Joanna í Undralandi 19. nóvember 2006 13:00 Joanna Newsom snýr aftur með 5 laga plötu sem er ekki hægt að nota annað orð yfir en meistaraverk. Stórbrotnara verk er ekki að finna hjá nútíma tónlistarmönnum. Það er erfitt að lýsa nýjasta hljóðævintýri Joannu Newsom með orðum. Einhvern tímann frá því að hún gaf út síðustu plötu fyrir tveimur árum síðan hefur hún elt hvítu kaninuna ofan í holuna á trénu sem leiddi Lísu til undralands og komið sér vel fyrir þar. Y"s (eða Why"s, eða “afhverju” í fjöldatölu á íslensku) er svo stórbrotið verk að það afvopnar mann algjörlega. Joanna hefur þróast svo miklu lengra tónlistarlega en ég þorði að vona. Hér sýnir hún getu sína með því að blanda saman klassískum tónsmíðum við þá þjóðlagatóna sem einkenndu síðustu plötu, og bætir ofan á poppsönglínum sem Kate Bush myndi drepa fyrir. Platan er heildarverk, ævintýri í 5 hlutum þar sem ekkert lag er undir 7 mínútum að lengd. Það lengsta er 16 mínútur, hér eru engar málamiðlanir gerðar fyrir tónlistarmarkaðinn. Það undarlegasta af öllu er að maður finnur aldrei fyrir lengd laganna þó að þau hafi aldrei nein augljós viðlög eða endurtekningar. Fallegur hörpuleikur og magnaðar strengjaútsetningar Van Dyke Park (sem er líklegast þekktastur fyrir vinnu sína með Brian Wilson og The Beach Boys) eru svo yfirnáttúrulegar að maður er skilinn eftir gapandi eins og smákrakki að horfa á barnaleikrit í Þjóðleikhúsinu. Joanna hefur líka hlaðað í kringum sig afbragðs vinnukrafti fyrir þessa plötu. Ekki bara meistara Van Dyke Park, heldur sér sjálfur Steve Albini (sem gerði In Utero með Nirvana og BMX með Ensími) um upptökur og Jim O"Rourke (sem var liðsmaður Sonic Youth um tíma) hljóðblandar. Textarnir eru svo saga, en þó að það fylgi textablað með er nokkuð erfitt að fylgjast með söguþræðinum. Sögupersonur eru faróar, fiðrildi, þrestir, birnir, apar og einhverjar stúlkur sem heita Emily og Ursula. Allt þetta er svo sungið með söngrödd sem skilur engan eftir ósnortinn. Hef ekki heyrt fallegri tónlist í langan tíma. Birgir Örn Steinarsson Menning Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Það er erfitt að lýsa nýjasta hljóðævintýri Joannu Newsom með orðum. Einhvern tímann frá því að hún gaf út síðustu plötu fyrir tveimur árum síðan hefur hún elt hvítu kaninuna ofan í holuna á trénu sem leiddi Lísu til undralands og komið sér vel fyrir þar. Y"s (eða Why"s, eða “afhverju” í fjöldatölu á íslensku) er svo stórbrotið verk að það afvopnar mann algjörlega. Joanna hefur þróast svo miklu lengra tónlistarlega en ég þorði að vona. Hér sýnir hún getu sína með því að blanda saman klassískum tónsmíðum við þá þjóðlagatóna sem einkenndu síðustu plötu, og bætir ofan á poppsönglínum sem Kate Bush myndi drepa fyrir. Platan er heildarverk, ævintýri í 5 hlutum þar sem ekkert lag er undir 7 mínútum að lengd. Það lengsta er 16 mínútur, hér eru engar málamiðlanir gerðar fyrir tónlistarmarkaðinn. Það undarlegasta af öllu er að maður finnur aldrei fyrir lengd laganna þó að þau hafi aldrei nein augljós viðlög eða endurtekningar. Fallegur hörpuleikur og magnaðar strengjaútsetningar Van Dyke Park (sem er líklegast þekktastur fyrir vinnu sína með Brian Wilson og The Beach Boys) eru svo yfirnáttúrulegar að maður er skilinn eftir gapandi eins og smákrakki að horfa á barnaleikrit í Þjóðleikhúsinu. Joanna hefur líka hlaðað í kringum sig afbragðs vinnukrafti fyrir þessa plötu. Ekki bara meistara Van Dyke Park, heldur sér sjálfur Steve Albini (sem gerði In Utero með Nirvana og BMX með Ensími) um upptökur og Jim O"Rourke (sem var liðsmaður Sonic Youth um tíma) hljóðblandar. Textarnir eru svo saga, en þó að það fylgi textablað með er nokkuð erfitt að fylgjast með söguþræðinum. Sögupersonur eru faróar, fiðrildi, þrestir, birnir, apar og einhverjar stúlkur sem heita Emily og Ursula. Allt þetta er svo sungið með söngrödd sem skilur engan eftir ósnortinn. Hef ekki heyrt fallegri tónlist í langan tíma. Birgir Örn Steinarsson
Menning Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira