síðastliðnum átta mánuðum. Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú 2,5 prósent en evrópski seðlabankinn spáir 0,5 prósentustiga lækkun á seinni hluta ársins og býst við að verðbólgan standi í 2 prósentum út næsta ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira