Ellefu sigrar í röð hjá Detroit 30. janúar 2006 11:45 Detroit er enn sem fyrr á mikilli siglingu í deildinni og lið LA Lakers var þeim aldrei fyrirstaða, þó heimamenn hefðu í raun verið langt frá sínu besta í gær NordicPhotos/GettyImages Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira