Umsátursins í Beslan minnst 1. september 2006 12:30 Mynd frá árinu 2004 sem sýnir lík af tugum barna sem létust í umsátrinu í Beslan. MYND/AP Grátandi foreldrar og þungbúnir embættismenn minntust þess í dag að tvö ár eru liðin frá einni blóðugustu hryðjuverkaárás í Rússland þegar 333 manns létu lífið í umsátrinu um barnaskólann í Beslan. Kerti loguðu undir myndum af þeim sem létu lífið í umsátrinu fyrir tveimur árum. Rústir barnaskólans í Beslan standa enn eins og skilið var við þær eftir baráttuna við 32 tsjetsjenska aðskilnaðarsinna sem héldu 1.128 nemendum, kennurum og foreldrum í gíslingu í þrjá daga án þess að þau fengju vott eða þurrt. Rúmlega helmingur þeirra 333 sem létust voru börn en flestir gíslanna létust í tveimur kröftugum sprengjum og skotbardögum í kjölfarið þegar öryggissveitir reyndu að bjarga gíslunum úr haldi mannræningjanna. Sá eini mannræningjanna sem ekki lét lífið í hildarleiknum var í vor dæmdur í lífstíðarfangelsi og sá sem talinn er skipuleggjandi árásanna, Shamil Basayev, lét lífið í sumar þegar bíll sem hann var í sprakk í loft upp. Aðstandendur vöruðu rússnesk yfirvöld við því að vera við minningarathöfnina þar sem margir eftirlifenda telja að yfirvöld hafi stöðvað rannsóknina og reyni að fela óþægilegar staðreyndir. Sprengjusérfræðingur, sem var einn meðlima þingnefndar sem rannsakaði atburðarásina, klauf sig síðar út úr nefndinni og heldur því fram að sprengingarnar tvær hafi ekki verið á vegum hryðjuverkamannanna heldur hafi öryggissveitir varpað sprengjum á húsið utan frá. Erlent Fréttir Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Grátandi foreldrar og þungbúnir embættismenn minntust þess í dag að tvö ár eru liðin frá einni blóðugustu hryðjuverkaárás í Rússland þegar 333 manns létu lífið í umsátrinu um barnaskólann í Beslan. Kerti loguðu undir myndum af þeim sem létu lífið í umsátrinu fyrir tveimur árum. Rústir barnaskólans í Beslan standa enn eins og skilið var við þær eftir baráttuna við 32 tsjetsjenska aðskilnaðarsinna sem héldu 1.128 nemendum, kennurum og foreldrum í gíslingu í þrjá daga án þess að þau fengju vott eða þurrt. Rúmlega helmingur þeirra 333 sem létust voru börn en flestir gíslanna létust í tveimur kröftugum sprengjum og skotbardögum í kjölfarið þegar öryggissveitir reyndu að bjarga gíslunum úr haldi mannræningjanna. Sá eini mannræningjanna sem ekki lét lífið í hildarleiknum var í vor dæmdur í lífstíðarfangelsi og sá sem talinn er skipuleggjandi árásanna, Shamil Basayev, lét lífið í sumar þegar bíll sem hann var í sprakk í loft upp. Aðstandendur vöruðu rússnesk yfirvöld við því að vera við minningarathöfnina þar sem margir eftirlifenda telja að yfirvöld hafi stöðvað rannsóknina og reyni að fela óþægilegar staðreyndir. Sprengjusérfræðingur, sem var einn meðlima þingnefndar sem rannsakaði atburðarásina, klauf sig síðar út úr nefndinni og heldur því fram að sprengingarnar tvær hafi ekki verið á vegum hryðjuverkamannanna heldur hafi öryggissveitir varpað sprengjum á húsið utan frá.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira